Leita í fréttum mbl.is

Eru innistæður í íslenskum bönkum þá ekki tryggðar?

Mér þykir það merkilegt sem haft er eftir Steingrími J. Sigfússyni fjármálaráðherra að "innistæður í íslenskum bönkum séu tryggðar til fulls, þar til annað verður boðað"  Stendur til að boða eitthvað annað. 

Annað hvort eru innistæður tryggðar eða þær eru ekki tryggðar. Nú eru bankarnir ríkisbankar þannig að ég taldi að innistæður í þeim væru að fullu tryggðar svo lengi sem ríkið hefur dug og mátt til að standa við þær skuldbindingar. Stendur til af hálfu fjármálaráðherra að breyta því eitthvað?

Ef til vill er þetta ekki frétt þar sem orð fjármálaráðherra eru gripin úr samhengi. En sé svo ekki þá er þatta stóralvarleg yfirlýsing fjármálaráðherra.


mbl.is Tryggðar þar til annað verður boðað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 23. júlí 2009

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri færslur

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.7.): 378
  • Sl. sólarhring: 494
  • Sl. viku: 3457
  • Frá upphafi: 2561180

Annað

  • Innlit í dag: 363
  • Innlit sl. viku: 3265
  • Gestir í dag: 351
  • IP-tölur í dag: 345

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband