Leita í fréttum mbl.is

Mannréttindabrot í boði ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurðardóttur

Í athyglisverðri grein sem Þorvaldur Gylfason skrifar í Fréttablaðið í dag segir hann m.a. "Mannréttindabrotin halda áfram í boði ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurðardóttur eins og ekkert hafi í skorist."

Í því sambandi vísar Þorvaldur til þess að ókeypis kvótaúthlutanir til sumra voru talin mannréttindabrot af Mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna en hvorki fyrri ríkisstjórn né ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur hefur gert neitt til að koma á mannréttindum í landinu og greiða þeim bætur sem Mannréttindanefndin sagði að ættu rétt á bótum.

Meðan ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur gerir ekkert til að breyta reglum um fiskveiðar til að koma í veg fyrir mannréttindabrot þá bendir allt til þess að ríkisstjórnin ætli að hafa fiskveiðistjórnarkerfið óbreytt.


Bloggfærslur 10. september 2009

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri færslur

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.7.): 345
  • Sl. sólarhring: 362
  • Sl. viku: 3570
  • Frá upphafi: 2561959

Annað

  • Innlit í dag: 306
  • Innlit sl. viku: 3317
  • Gestir í dag: 283
  • IP-tölur í dag: 278

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband