Leita í fréttum mbl.is

214 dagar án aðgerða.

Ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur hefur setið í 214 daga. Á þeim tíma hefur engin stefna verið mótuð um það með hvaða hætti á að taka á skuldavanda fólksins í landinu vegna séríslenskra uppfinninga í lánamálum.

Það þarf að frysta verðtrygginguna miðað við 1. október. Frá þeim tíma hefur engin raunverulegur virðisauki orðið sem réttlætir höfuðstólshækkun lánanna. Það þarf að bjóða upp á að breyta gengislánum í íslenskar krónur miðað við gengi 1.1.2008 og verðtryggingu frá þeim tíma til 1.október 2008 þannig að engum sé mismunað. 

Síðan þarf að miða við að sambærileg lánakjör séu hér á landi fyrir almenning og eru í nágrannalöndum okkar.

Hvað þarf þjóðin að bíða lengi í viðbót eftir að ríkisstjórnin taki á þessu brýnasta réttlætismáli?

 


Bloggfærslur 2. september 2009

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri færslur

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.7.): 330
  • Sl. sólarhring: 388
  • Sl. viku: 3555
  • Frá upphafi: 2561944

Annað

  • Innlit í dag: 295
  • Innlit sl. viku: 3306
  • Gestir í dag: 274
  • IP-tölur í dag: 270

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband