Leita í fréttum mbl.is

Ástæður efnahagshrunsins. Skilgreiningar Samfylkingarinnar

Það er athyglivert að lesa ræðu Össurar Skarphéðinssonar utanríkisráðherra á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna og ræðu Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar þar sem þau gera grein fyrir ástæðum efnahagshrunsins hér á landi fyrir ári síðan.  Sérstaka athygli vekur að þau skilgreina ástæðurnar sitt með hvorum hætti.

Hvort skyldi nú vera hin opinbera stefna Samfylkingarinnar um efnahagshrunið. Það sem Jóhanna núverandi formaður Samfylkingarinnar segir eða það sem Össur fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar segir. 

Ég verð að viðurkenna það að mér finnst skilgreining Össurar vitrænni en skilgreining Jóhönnu. En Samfylkingin er greinilega ekki nein samfylking í þessu máli.


Bloggfærslur 27. september 2009

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri færslur

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.7.): 328
  • Sl. sólarhring: 397
  • Sl. viku: 3553
  • Frá upphafi: 2561942

Annað

  • Innlit í dag: 293
  • Innlit sl. viku: 3304
  • Gestir í dag: 272
  • IP-tölur í dag: 268

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband