Leita í fréttum mbl.is

Sigrar og siðferði

Á sama tíma og handboltalandsliðið vinnur verðskuldaða sigra er hver hrunbaróninn á fætur öðrum að vinna óverðskuldaða sigra. Í gær var sagt frá því að Ólafur Ólafsson héldi Samskipum og í dag berast fréttir af því að Jón Ásgeir hafi reitt fram milljarð til að halda fjölmiðlaveldi sínu sem kennt var við 365 miðla.  Bankakerfið stendur fyrir þessari endurskipulagningu til hagsbóta fyrir milljarðaskuldarana á sama tíma og verið er að hrekja venjulegt fólk úr húsunum sínum vegna milljónaskulda.

Kallast þetta að beita siðrænum lausnum við endurreisn þjóðfélagsins? 

Hver skyldi annars stjórna þessari vegferð?


Bloggfærslur 28. janúar 2010

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri færslur

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 69
  • Sl. sólarhring: 157
  • Sl. viku: 3235
  • Frá upphafi: 2562033

Annað

  • Innlit í dag: 65
  • Innlit sl. viku: 3001
  • Gestir í dag: 63
  • IP-tölur í dag: 61

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband