Leita í fréttum mbl.is

Skömmum fortíđina

Ţegar ráđamenn valda ekki verkefnum nútíđar og geta ekki mótađ stefnu framtíđar má altént skamma fortíđina.

Umrćđur og tillögur frá ríkisstjórn og Alţingi um rannsóknarnefndir og rannsóknir á löngu liđnum tíma og ákvörđunum sem engu skipta í núinu eđa fyrir framtíđina vísa til  úrrćđaleysis og vanmátt viđ ađ ráđa fram úr ađgerđum augnabliksins og framtíđarinnar.

Viđfangsefni dagsins í dag er ađ koma á lánakerfi sem er sambćrilegt ţví sem er á hinum Norđurlöndunum og raunlćkka höfuđstól verđtryggđu lánanna ađ raunveruleikanum.

Viđfangsefni dagsins í dag er ađ móta atvinnustefnu og skapa skilyrđi öflugs atvinnulífs og eyđa atvinnuleysi og versnandi lífskjörum.

Viđfangsefni dagsins í dag er ađ minnka verulega umsvif hins opinbera og lćkka skatta.

Ríkisstjórn sem og stjórnarandstađa verđa ađ móta stefnu framtíđar eđa fara frá ella ef ţeir hafa engar tillögur eđa hugmyndir.

Krefjast verđur ţess af sérstökum saksóknara nú ţegar hann er laus viđ Evu Joly, ađ hann fari ađ vinna vinnuna sína, ţannig ađ einhver árangur sjáist. Eigum viđ ekki ađ krefjast ţess af sérstökum ađ hann og dómstólar geri upp viđ fortíđina sem fyrst?

Látum sérstakan um fortíđina en ţá um framtíđina sem eiga ađ stjórna ţessu landi.


Bloggfćrslur 27. október 2010

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.7.): 265
  • Sl. sólarhring: 290
  • Sl. viku: 2823
  • Frá upphafi: 2562421

Annađ

  • Innlit í dag: 260
  • Innlit sl. viku: 2618
  • Gestir í dag: 254
  • IP-tölur í dag: 247

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband