Leita í fréttum mbl.is

Dagar ríkisstjórnarinnar eru taldir

Flestum er ljóst ađ dagar ríkisstjórnarinnar eru taldir.  Forsćtisráđherra biđlar nú til stjórnarandstöđunnar um ađ koma ađ borđinu međ henni, en ţađ getur stjórnarandstađan ekki gert ađ óbreyttu.

Međ ađgerđarleysi varđandi stökkbreyttu höfuđstólana og međ ţví ađ horfa ađgerđarlaus á ţegar fjöldi einstaklinga eru reknir út af heimilum sínum og í gjaldţrot vegna okurlánanna hefur ríkisstjórnin tapađ tiltrú fólksins í landinu.

Ríkisstjórnin hefur magnađ upp reiđina í ţjóđfélaginu og vantrú á stjórnmálamönnum međ ţví ađ ákćra fyrrverandi forsćtisráđherra. Ţingmenn allir gerđust sekir um afglöp ţegar ţeir greiddu atkvćđi međ niđurstöđu Atlanefndarinnar ţrátt fyrir ađ hún stangist á viđ heilbrigđa skynsemi í ýmsum tilvikum.

Ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttur varđ til eftir ađ Vinstri grćnir og hluti Samfylkingarinnar kynntu undir mótmćlum og ađför ađ ríkisstjórn Samfylkingar og Sjálfstćđisflokksins.  Ef til vill sannast hiđ fornkveđna. "Illur fengur illa forgengur"

Vandi í lýđrćđisţjóđfélagi verđur ekki leystur međ öđru en lýđrćđiđ fái ađ hafa framgang.  Sennilega er rétt ađ ákveđa kosningar til Alţingis fyrri hluta nćsta árs og fresta kosningum til stjórnlagaţings.


Bloggfćrslur 4. október 2010

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.7.): 345
  • Sl. sólarhring: 359
  • Sl. viku: 2903
  • Frá upphafi: 2562501

Annađ

  • Innlit í dag: 336
  • Innlit sl. viku: 2694
  • Gestir í dag: 329
  • IP-tölur í dag: 321

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband