Leita í fréttum mbl.is

Sérleiðirnar enda í ófærum

Íslendingar hafa of lengi reynt að fara sínar sérleiðir í efnahags- og lánamálum sem hafa allar  og alltaf endað með skelfingu.  Nú freistar ríkisstjórnin þess að fara í nýjar sérleiðir með lánapakka, vaxtabætur og bix til að komast hjá því að horfast í augu við raunveruleikann.

Stjórnvöldum sem vilja halda áfram sérleiðunum eins og ríkisstjórnin, hluti stjórnarandstöðunnar, lífeyrissjóðirnir og fjármálafyrirtækin ferst eins og manninum sem vaknar upp eftir mikið langvarandi fyllerí horfir á sjálfan sig í spegli og segir. Ég á alla vega ekki við áfengisvandamál að glíma.

Af hverju dettur Jóhönnu, Bjarna Ben, Steingrími, lífeyrissjóðunum, ASÍ og fjármálafyrirtækjunum ekki í hug að það kunni að vera best fyrir okkur að hafa sama hátt á lánamálum og er í nágrannalöndum okkar og hætta að fara sérleiðirnar.  


Bloggfærslur 12. nóvember 2010

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri færslur

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.7.): 36
  • Sl. sólarhring: 542
  • Sl. viku: 2238
  • Frá upphafi: 2562698

Annað

  • Innlit í dag: 32
  • Innlit sl. viku: 2079
  • Gestir í dag: 32
  • IP-tölur í dag: 32

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband