Leita í fréttum mbl.is

Auðkýfinga á heimsmælikvarða eigum við enga

Enginn íslendingur er lengur á lista Forbes yfir þá í heiminum sem eiga einn milljarð Bandaríkjadala eða meira. Sú var tíðin að við áttum nokkra á þessum lista en nú er engin eftir.

Óneitanlega hef ég velt því fyrir mér hvernig á því stendur að engin Íslendingur skuli nokkru sinni hafa komist á þenan lista Forbes vegna uppfinninga eða nýunga t.d. í sjávarútvegi og fiskvinnslu. Ef til vill er það vegna þess að við höfum haldið þessari atvinnugrein of lengi í viðjum ráðstjórnar með vafasamri gengisskráningu krónunnar og kvótakerfi.

Hingað til höfum við bara átt pappírsbaróna á listanum en hvorki uppfinningamenn né dugandi rekstrarmenn framleiðslufyrirtækja. Það eru þó bara þeir síðarnefndu sem stuðla í raun að varanlegri velferð fólks, héraða og þjóða.  


Bloggfærslur 11. mars 2010

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri færslur

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 101
  • Sl. viku: 3110
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2888
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband