Leita í fréttum mbl.is

Hrunið kyngreint

Í vetrarbyrjun var skipuð þingmannanefnd á Alþingi til að fjalla um skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis. Verkefni nefndarinnar er að leggja mat á og móta tillögur í framhaldi af skýrslunni varðandi:

a. Almennt pólitískt uppgjör á efnahagshruninu.

b. Breytingar á lögum og reglum.

c. Mat á ábyrgð  á hugsanlegum mistökum og vanrækslu stjórnvalda sem áttu þátt í hruninu.

Nú hefur formaður nefndarinnar séð ljósið og lagt fram þá tillögu að kynjafræðingur verði fengin til að kyngreina hrunið. Þetta er gert þó ekki verði séð að slík kyngreining falli undir verkefni sem nefndinni er ætlað að vinna. Von er til að breið samstaða náist í nefndinni um málið. 

Finnst einhverjum skrýtið að alvöru grínarar njóti fylgis meðal kjósenda þegar statistar í gríneríinu eins og Atli Gíslason  og nefndarfólk hans telur kyngreiningu hrunsins brýnasta verkefnið.


Bloggfærslur 20. maí 2010

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri færslur

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.7.): 29
  • Sl. sólarhring: 77
  • Sl. viku: 3139
  • Frá upphafi: 2562094

Annað

  • Innlit í dag: 25
  • Innlit sl. viku: 2913
  • Gestir í dag: 24
  • IP-tölur í dag: 22

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband