Leita í fréttum mbl.is

Kyrrstađa í hálfa öld

Fólkiđ í Norđur Afríku hefur litlu ráđiđ um örlög sín síđustu hálfa öld. Hvergi í svokölluđum Mahgrep löndum ţ.e. Marokkó, Alsír, Túnir, Líbýu eđa Egyptalandi hafa veriđ lýđrćđisstjórnir í hartnćr hálfa öld. Helmingur íbúa í ţessum löndum eru yngri en 25 ára. Ţannig ţekkir meirihlutinn í ţessum löndum enga ađra stjórn en stjórn ţeirra manna sem fara međ völdin og hafa gert ţađ í hartnćr hálfa öld.

Muammar Gaddafi hefur veriđ einrćđisherra í Líbýu frá 1969. Abdelaziz Bouteflika forseti Alsír varđ ráđherra 1963. Ben Ali var viđ völd í Túnis í 23 ár og tók viđ af Bourgipa einrćđisherra, sem ţá hafđi veriđ viđ völd í áratugi. Í Marokkó er konungsveldi Alavíta, en núverandi konungur Múhammed VI hefur gert eitthvađ í frjálsrćđisátt.

Ben Ali hefur veriđ hrakinn frá völdum og ringulreiđ ríkir í Túnis. Dagar Mubarak Egyptalandsforseta eru taldir og spurning hvađ tekur viđ. Ţá verđur ađ sjá hvort eitthvađ gerist í Líbýu, Alsír og Marokkó og já einnig í Sýrlandi, Jórdaníu og Saudi Arabíu ţar sem einrćđis- og konungastjórnir eru viđ völd.

Ţađ skiptir mál ađ stjórnarskipti og breyting í lýđrćđisátt og til nútíma stjórnarhátta takist vel í ţessum löndum. Ţađ er ađeins hćgt ađ vona ađ jákvćđ ţróun og nýsköpun taki viđ, en gegn ţví hafa einrćđisöflin í ţessum löndum barist í áratugi. 


Bloggfćrslur 30. janúar 2011

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.7.): 19
  • Sl. sólarhring: 798
  • Sl. viku: 2675
  • Frá upphafi: 2563477

Annađ

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 2487
  • Gestir í dag: 16
  • IP-tölur í dag: 16

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband