Leita í fréttum mbl.is

Stjórnlagaráđ

Hvađ er gert í lýđrćđisríkjum ţegar ćđsti dómstóll landsins úrskurđar  kosningar  ógildar? Ţađ er kosiđ aftur.  Flóknara er ţađ ekki.

Hvađ er gert í einrćđisríkjum ţegar kosningar eru ógildar? Kosningin er látin standa. Ţeir sem kjörnir voru í ógildu kosningunni taka embćttin. 

Nokkrir ţeirra sem töldu sig réttkjörna á stjórnlagaţing hafa lýst ţví yfir ađ ţađ vćri ekkert eđa lítiđ ađ marka niđurstöđu Hćstaréttar Íslandsnokkrir.  Á ţeim forsendum finnst ţeim eđlilegt ađ taka sćti í stjórnlagaráđi sem er  sárabót fyrir ţá sem telja stjórnarskrána orsakavald bankahrunsins.

Ţegar Jóhanna Sigurđardóttir gat ekki náđ ţví fram međ frekjunni ađ kosiđ yrđi ađ nýju til stjórnlagaţings um leiđ og kosiđ verđur um Icesave var ákveđiđ af forustufólki Samfylkingarinnar  og VG ađ hafna lýđrćđislegum reglum varđandi Stjórnlagaţingiđ. Ţess í stađ skyldi Alţingi velja fyrrverandi tilvonandi stjórnlagaţingmenn í stjórnlagaráđ.  Ţađ ţýđir ađ niđurstöđu Hćstaréttar er gefiđ langt nef og fariđ ađ í anda einvaldskonunga sem sögđu "Vér einir vitum".

Sem betur fer eru til ţingmenn í stjórnarliđinu sem neita ađ taka ţátt í ţessu stjórnskipulega og andlýđrćđislega rugli um stjórnlagaráđ sem nú liggur fyrir í formi ţingsályktunartillögu á Alţingi. Vonandi sjá fleiri og fleiri ţingmenn í stjórnarliđinu ađ ţetta gengur ekki og fella ţá ţingsályktunartillögu sem liggur fyrir ađ kröfu Jóhönnu Sigurđardóttur um stjórnlagaráđ. 

Ţökk sé ţeim stjórnarţingmönnum sem sýna ţann heiđarleika og viriđingu viđ stjórnskipun landsins ađ lýsa yfir andstöđu viđ ţessa fráleitu tilögu um stjórnlagaráđ.


Bloggfćrslur 4. mars 2011

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.7.): 170
  • Sl. sólarhring: 717
  • Sl. viku: 2826
  • Frá upphafi: 2563628

Annađ

  • Innlit í dag: 158
  • Innlit sl. viku: 2629
  • Gestir í dag: 157
  • IP-tölur í dag: 154

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband