Leita í fréttum mbl.is

Árásir á kristiđ fólk og kristni

Ţegar viđ höldum upprisuhátíđina hátíđlega og minnumst fyrirheitsins sem tengist krossfestingunni og upprisunni ćttum viđ líka ađ hugsa til trúbrćđra okkar og systra sem búa viđ stöđugar ógnir og harđrćđi. 

Kristiđ fólk í löndum ţar sem mikill meiri hluti er Múhameđstrúar er verulegur.  Um 2 milljónir Sýrlendinga eru kristnir og fjöldi kristinna er í Egyptalandi, Írak og Íran. Í Sýrlandi, Egyptalandi og Írak bjó kristiđ fólk lengst af viđ öryggi. Nú hafa ađstćđur breyst til hins verra.

Kristnu söfnuđirnir í Sýslandi ákváđu ađ fella niđur skrúđgöngur og helgihald utan dyra ţessa upprisuhátiđ vegna ótta um ađ öryggi sitt. Kristnu söfnuđirnir í Írak hafa sćtt miklum ofsóknum og sömu sögu er ađ segja frá Egyptalandi. Í öllum ţessum löndum er kristiđ fólk drepiđ  vegna trúarskođana sinna.   

Kristiđ fólk  ćtti ađ huga ađ ţví ađ á sama tíma og Múslimar um allan heim ćrast af minnsta tilefni og jafnvel án tilefnis og drepa ţá mann og annan sem ekkert hafa til saka unniđ, ţá eru ţađ ekki Múhameđstrúarmenn sem sćta ofsóknum um allan heim og ţađ er ekki vegiđ ađ trúarbrögđum ţeirra og ţeir eru ekki drepnir vegna trúarskođana í kristnum löndum eđa ofsóttir.

Annađ er upp á teningnum međ kristnina. Kristiđ fólk verđur ađ sćta stöđugum ásóknum, harđrćđi og fjöldi kristins fólks er myrt í viku hverri vegna trúarskođana sinna sérstaklega í löndum sem játa Múhameđstrú.  Á sama tíma er undanlátssemin allsráđandi í veraldlegum hugsjónalitlum heimi Vesturlandabúa. 

Á grundvelli bullsins um fjölmenningarsamfélagiđ hafa andstćđingar trúarinnar  leitast viđ ađ koma öllu sem minnir á kristni burt úr skólum landsins og opinberum byggingum.  Ţá eru viđteknar venjur og siđir um friđhelgi á kristnum helgidögum aflögđ ađ hluta eđa međ öllu.

Ţrátt fyrir allt ţá verđur ekki hjá ţví komist ađ bregđast viđ hvort sem veraldarhyggjufólki líkar betur eđa verr.  Hver kynslóđ ţarf nefnilega ađ berjast fyrir frelsinu međ einum eđa öđrum hćtti.

Ţeir sem berjast fyrir  mannréttindum sem grundvallast á einstaklingsfrelsi, manngildi  og frelsishugsjónum kristninnar og ţeir sem vilja verja trúarlega stöđu kristninnar ţurfa ađ mynda samtök til baráttu fyrir ţau sjónarmiđ og  til ađ ađstođa í verki kristiđ fólk ţar sem ađ ţví er sótt.


Bloggfćrslur 23. apríl 2011

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.7.): 245
  • Sl. sólarhring: 431
  • Sl. viku: 2901
  • Frá upphafi: 2563703

Annađ

  • Innlit í dag: 229
  • Innlit sl. viku: 2700
  • Gestir í dag: 220
  • IP-tölur í dag: 214

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband