Leita í fréttum mbl.is

Furđuleg ákćra

Ákćran á hendur Geirs H. Haarde er ađ jafn fáránleg og til var stofnađ af hálfu Rannsóknarnefndar Alţingis, Atla Gíslasyni og öđrum ákćrendum úr hópi Alţingismanna.  Saksóknari Alţingis ber ţó ábyrgđina á ákćrunni og er ţađ illt veganesti fyrir hana í starfi Ríkissaksóknara.

Miđađ viđ almennu ákćruatriđin hefđi eins mátt ákćra ţáverandi forsćtisráđherra Bretlands og Írlands svo og forseta og fjármálaráđherra Bandaríkjanna. En ţar dettur engum í hug ađ ákćra ţessa menn af ţví ađ ţar gera stjórnmálamenn og lögfrćđingar sér grein fyrir ţví ađ ţessir menn unnu sér ekkert til saka ekki frekar en Geir H. Haarde.

Ég mun á gera ţessum fáránlega málatilbúnađi og ţeirri skömm sem ţessi ákćra er fyrir Rannsóknarnefnd Alţingis, Alţingi, Saksóknara Alţingis og íslenska ţjóđ ítarleg skil á öđrum vettvangi enda brýn ástćđa til ađ ţegja ekki ţegar flokkspólitísku ofbeldi er beitt.

Athyglivert er ađ í ákćrunni eru m.a. ákćruatriđi  vegna mála sem  heyrđu ekki undir forsćtisráđherra heldur ađra ráđherra m.a. viđskiptaráđherra. Ţađ vefst hins vegar  ekki fyrir fólki sem hefur varpađ af sér oki ţröngrar lagahyggju, í samrćmi viđ ábendingar Rannsóknarnefndar Alţingis, ađ gefa út glórulausar ákćrur.

Hefur fólk velt fyrir sér hver er andstađa lagahyggju og til hvers umbođsmađur Alţingis og Páll Hreinsson Hćstaréttardómari hvetja stjónvöld og dómstóla ţegar ţeir amast viđ ţví ađ fariđ skuli ađ lögum viđ úrlausn mála?

Ekki verđur annađ séđ en ákćran á hendur Geir taki miđ af ţví ađ ekki skuli fariđ ađ lagahyggju.


Bloggfćrslur 10. maí 2011

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.7.): 9
  • Sl. sólarhring: 254
  • Sl. viku: 2141
  • Frá upphafi: 2563755

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 1987
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband