Leita í fréttum mbl.is

Sérstakur saksóknari

Nú eru rúm 2 ár frá því að Sérstakur saksóknari tók til starfa. Hlaðið hefur verið undir embættið m.a. með gríðarlegum fjárframlögum og fjölmennu starfsliði.

Enn hefur samt ekkert gerst í málum sem varða bankahrunið.

Er ekki kominn tími til að Sérstakur saksóknari geri þjóðinni grein fyrir hvað hann er að gera?


Bloggfærslur 2. maí 2011

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri færslur

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.7.): 9
  • Sl. sólarhring: 250
  • Sl. viku: 2141
  • Frá upphafi: 2563755

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 1987
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband