Leita í fréttum mbl.is

Pólitíski saksóknarinn

Saksóknari meiri hluta ţingmanna upplýsti í dag ađ hún ćtlađi ađ opna vefsíđu til ađ fjalla opinberlega um  framgang ákćru á hendur Geir H. Haarde fyrrverandi forsćtisráđherra. Pólitíski saksóknarinn segist gera ţetta af ţví ađ:

"Almenningur hefur eđlilega mikinn áhuga á ţessum blessuđu hrunsmálum öllum og ţess vegna er rétt ađ veita upplýsingar um ţađ hvađ ţarna er á ferđinni."

Vefsíđan "glćpurinn hans Geirs", hefur ţví göngu sína og er stýrt af pólitíska saksóknaranum sem nýlega hefur veriđ skipuđ Ríkissaksóknari.  Vćnta má ađ sama gildi ţá um ađrar ákćrur sem almenningur kann ađ hafa áhuga á, ţannig ađ vefsíđan "hinn daglegi glćpur" verđi fastur liđur í starfsemi embćttis Ríkissaksóknara í framtíđinni. Nútíma gapastokkur ákćrđra.

Ísland mun ţá ţokast nćr réttarfari ţeirra ríkja sem hafa saksóknara og dómstóla alţýđunnar, en ţekktust ţeirra í dag eru Íran og Norđur Kórea. 

Einhverra hluta vegna sýnist mér sem pólitíkin hafi boriđ Sigríđi Friđjónsdóttur pólitískan saksóknara meiri hluta ţingmanna og Ríkissaksóknara af leiđ löghyggjunar, en inn á sviđ og hugsunarhátt alţýđudómstólanna og ţeirra sjónarmiđa sem valda ţví ađ ţeir eru settir á fót.  

Sigríđur Friđjónsdóttir virđist hafa gleymt ákvćđum 70 gr. stjórnarskrárinnar og 6.gr. laga nr. 62/1994 um mannréttindasáttmála Evrópu.  Pólitíski saksóknarinn sem einnig er Ríkissaksóknari ćtti ađ hyggja ađ ţeim grundvallaratriđum sem gilda um mannréttindi í réttarríkinu.  

Mér er nćr ađ halda ađ ţađ mundi valda embćttismissi hjá öllum saksóknurum í nútíma réttarríkjum ađ tjá sig um stofnun sjálfstćđrar fréttaveitu um sakamál á ţeim forsendum sem Sigríđur J. Friđjónsdóttir segist ćtla ađ gera ţađ, í frétt í Morgunblađinu á Uppstigningardag.

Hvađ skyldi nú innanríkisráđherranum finnast um ţetta?

Hvar er nú umbođsmađur Alţingis?

 

70.gr stjórnarskrárinnar: 

70. gr. [Öllum ber réttur til ađ fá úrlausn um réttindi sín og skyldur eđa um ákćru á hendur sér um refsiverđa háttsemi međ réttlátri málsmeđferđ innan hćfilegs tíma fyrir óháđum og óhlutdrćgum dómstóli. Dómţing skal háđ í heyranda hljóđi nema dómari ákveđi annađ lögum samkvćmt til ađ gćta velsćmis, allsherjarreglu, öryggis ríkisins eđa hagsmuna málsađila.
Hver sá sem er borinn sökum um refsiverđa háttsemi skal talinn saklaus ţar til sekt hans hefur veriđ sönnuđ.]1)

6.gr 1.mgr. laga um mannréttindasáttmála Evrópu 

6. gr. [Réttur til réttlátrar málsmeđferđar fyrir dómi.]1)
1. Ţegar kveđa skal á um réttindi og skyldur manns ađ einkamálarétti eđa um sök, sem hann er borinn um refsivert brot, skal hann eiga rétt til réttlátrar og opinberrar málsmeđferđar innan hćfilegs tíma fyrir sjálfstćđum og óvilhöllum dómstóli. Sé skipan hans ákveđin međ lögum. Dóm skal kveđa upp í heyranda hljóđi, en banna má fréttamönnum og almenningi ađgang ađ réttarhöldunum ađ öllu eđa nokkru af siđgćđisástćđum eđa međ tilliti til allsherjarreglu eđa ţjóđaröryggis í lýđfrjálsu landi eđa vegna hagsmuna ungmenna eđa verndar einkalífs málsađila eđa, ađ svo miklu leyti sem dómstóllinn telur brýna nauđsyn bera til, í sérstökum tilvikum ţar sem opinber frásögn mundi torvelda framgang réttvísinnar.


Bloggfćrslur 2. júní 2011

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.7.): 150
  • Sl. sólarhring: 230
  • Sl. viku: 2282
  • Frá upphafi: 2563896

Annađ

  • Innlit í dag: 134
  • Innlit sl. viku: 2114
  • Gestir í dag: 128
  • IP-tölur í dag: 127

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband