Leita í fréttum mbl.is

Sigur tjáningarfrelsisins

Fyrir nokkrum árum kröfđust nokkur samtök fjölmenningarsinna svokallađra í Hollandi ađ stjórnmálamađurinn Geert Wilders yrđi ákćrđur vegna hatursáróđurs gegn múslimum. Saksóknari í Hollandi varđ viđ kröfu fjölmenningarsinnanna svokölluđu og ákćrđi Wilders.

Wilders var sakađur um hatursáróđur gegn múslimum, en hann hefur gert ýmis atriđi ađ umrćđuefni m.a. kvennakúgun og atferli sem brýtur í bága viđ lög og reglur í vestrćnum samfélögum sem byggja á réttindum einstaklinga í efnum sem ekki eru ţóknanleg múslimum. 

Gagnrýni Wilders var byggđ á fullnćgjandi rökum  m.a. tilvitnunum í trúarrit múslima, ummćli forustumanna ţeirra og atferli ţeirra í Hollandi. Ţrátt fyrir ţađ ađ Wilders vćri ađ segja satt, ţá fannst saksóknara rétt ađ ákćra hann ađ kröfu fjölmenningarsinnanna.

Í gćr var Geert Wilders sýknađur af kćrunni. Í dóminum segir ađ ummćlin rúmist innan laga um tjáningarfrelsi og ţau hafi ekki ýtt undir hatur ţó ţau vćru ruddaleg ađ mati dómarans.

Vert er ađ taka fram ađ stjórnmálaflokkur Geert Wilders vann afgerandi sigur í síđustu ţingkosningum í Hollandi.  Hollenska ţjóđin hefur áttađ sig á ţeirri vá sem fjölmenningarsinnarnir hafa leitt yfir ţjóđina. 

Tvö pólitísk morđ múslima gegn fólki sem andćfđi ţeim vakti marga Hollendinga af dvala. Pólitísk morđ voru ekki í Hollandi um fjögurhundruđ ár ţangađ til á 21.öldinni ţegar tveir forustumenn í pólitík og listalífi Hollands voru myrtir vegna skođana sinna á framkvćmd islam. 

Í ljósi alls ţessa er sérkennilegt ađ gefin skyldi hafa veriđ út ákćra á hendur Geert Wilders.


Bloggfćrslur 24. júní 2011

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.7.): 191
  • Sl. sólarhring: 261
  • Sl. viku: 2323
  • Frá upphafi: 2563937

Annađ

  • Innlit í dag: 169
  • Innlit sl. viku: 2149
  • Gestir í dag: 162
  • IP-tölur í dag: 159

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband