Leita í fréttum mbl.is

Gjafir eru yđur gefnar

Samtök fjármálafyrirtćkja segjst hafa lćkkađ skuldir heimilanna um 143.9 milljarđa. Er ţetta virkilega rétt?

Ţegar betur er ađ gáđ ţá er ţetta röng og villandi framsetning á einföldu máli. Stađreyndin er sú ađ međ endurreikningi ólögmćtra gengistryggđra lána lćkka ţau um 119 milljarđa. Ţetta er ekki lćkkun heldur leiđrétting í samrćmi viđ niđurstöđu Hćstaréttar.

Ţá standa eftir 24.9 milljarđar en af ţeim eru 18.7 milljarđar sem er lćkkun vegna ţess ađ fjármálafyrirtćki samţykktu lćkkun óveđtryggđra lána međ svokallađri 110% leiđ. Rúmir 5 milljarđar eru síđan lćkkun vegna sértćkrar skuldaađlögunar. 

Stađreyndin er ţá sú ađ engin lćkkun hefur orđiđ á innheimtanlegum skuldum eins og ţćr eru kallađar. Eina lćkkunin sem hefur orđiđ og fjármálafyrirtćkin telja sér til gćđa er lćkkun í samrćmi viđ landslög og langt umfram veđmörk ţannig ađ sýnt var ađ ţćr mundu aldrei innheimtast. 

Sýnist einhverjum ađ ţađ sé veriđ ađ gefa gjafir? 

 


Bloggfćrslur 31. ágúst 2011

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.7.): 25
  • Sl. sólarhring: 615
  • Sl. viku: 2401
  • Frá upphafi: 2564365

Annađ

  • Innlit í dag: 25
  • Innlit sl. viku: 2239
  • Gestir í dag: 25
  • IP-tölur í dag: 25

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband