Leita í fréttum mbl.is

Er eitthvađ ađ gerast í Kína?

Kínaveiran Covid 19, sem byrjađi í Wuhan hérađi í lok ársins 2019 hefur leitt til fjölda dauđsfalla, atvinnuleysis, samdráttar og hćttu á efnahagslegri kreppu á flestum stöđum í heiminum nema í Kína og Austurlöndum fjćr. 

Hvernig skyldi ástandiđ vera í Kína? Ţađ ţarf ađ grafa eftir fréttum ţađan, vegna ţess ađ helstu fjölmiđlar veraldar segja sömu fréttir og endurtaka hver eftir öđrum og Kína hefur ekki veriđ til umfjöllunar svo nokkru nemi í langan tíma.

En er eitthvađ ađ frétta frá Kína?

Er ţađ frétt, ađ í landinu ţar sem Kórónuveiran kom upp, skuli engin sérstök vandamál vera í gangi hvađ hana varđar? Dánartíđni er um 3 á hverja milljón íbúa eđa svipađ og hjá okkur, á sama tíma og dánartíđni í Bretlandi er um 630 á hverja milljón íbúa og 660 í Bandaríkjunum og 116 í Ţýskalandi.

Efnahagslífiđ í Kína virđist vera búiđ ađ ná fullum styrkleika. Fjöldi flugferđa er um 90% af ţví sem ţćr voru á sama tíma í fyrra og meiri fjöldi fólks fer á ýmsar skemmtanir núna eins og t.d. bíó en áđur.

Síđan er alltaf spurningin hvađ mikiđ er hćgt ađ treysta tölulegum upplýsingum frá einrćđisríkjum eins og Kína. Allavega mundi Kína ekki geta duliđ ţađ fyrir heiminum, ef veiran geisađi af hörku í landinu og ţúsundir vćru á sjúkrahúsum eđa dánir.

Kína er einrćđisríki og ţar leyfist ekki nema ákveđin umrćđa og ákveđin hegđun. Í síđustu viku handtóku yfirvöld móđur veirufrćđings sem var handtekinn fyrir löngu og heldur ţví fram, ađ Covid 19 hafi veriđ búin til á tilraunastofu. Ţetta má ekki segja. Skrýtnu tilvikin í upphafi veiruárásarinnar voru fjölmörg m.a. dularfullt dauđsfall lćknis sem hafđi varađ viđ málinu og ţá hurfu ađilar, sem höfđu haft ákveđnar meiningar. Eitthvađ er, sem kínversk yfirvöld vilja ekki ađ rćtt sé um. En Vesturlönd geta ekki samţykkt, ađ ekki fari fram fullkomin rannsókn á tilurđ veirunnar og međ hvađa hćtti kínversk yfirvöld komu fram í upphafi faraldursins, ţegar ţeir dreifđu veirunni til alheimsins á sama tíma og ţeir takmörkuđu ferđir innanlands í Kína. Ţá verđur ađ fara fram ítarleg rannsókn á ţví hvort ađ veiran var búin til í tilraunastofu t.d. í Kína eđa ekki.

Ef til vill er ţađ fréttnćmasta frá Kína ţađ sem áđur er getiđ um, ađ veiran er ekki ađ hrjá ţá, ţjóđarframleiđslan er nánast sú sama og hún var fyrir veiru og samgöngur eru međ hefđbundnum hćtti. 

Ţađ er ýmislegt fleira sem ţarfnast skođunar varđandi veiruna m.a. af hverju hún leggst mun léttar á ţjóđir Austurlanda fjćr en annarsstađar. Er fólk ţar međ virkt mótefni eđa er eitthvađ annađ sem getur skýrt ţađ? Ţar kćmi e.t.v. líka til skođunar hvort ađ veiran hafi veriđ útbúin ţannig, hafi hún orđiđ til á tilraunastofu.

 


Bloggfćrslur 13. október 2020

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Mars 2021
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.3.): 146
  • Sl. sólarhring: 427
  • Sl. viku: 1154
  • Frá upphafi: 1702967

Annađ

  • Innlit í dag: 137
  • Innlit sl. viku: 1071
  • Gestir í dag: 137
  • IP-tölur í dag: 136

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband