Leita í fréttum mbl.is

Blessun ríkishyggjunnar

Mörgum brá í brún ţegar ţeir hlýddu á tilvitnanir og innskot frá fjármálaráđherra, seđlabankastjóra og hagfrćđilegum sérfrćđingi Háskólans í Reykjavík í ráđgjöf til stjórnvalda allt frá ţví fyrir bankakreppuna 2008. Ţeir voru allir ţeirrar skođunar, ađ aukin ríkisafskipti, skuldasöfnun hins opinbera og eftir ţví sem ég gat best skiliđ peningaprentun og gengisfellingu vćri ţađ, sem helst gćti orđiđ til bjargar í ţeim efnahagsţrengingum sem framundan vćri vegna sóttvarnarađgerđa ríkisvaldsins.

Eftir ţví sem best verđur greint hefur fjármunum veriđ sturtađ úr ríkissjóđi á ţessu ári, sumt til skynsamlegra ráđstafana, en annađ er óafsakanlegt bruđl og eyđslusemi á peningum skattgreiđenda. Meiningin mun vera ađ skrúfa enn hraustlegar frá eyđslukrana ríkisvaldsins og eyđa peningum, sem ekki eru til.

Stjórnarandstađan hefur ekkert annađ til málanna ađ leggja, en ađ heimta ađ ríkiđ eyđi ennţá meira af peningum, sem ekki eru til. En sameignilega virđist stjórn og stjórnarandstađa vera sammála um ađ ţetta reddist allt ţegar hagkerfiđ dafnar á nýjan leik og vex međ ţeim störfum sem ríkiđ ćtlar ađ búa til ţ.á.m. í hinu svonnefnda "grćna hagkerfi" sem aldrei hefur veriđ rekiđ öđruvísi en međ gríđarlegu tapi. 

Óneitanlega var sú hugsun áleitin, ađ nú vćri komiđ nýtt afbrigđi af fjármálaviti sem einkenndi ráđstafanir í ađdraganda bankakreppunnar áriđ 2008.

Ekki sakar ađ spurt sé í ţessum tryllta dansi stjórnmálaelítunnar og meginhluta fréttaelítunnar í kringum tálsýn gullkálfs ríkishyggjunar, hvenćr ríkisvaldiđ hafi nokkru sinni, nokkurs stađar veriđ ţess megnugt ađ skapa fjölda arđvćnlegra starfa til frambúđar.

Ţá ekki síđur, hvort reynsla ţeirra ţjóđa, sem hafa á síđustu áratugum vikiđ ríkishyggunni til hliđar og leyst hundruđ milljóna manna úr fátćkt og frá hungurvofunni međ ţví ađ virkja einstaklingsframtakiđ sé ekki fordćmi sem ástćđa sé til ađ taka mark á.

Ţvert á ţá stefnu sem nú er bođuđ vćri skynsamlegra ađ skera alla óţarfa fitu utan af ríkisbákninu og rúmlega ţađ. Međ ţví ađ lćkka skatta á fólk og fyrirtćki vćri líka lagđur grundvöllur ađ ţví, ađ einstaklingarnir hefđu möguleika á ađ virkja sköpunarkraft sinn og dugnađ og breyta ţví í arđvćnlegan rekstur sjálfum sér og öđrum til góđs.

Aukin ríkishyggja og ríkisafskipti munu eingöngu leiđa til ţess ađ fyrirsjáanleg kreppa verđur langvinnari, dýpri og alvarlegri en hún yrđi vćri einkaframtakiđ virkjađ til góđra hluta. Síđan verđur ađ horfast í augu viđ ţađ, ađ seđlaprentun og áframhaldandi ábyrgđarleysi í launamálum ekki síst stjórnmálastéttarinnar og embćttismannaađalsins, sem hefur leitt til ţess ađ launakjör eru gjörsamlega úr takti viđ ţann raunveruleika sem viđ búum viđ í dag er eingöngu ávísun á gengisfellingar í smćrri eđa stćrri skrefum og óđaverđbólgu í kjölfariđ, sem er óhjákvćmileg ef ríkishyggjan fćr ađ tröllríđa öllu í landinu.

Ţetta eru ţví miđur einföld efnahagsleg sannindi sem gilda alltaf, en hefur iđulega veriđ vikiđ til hliđar alltaf međ skelfilegum afleiđinum síđast í ađdraganda bankahrunsins áriđ 2008.

Er ástćđa til ađ endurtaka ţađ međ mun verri og skelfilegri afleiđingum?

 


Bloggfćrslur 8. október 2020

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Mars 2021
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.3.): 132
  • Sl. sólarhring: 415
  • Sl. viku: 1140
  • Frá upphafi: 1702953

Annađ

  • Innlit í dag: 125
  • Innlit sl. viku: 1059
  • Gestir í dag: 125
  • IP-tölur í dag: 124

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband