Leita í fréttum mbl.is

Hvar eru karlarnir?

Í gćr var fjallađ um geymslu svonefndra menningarverđmćta og malbik í ţćttinum Kveikur í Ríkissjónvarpinu.

Viđ umfjöllun um geymslumálin kom á óvart gríđarlegt magn efnis og hluta ríkisvaldinu er ćtlađ ađ varđveita. Ţrátt fyrir ađ ţátturinn ćtti ađ sýna fram á hve illa vćri stađiđ ađ geymslumálum, ţá kom raunar á óvart hvađ vel er stađiđ ađ ţessum málum víđast hvar miđađ viđ ţađ óhemju magn sem um rćđir. 

Annađ sem kom á óvart er af hverju allt ţađ efni sem hćgt er ađ míkrófilma sé ekki míkrófilmađ og varđveitt eingöngu međ ţeim hćtti og öđru fargađ sem ekki teljast mikilvćgir minnisvarđar íslenskrar listar og menningar. 

Í ţriđja lagi ţá var eingöngu talađ viđ konur enda ţćr allsstađar í stjórnunarstöđum á safna og listmunasviđinu.

Ţegar fjallađ var um malbikiđ og gćđi ţess í síđara umfjöllunarefnis Kveiks, var vegamálastjóri, sem er kona líka til andsvara.

Ţađ er ánćgjuefni ađ konur sćki fram og gegni forustu- og stjórnunarhlutverki á sem flestum sviđum í ţjóđfélaginu til jafns viđ karla. Ţegar svo er komiđ ađ konur hafa haslađ sér völl sem stjórnendur til jafns viđ karla,er ţá réttlćtanlegt ađ hafa lög um jafnstöđu kynjana međ ţeim hćtti, ađ viđ mat á ţví hvort ráđa skuli konu eđa karl til starfa, ţurfi sérstaklega ađ réttlćta ţađ ađ karlinn var valinn umfram konuna. Sú viđmiđun, sem t.d. réđi niđurstöđu í kćrumáli gegn Lilju Alfređsdóttur menntamálaráđherra, á engan rétt á sér lengur og stuđlar frekar ađ óréttlćti en réttlćti. Viđ erum á allt öđrum stađ en ţegar lögin voru samţykkt.

Hinn "kúgađi minnihlutahópur" konur hefur sem betur fer sótt fram og tími er til kominn ađ af-fórnarlambavćđa ţennan "kúgađa minnihlutahóp" og viđurkenna ađ ţađ er ekki um neina lagalega kúgun ađ rćđa gagnvart konum. Viđ erum fyrst og fremst einstaklingar og ţađ á ađ velja fólk til starfa vegna hćfileika hvort sem er í pólitík eđa öđrum störfum en ekki kynferđi. Gamla viđmiđunin á viđ ţjóđfélag sem er ekki lengur til stađar. 


Bloggfćrslur 9. október 2020

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Mars 2021
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.3.): 133
  • Sl. sólarhring: 416
  • Sl. viku: 1141
  • Frá upphafi: 1702954

Annađ

  • Innlit í dag: 126
  • Innlit sl. viku: 1060
  • Gestir í dag: 126
  • IP-tölur í dag: 125

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband