Leita í fréttum mbl.is

Ađ ala nöđru viđ brjóst sér

Biskupakirkjan á Englandi hefur fundiđ fyrir ţví hvernig ţađ er ađ ala nöđru viđ brjóst sér. Íslömsku hryđjuverkamennirnir í Liverpool voru teknir undir verndarvćng kirkjunnar og gátu ţví undirbúiđ hryđjuverkaárásina í hennar skjóli. 

Ekki er dregiđ í efa ađ margir kirkjunnar ţjónar hafa mikinn áhuga og vilja til ađ láta gott af sér leiđa og huga ţá stundum ekki ađ ţví ţegar veriđ er ađ misnota velvilja ţeirra. Ţetta getur leitt til fáránlegra viđbragđa kirkjunnar ţjóna eins og ţegar ţeir međ fulltingi biskups hindruđu störf lögreglunnar međ uppákomu í Laugarneskirkju um áriđ. 

Sami barnaskapur og hjá biskupnum forđum einkenndi ţá í biskupakirkjunni  í Liverpool. Ţar komu nokkrir múslimskir strákar og vildu kasta trú sinni ađ eigin sögn og gerast kristnir. Ţeim var tekiđ fagnandi. Kirkjunnar menn athuguđu ekki ađ ţessum mönnum hafđi veriđ neitađ um hćli og vísađ úr landi í Bretlandi ţegar ţeir sóttust eftir ađ komast undir náđarfađm kirkjunnar. Ţeir voru teknir nánast undirbúningslaust inn í samfélag kristins fólks, en hjá ţeim var ţetta allt í plati af ţví ađ skv. trúarskođunum múslima, ţá mega ţeir ljúga og svíkja alla sem eru ekki múslimar. 

Ekki má útiloka ţađ ađ múslimskur hćlisleitandi vilji skipta um trú. Kirkjunnar menn verđa ađ gćta allrar varúđar í ţví sambandi einkum ţegar liggur fyrir, ađ smyglararnir sem moka inn peningum fyrir ađ smygla fólki til Vesturlanda gefa ţeim grundvallarráđleggingar eins og ţćr ađ henda öllum skilríkjum eins og vegabréfum, svo ţeir geti haldiđ ţví fram, ađ ţeir séu ađ koma frá stríđshrjáđum ríkjum eins og Sýrlandi eđa Írak. Ţeim er einnig ráđlagt af smyglurunum og raunar ýmsum lögmönnum hćlisleitenda líka ađ skipta um trú og gerast kristnir ađ nafninu til. Ţá njóti ţeir verndar kristinnar kirkju og jákvćđar verđi litiđ á umsóknir ţeirra enda geti ţeir  ţá haldiđ ţví fram ađ ţeir verđi ofsóttir ţegar heim er komiđ vegna trúskiptanna. Ţannig lćtur kristin kirkja í allri Evrópu ţó síst kaţólska kirkjan misnota sig til ađ veita lögbrjótum skjól og hryđjuverkamönnum athvarf. Nađran ţrífst ţví vel í náđarfađmi kirkjunnar.

Kristin kirkja getur ađ sjálfsögđu haft skođanir á ţjóđfélagsmálum, en má ekki gleyma ţví ađ ţađ eru stjórnvöld, ríkisstjórn og Alţingi sem stjórna í ţjóđfélaginu og ţeim reglum verđur ađ hlíta sem ţessir ađilar setja. Í Laugarneskirkju virtust kirkjunar yfirvöld hafa gleymt ţessu grundvallaratriđi. 

Kirkjan getur ađ sjálfsögđu mótađ ákveđnar skođanir um móttöku hćlisleitenda og hefur gert ţađ. En ţađ merkilegasta viđ kristna kirkju á Vesturlöndum undanfarna tvo áratugi er ađ ţeim virđist helst ekki koma neitt viđ nema múslimskir strákar sem ţykjast vera á flótta undan harđrćđi heima fyrir á sama tíma og kristiđ fólk sćtir mestum ofsóknum í löndum eins og Sýrlandi, Írak og raunar um allan hinn múslimska heim. Í Íran eru kerfisbundnar ofsóknir gegn kristnum og í Pakistan vegna laga um guđlast.

Ofsóknir gegn kristnu fólki í Sýrlandi og Írak leiđa til ţess, ađ ţví er ekki vćrt í flóttamannabúđum Sameinuđu ţjóđanna. Kristiđ fólk eru hinir réttlausu og kristin kirkja Vesturlanda er svo upptekin viđ ađ ala nöđruna viđ brjóst sér, ađ hún hefur engin úrrćđi til ađ veita ţeim hjálp sem mest ţurfa á henni ađ halda. Trúarsystkinum okkar.  

Leiđtogar kristins fólks á Vesturlöndum hafa ţví miđur brugđist eigin fólki, öryggi ţess og hagsmunum.


Bloggfćrslur 18. nóvember 2021

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 1147
  • Sl. sólarhring: 1181
  • Sl. viku: 3557
  • Frá upphafi: 2299530

Annađ

  • Innlit í dag: 1081
  • Innlit sl. viku: 3325
  • Gestir í dag: 1047
  • IP-tölur í dag: 1017

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband