Leita í fréttum mbl.is

Sćnskir sósíalistar sýna sitt rétta andlit

Vel til fundiđ hjá sósíalistum í Svíţjóđ, ađ halda lokafund kosningabaráttunnar í Rinkeby hverfinu í Stokkhólmi. Ţar hamađist forsćtisráđherran ađ Svíţjóđardemókrötum og kallađi ţá öllum hefđbundnum illum nöfnum. Hún minntist hins vegar ekki á, ađ í Rinkeby hverfinu eru fjölmargir íbúar, í tengslum viđ Hamas, Hezbollah, Abu Nidal o.fl. hryđjuverkasamtök Íslamista og fannst allt í lagi ađ vera í samneyti međ ţeim.

Sósíaldemókratar eiga mikiđ fylgi í Rinkeby hverfinu ţar sem um 90% íbúa eru innflytjendur eđa afkomendur innflytjenda. Svo margir Sómalar búa í ţessu hverfi, ađ ţađ hefur stundum veriđ uppnefnt litla Mogadishu. Óeirđir eru tíđar í hverfinu, mikiđ um glćpi og eignaspjöll. Ráđist var ítrekađ á lögreglustöđina og ţegar byggja ţurfti nýja,  neituđu verktakar ađ fara inn í hverfiđ nema ađ fá lögregluvernd. 

Í ţessu umhverfi virđist sósíalistum í Svíţjóđ líđa best enda eiga ţeir mest fylgi ţar sem innflytjendur eru flestir. 

Ţađ er dapurlegt ađ horfa upp á ţessa miklu hnignun og ţjóđfjandsamlegu stefnu sćnskra sósíalista. Vonandi bregđast kjósendur viđ međ ađ kjósa ţá ekki, en greiđa ţess í stađ Svíţjóđardemókrötunum og Moderata Samlingspartiet atkvćđi sitt. 

Svíţjóđardemókratar hafa heldur betur unniđ til ţess, ađ Svíar veiti ţeim öflugt brautargengi. Ţeir hafa veriđ rödd skynseminnar í innflytjendamálum og mátt ţola útilokun stjórnmálastéttarinnar og fjölmiđla, en hafa samt aukiđ fylgi sitt í hverjum kosningum og vonandi gengur ţađ eftir í dag. 

Svíţjóđ ţarf ađ skipta um stefnu í innflytjendamálum og huga ađ hagsmunum sćnskra borgara, eflingu sćnskrar menningar og ţjóđlegra gilda. Raunar er brýn nauđsyn ađ Ísland geri ţađ líka ef ţeir vilja komast hjá ađ lenda í sama öngţveiti og Svíar.

Undir stjórn sósíalista ţar sem innflytjendastefnu ţeirra hefur veriđ framfylgt og ekki má segja frá neinu sem ţá varđar, hefur glćpatíđni aukist gríđarlega, fjöldi nauđgana er hlutfallslega mest í Svíţjóđ í veröldinni, mörg hverfi eru lokuđ innflytjendahverfi og skotárásir eru orđnar daglegt brauđ í ţessu áđur fyrirmyndarríki. 

Vonandi sjá sćnskir kjósendur ađ ţađ ţarf gjörbreytta stefnu í innflytjendamálum, stefnu ţar sem hagsmunir sćnskra borgara eru í öndvegi.

 


Bloggfćrslur 11. september 2022

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Sept. 2022
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.9.): 12
  • Sl. sólarhring: 685
  • Sl. viku: 1517
  • Frá upphafi: 1954133

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 1398
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband