Leita í fréttum mbl.is

Stađreyndum verđur ekki endalaust hafnađ.

Rishi Sunak forsćtisráđherra Breta kom inn á mörg mikilvćg mál í rćđu sinni á Flokksţingi breskra Íhaldsmanna sem nú stendur yfir. 

Hann leyfđi sér m.a. ađ benda á ţá stađreynd, ađ karlmađur vćri karlmađur og kona vćri kona og ţađ vćru bara tvö kyn. Svonefnd kvár eru ţar af leiđandi eitthvađ allt annađ.

Ţá benti hann á ađ ţađ vćri fásinna ađ fólk gćti skilgreint kyn sitt eftir hentugleikum jafnvel andstćtt líffrćđilegum stađreyndum varđandi viđkomandi. 

Einnig tók hann sérstaklega undir ţá kröfu, ađ foreldrar fái ađ vita hvađ er veriđ ađ kenna börnunum ţeirra t.d. í kynfrćđslu og slík viđkvćm mál vćru alltaf borin undir foreldra. 

Rannsóknir hafa sýnt, ađ konur eru alls ekki öruggar og líđur ekki nćgjanlega vel á ýmsum Breskum sjúkrastofnunum sem ţjóna báđum kynjum. Forsćtisráđherrann lofar ađ taka á ţví vandamáli, en nýlega var greint frá miklum fjölda kynferđisofbeldis á ókynjaskiptum sjúkrahúsum í Bretlandi. 

Flott ađ forsćtisráđherra Breta skuli tala rödd skynseminnar. Ţađ gerir forsćtisráđherra Íslands heldur betur ekki heldur snýr öllu á hvolf ţar á međal líffrćđilegum stađreyndum 

En vćri ţá nokkuđ til of mikils máls ađ fjármálaráđherra og formađur Sjálfstćđisflokksins leyfđi sér ađ hafa ađra skođun en Katrín og gerđi okkur grein fyrir ţeirri skođun sinni umbúđalaust ţ.e. ef hann ţá hefur eitthvađ viđ málflutning vinkonu sinnar Katrínu Jakobsdóttur ađ athuga. 

 

 

 


mbl.is „Karlmađur er karlmađur og kona er kona“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kim og Suella

Suella Braverman og Kim Badenoch eru breskir ráđherrar. Ţćr eru hörundsdökkar, dćtur innflytjenda. Suella af indverskum uppruna Kim frá Nígeríu.Suella er innanríkis- og Kim viđskiptaráđherra.

Báđar telja fjöldainnflutning hćlisleitenda alvarlegasta vandamáliđ í Bretlandi. Suella hefur bent á ađ verndarkerfi hćlisleitenda skv.rúmlega 70 ára gömlu regluverki Sameinuđu ţjóđanna sé úrelt. Milljarđur manna gćti ţessvegna komiđ til Evrópu sem hćlisleitendur. Ţćr krefjast róttćkra breytinga. 

Ţćr leggja mikiđ upp úr breskum gildum og breskri ţjóđmenningu, sem ţćr telja ađ sé í hćttu vegna straums hćlisleitenda og samhliđa samfélaga sem séu ađ myndast í bresku samfélagi

Tćplega 70 milljónir búa í Bretlandi og ţeir ţurfa ekki ađ óttast ađ ţjóđtunga ţeirra sé í hćttu, ólíkt okkur. Samt sem áđur átta ţessir bresku ráđherrar sig á ţví ađ Bretar verđi ađ ráđa landamćrunum.

Ekki er hćgt ađ nudda rasistastimplinum framan í ţessar konur. Ekki er hćgt ađ blása á málflutning ţeirra sem "hrútskýringar". Ţađ sem ţćr segja er einfaldlega rétt. Vilji fólk ekki eyđileggja menningu sína eiginleika og tungu verđur ađ bregđast viđ.

Skynsamleg umrćđa um innflytjendamál hefur ekkert međ rasisma, fasisma, nasisma eđa hćgri öfgar ađ gera. Ţćr Suella og Kim tilheyra engum ţessum hópum eđa skođunum ţćr eru einfaldlega skynsamar ungar konur. 

Hér á landi hefur umrćđan um ţessi mál veriđ ađ verulegu leyti ţjóđfjandsamleg og skipti ţar mestu ađ Sjálfstćđisflokkurinn ţekkti lengi vel ekki sinn vitjunartíma og gerir tćpast enn ţó mikiđ hafi lagast.

Allt frá ţví ađ ég byrjađi ađ vara viđ hvert stefndi fyrir 17 árum og ástandiđ yrđi eins og á hinum Norđurlöndunum ef viđ mundum ekki bregđast viđ, en ţvert á ţađ voru sett lög um hćlisleitendur, sem voru gjörsamlega fráleit og viđ stöndum uppi og horfum framan í afleiđingarnar. 

Af hverju látum viđ ekki skynsemina ráđa núna í ţessum málaflokki. Ţađ mun ekki takast ađ gera nauđsynlegar breytingar međan Alţingi er eins skipađ og nú er.

Ţađ er ţví ţjóđarnauđsyn ađ knýja fram stjórnarslit og kosningar, ţar sem málsvarar íslenskrar ţjóđtungu, íslensks fullveldis og íslenskrar menningar nái meirihluta og geti tryggt ţađ ađ viđ sem fullvalda ţjóđ ráđum landamćrnum og tökum eingöngu viđ ţeim sem eru í bráđri lífshćttu, sem mun vera innan viđ 1% af ţeim hćlisleitendum sem hingađ koma nú.  

 

 


Bloggfćrslur 5. október 2023

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.9.): 698
  • Sl. sólarhring: 739
  • Sl. viku: 4165
  • Frá upphafi: 2603872

Annađ

  • Innlit í dag: 659
  • Innlit sl. viku: 3900
  • Gestir í dag: 622
  • IP-tölur í dag: 606

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband