Leita í fréttum mbl.is

Ţjóđin skal skattlögđ út úr verđbólgunni

Forsćtisráđherra tilkynnti í gćr, ađ ríkisstjórnin ćtlađi ađ hćkka skatta til ađ vinna gegn verđbólgu. Tvennt er athyglisvert viđ ţessa yfirlýsingu Katrínar Jakobsdóttur.

Í fyrsta lagi er óeđlilegt ađ völdin séu tekin af fjármálaráđherra og forsćtisráđherra tilkynni um vćntanlegar ađgerđir í ríkisfjármálum.

Í öđru lagi gengst ríkisstjórnin međ ţessu í fyrsta sinn viđ ábyrgđ sinni á heildarefnahagsstjórn í landinu. Hingađ til hefur virst sem ţar á bć í ráđherrabústađnum viđ Tjarnargötu í Reykjavík, hafi sú skođun veriđ uppi ađ verđbólga vćri alfariđ á ábyrgđ Seđlabankastjóra og honum ađ kenna.

Fyrir 3 mánuđum samţykkti Alţingi fjárlög. Nú bođar forsćtisráđherra breytingar á ţessum nýsamţykktu lögum. 

Ríkisstjórnin hćkkađi ýmis ţjónustugjöld og neysluskatta viđ afgreiđslu fjárlaga. Ţćr ađgerđir voru olía á verđbólgueldinn.  Vonandi vegur ríkisstjórnin ekki enn og aftur í ţann knérunn. Ţá vćri jafnađ metin viđ ţađ ţegar Bakkabrćđur báru inn sólarljósiđ. 

Sú stefna sem forsćtisráđherra kynnti í gćr var sú ađ skattleggja ćtti ţjóđina út úr verđbólgunni. Allt byggist ţađ á ţeim sjónarmiđum, ađ ríkisvaldiđ kunni betur međ fé ađ fara en einstaklingarnir, fólkiđ í landinu. 

Fróđlegt verđur ađ sjá hvernig formađur Sjálfstćđisflokksins finnur hugmyndafrćđilegan farveg ţess ađ háskattastefna út úr efnahagsvanda, sé einmitt ţađ sem Sjálfstćđisflokkurinn eigi ađ berjast fyrir og međ ţví verđi einstaklingsfrelsiđ og athafnafrelsiđ best tryggt.  

Fólkiđ í landinu, sem á erfitt međ ađ ná endum saman í vaxandi verđbólgu hlítur ađ velta ţví fyrir sér líka hvort ţetta bjargráđ ríkisstjórnarinnar um aukna skattheimtu sé líkleg til ađ skapa velferđ og velmegun í landinu. 

 

 


Bloggfćrslur 27. mars 2023

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.9.): 47
  • Sl. sólarhring: 326
  • Sl. viku: 3514
  • Frá upphafi: 2603221

Annađ

  • Innlit í dag: 44
  • Innlit sl. viku: 3285
  • Gestir í dag: 44
  • IP-tölur í dag: 42

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband