Leita í fréttum mbl.is

Hćgri sveifla í Finnlandi

Hćgri flokkarnir í Finnlandi, Sameiningarflokkurinn og Sannir Finnar juku fylgi sitt í kosningunum um 6.4% og eru sigurvegarar kosninganna. Formađur Sameiningarflokksins Petteri Orpo mun hefja stjórnarmyndunarviđrćđur. Flokkur hans ásamt Sönnum Finnum og Miđflokknum geta myndađ meirihluta.

Sanna Marin forsćtisráđherra vann persónulegan sigur međ flest persónulega greiddum atkvćđum,en flokkur hennar tapađi töluverđu fylgi.

Vinstri flokkarnir og Sósíalistaflokkur Sanna Marin hömuđust á Sönnum Finnum og kölluđu ţá sem hćgri öfgamenn. Formađur Sameiningarflokksins sagđi hinsvegar,ađ ţađ vćru engir hćgri öfgamenn í frambođi og tók ţar myndarlega af skariđ, sem kollegar hans í Moderata Samlingspartiet mćttu taka til fyrirmyndar varđandi Svíđţjóđardemókratana. 

Riikka Purra formađur Sannra Finna, sem er lengst til hćgri, vann mikinn persónulegan sigur. Á sama tíma tapa Grćningjar miklu fylgi, vegna ţess,ađ kjósendur eru farnir ađ sjá framan í afleiđingar af stefnu ţeirra í loftslagsmálum eins og kjósendur í Hollandi. 

Petteri Orpo sem leggur nú af stađ til stjórnarmyndunar leggur áherslu á ađ draga verđi úr ríkisútgjöldum til ađ bregđast viđ skuldavandanum, sem sósíalistastórn Sanna Marin skilur eftir sig eins og jafnan ţegar sósíalistar fara međ völd.

Fyrir okkur hćgri menn, ţá er ţađ sérstaklega ánćgjulegt hvađ Sannir Finnar fengu góđa kosningu og ađ Formađur Sameiningarflokksins skuli ekki láta hrćđa sig frá samstarfi viđ Sanna Finna ţó hrópađ sé ađ ţeim af "góđa fólkinu". 

Vonandi leiđa ţessi úrslit ásamt úrslitunum í Hollandi til ţess, ađ skynsamlegar verđi talađ um hnattrćna hlýnun og orkuskipti, sem vega ađ lífskjörum almennings í Evrópu og vikiđ verđi frá ţeirri stefnu til stefnu vaxtar, framfara og betri lífskjara fyrir almenning. 


mbl.is Orpo nćsti forsćtisráđherra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Í stríđi viđ söguna

Tepruskapurinn og rétthugsunarstefna ráđandi menntastéttar í Vestur Evrópu og Norđur Ameríku hefur leitt til ţess, ađ veriđ er ađ endurskrifa skáldsögur til ađ ţćr falli ađ hugmyndafrćđi harđlífisstefnu rétthugsunar hinna syndlausu. Reynt er ađ endurskrifa söguna á sömu forsendum.

Morđgátur Agötu Christie hafa veriđ ađlagađar rétthugsuninni sem og bćkur Ian Flemming um ofurhetjuna og kvennagulliđ James Bond. Bćkurnar verđa tćpast samrýmdar kvikmynunum um James Bond, sem framleiddar voru á síđustu öld. 

Í kvikmyndunum sýndi Bond af sér takta gagnvart hinu "veikara kyni" eins og mátti kalla ţađ á ţeim tíma, sem falla ekki ađ andatlotafrćđi nútímans, sem m.a. hefur fundiđ sér stađ í íslenskum hegningarlögum. Tepruskapur rétthugsunarinnar mun sennilega sjá til ţess ađ ţessar myndir verđi bannađar. 

Nú hafa sérfrćđingar rétthugsunarinnar í Bandaríkjunum fundiđ ţađ út, ađ sagan "Gone with the wind" sem skrifuđ var fyrir tćpri öld og fjallar m.a um ástandiđ eins og ţađ var á ţeim tíma í Suđrinu, verđi ađ endurskrifa, ţannig ađ saga borgarastyrjaldarinnar verđi fölsuđ. 

Allt er gert til ađ gera fólk í Vestur Evrópu og Bandaríkjunum sakbitiđ yfir fortíđ sinni. Ţess vegna eru talsmenn rétthugsunarinnar í stríđi viđ söguna, af ţví ađ saga Vesturlanda er saga framfara, auđsköpunar og sigurs í  mannréttindabaráttu, sem varđ til ţess, ađ Vesturlönd urđu forustuţjóđir á öllum ţessum sviđum.

Af hverju má ekki segja sigursögu Vesturlanda  hindrunar og teprulaust til ţess ađ fólk geti gert sér grein fyrir ţví ađ stórkostlegustu framfarir og sigur mannréttinda áttu sér einmitt stađ á síđustu öldum í hinum kristnu Vesturlöndum.

Ţar međ er ekki sagt ađ allt hafi veriđ í himnasćlu og engir vondir hlutir hafi gerst. En vondir hlutir hafa gerst í öllum mannlegum samfélögum, ef eitthvađ er síđur hjá okkur en ýmsum öđrum. Til ţess ađ fólk geri sér grein fyrir ţví og geti lćrt, af sögunni, verđur ađ segja hana eins og hún var. Bćđi ţađ góđa og ţađ vonda.


Bloggfćrslur 2. apríl 2023

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.9.): 72
  • Sl. sólarhring: 343
  • Sl. viku: 3539
  • Frá upphafi: 2603246

Annađ

  • Innlit í dag: 69
  • Innlit sl. viku: 3310
  • Gestir í dag: 69
  • IP-tölur í dag: 67

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband