Leita í fréttum mbl.is

Sigurvegari kvöldsins

Margir fresta ađ taka ákvörđun um hvađa flokk ţeir kjósa ţangađ til ţau hafa horft á kapprćđur stjórnmálaleiđtoganna á RÚV kvöldiđ fyrir kosningar. Ţađ skiptir ţví miklu máli fyrir leiđtoganna ađ koma sem best frá umrćđunum hvađ ţá ađ skora eins og margir kalla ţađ. 

Ég bjó mér til stjörnugjöf til ađ reyna ađ meta á eins hlutlćgan hátt og mér er unnt hver vćri sigurvegari kvöldins. 

Niđurstađan var ţessi: 

Bjarni Benediktsson trónir á toppnum. Síđan koma Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir og Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson. Inga Sćlandi átti ákveđna spretti. En ţetta var ekki kvöldiđ hennar Kristrúnar Frostadóttur. 

Ađrir stóđu sig lakar ţó engin fái falleinkun.

 


Má ekki segja satt.

Sumt Samfylkingar- og Viđreisnarfólk fer hamförum yfir ţví ađ fólk skuli leyfa sér ađ segja satt um óstjórn ţeirra í borgarstjórn Reykjavíkur. 

Samfylking og Viđreisn hafa veriđ í meirihlutasamstarfi í Reykjavík um árabil. Afleiđing af ţví er m.a.sú ađ Rvk er nánast gjaldţrota. Spillingarmál eru á hverju strái, en auđveldast ađ rifja upp braggamáliđ svonefnda. 

Dagur B. Eggertsson fyrrum borgarstjóri og frambjóđandi Samfylkingarinnar í Rvk. norđur stóđ fyrir endurgerđ bragga í Nauthólsvík í Reykjavík í borgarstjóratíđ sinni ţar sem hundruđum milljóna var mokađ út í bruđl og rugl vegna óstjórnar Dags og félaga. Ţegar máliđ var til umrćđu tók Dagur sér frí til ađ komast hjá ţví ađ svara fyrir óhrođann. 

Nú ţegar braggann hans Dags ber aftur á góma, rísa flokksmenn hans upp honum til varnar. Ţó ekki međ ţví ađ reyna ađ verja braggablúsinn í Nauthólsvík heldur međ ţví ađ segja ađ ţađ sé veriđ ađ ráđast ómaklega ađ Degi og ţeir sem beri sannleikanum vitni séu haldnir óeđlilegum hvötum. 

Ţetta er rangt. Ţessar upplýsingar eiga erindi til almennings og sýna betur en margt annađ, ađ Samfylkingu Dags borgarstjóra er ekki treystandi til ađ fara vel međ skattfé borgaranna. 

Tilraunir Samfylkingar og Viđreisnar, til ađ ţagga niđur rugliđ og spillinguna í kringum Dag minna á ţađ sem Halldór Laxnes, Nóbelsskáldiđ góđa sagđi á sínum tíma um umrćđuhefđ Íslendinga. Ţeim vćri einkar lagiđ ađ tala um allt annađ en kjarna málsins, ţá vefđist fólki tunga um tönn og ţađ yrđi heimóttalegt. 

Á sama tíma reynir formađur Viđreisnar af öllu afli ađ breiđa yfir ađ Viđreisn beri ábyrgđ á óstjórninni í Reykjavík.  

Sporin hrćđa. Fyrst Samfylkingu og Viđreisn er ekki treystandi fyrir ađ stjórna borgarsjóđi Reykjavíkur án ţess ađ stefna sjóđnum lóđbeint í gjaldţrot, hvađa vitleysa er ţađ ţá ađ ćtla ađ treysta ţeim til ađ reka ríkissjóđ af viti?

 


Bloggfćrslur 29. nóvember 2024

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.4.): 172
  • Sl. sólarhring: 183
  • Sl. viku: 2206
  • Frá upphafi: 2504993

Annađ

  • Innlit í dag: 157
  • Innlit sl. viku: 2076
  • Gestir í dag: 139
  • IP-tölur í dag: 139

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband