Leita í fréttum mbl.is

Í upphafi skyldi jafnan endinn skoða

Íranir lögðu á ráðin með hryðjuverkaárásirnar á Ísrael 7. október 2023 og studdu hryðjuverkasveitir Hamas á Gasa, Hesbollah í Líbanon og Houti í Yemen. Ætlunin var að valda sem mestu tjóni og hrinda af stað stórstyrjöld gegn Ísrael.

Vegna baráttu varnarsveita Ísrael tókst það ekki. Meira en 20.000 vígamenn Hamas liggja í valnum. Hernaðarmáttur Hesbollah er nánast enginn. 

Ríkisstjórn Assad Sýrlandsdforseta er fallin og í dag má sjá uppreisnarmenn fara ránshendi um íranska sendiráðið í Damascus. Svo mjög hafa Íranir og helstu hryðjuverkasamtök þeirra veikst vegna árásarinnar á Ísrael, að þeir gátu ekki bjargað óngarstjórn Assad lengur.

Íranir lögðu á ráðin með hryðjuverkaárásirnar 7.okt. en sitja nú uppi með ósigur á öllum vígstöðvum nema heimavígstöðvum. En að því mun koma fyrr heldur en síðar. 

 

 


Bloggfærslur 8. desember 2024

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.12.): 19
  • Sl. sólarhring: 400
  • Sl. viku: 4025
  • Frá upphafi: 2441256

Annað

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 3643
  • Gestir í dag: 16
  • IP-tölur í dag: 16

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband