Leita í fréttum mbl.is

Viđ eigum ađ stjórna en ekki WHO

Í Kóvíd faraldrinum beittu ríkisstjórnir mismunandi úrrćđum. Svíţjóđ ţrengdi ekki ađ frelsi borgaranna á međan ađrar ţjóđir setti fólk í stofufangelsi,skertu ferđafrelsi. Bólusetningum var neytt upp á ýmsa međ ţví ađ hóta ţeim starfsmissi og útiloka óbólusetta frá ţví ađ ferđast eđa njóta ţjónustu á veitingahúsum eđa í verslunum.

Hvađ sem fólki finnst um ţćr ráđstafanir sem gripiđ var til, ţá var ţađ á valdi ţjóđríkja ađ taka eigin ákvarđanir.

Viđ höfum í meira en 100 ár stađiđ fast á stjórnskipulegum rétti ţjóđarinnar til ađ taka ákvarđanir á grundvelli eigin laga og ákvarđana íslenskra stjórnvalda. Ţví miđur hvika íslensk stjórnvöld međ ţví ađ ćtla ađ fá samţykkt ađ gerđir Evrópusambandsins gildi framar íslenskum lögum.

Samningaviđrćđur viđ Alţjóđa heilbrigđisstofnunina(WHO)standa yfir um viđbrögđ viđ heilsuvandamálum í framtíđinni. Margir eru uggandi um, ađ međ samningum viđ WHO, samţykki Ísland, ađ fćra ákvarđanatöku frá kjörnum fulltrúum Íslands, til WHO.

Fyrir nokkru skrifađi Esther McVey ţingmađur og ráđherra grein í Daily Telegraph, ţar sem hún sagđi ađ samráđherrar hennar og hún mundu aldrei gefa WHO ákvörđunarvald um ađgerđir í heilbrigđismálum í Bretlandi eđa samţykkja ađ skerđa fullveldi ţjóđarinnar eđa möguleika á ađ taka eigin ákvarđanir m.a. um hvort beita eigi stofufangelsi, bólusetningum, grímuskyldu eđa ferđafrelsi innanlands eđa inn eđa úr landi.

Hún segir ađ ţví fari fjarri ađ fullveldi ţjóđarinnar verđi faliđ WHO og breska ríkisstjórnin vilji fullvissa bresku ţjóđina um ađ ţađ séu eingöngu kjörnir fulltrúar hennar, sem muni ákveđa til hvađa ráđstafana verđi gripiđ í Bretlandi ţegar bregđast ţurfi viđ sjúkdómum og farsóttum.

Af gefnu tilefni er nauđsyn, ađ heilbrigđisráđherra og ríkisstjórn Íslands gefi ótvírćđa yfirlýsingu međ sama hćtti og breski ráđherrann, ađ ekki komi til greina ađ fordjarfa fullveldi ţjóđarinnar hvađ varđar ákvarđanir í heilbrigđismálum eđa fela WHO ţćr ađ einhverju leyti. Ţađ verđi hér eftir sem hingađ til á valdi íslenskra ţingmanna og ríkisstjórnar ađ ákveđa til hvađa ađgerđa verđi gripiđ.

Ekkert minna dugar en ótvírćđ yfirlýsing ríkisstjórnar Íslands um ţetta efni međ sama hćtti og yfirlýsing breska ráđherrans.

Viđ megum ekki gangast undir ok yfirţjóđlegs valds ađ neinu leyti og fela erlendum ţjóđum eđa fjölţjóđlegum stofnunum vald, sem ađ íslenskir ţingmenn og ríkisstjórn eiga ađ fara međ.


Bloggfćrslur 2. apríl 2024

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 40
  • Sl. sólarhring: 52
  • Sl. viku: 601
  • Frá upphafi: 2291718

Annađ

  • Innlit í dag: 38
  • Innlit sl. viku: 533
  • Gestir í dag: 31
  • IP-tölur í dag: 29

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband