Leita í fréttum mbl.is

Hefđbundnir hćgri flokkar tapa fylgi. Hversvegna?

Íhaldsflokkurinn breski galt afhrođ í ţingkosningunum sem fram fóru í gćr. Útkoman er sú versta sem flokkurinn hefur nokkru sinni fengiđ. Helstu atriđi sem valda ţessu mikla tapi eru ađallega ţrjár. Í fyrsta lagi löng stjórnarseta. Í öđru lagi vinstri áherslur í ríkisfjármálum og varđandi Kóvíd og í ţriđja lagi upplausn í forustu flokksins og persónulegar deilur. 

En Hefđbundnir miđ-hćgri flokkar í Evrópu eru ađ tapa fylgi allsstađar í Evrópu. Sumir halda ţví fram, ađ unga fólkiđ kunni ekki ađ meta hefđbundin borgaraleg gildi en ţađ er alrangt.

Ţessir flokkar eru ekki ađ bođa hćgri stefnu lengur, hvorki Sjálfstćđisflokkurinn á Íslandi, Íhaldsmenn í Bretlandi eđa Kristilegir Demókratar í Ţýskalandi. Nánast allir hefđbundnir hćgri flokkar í Evrópu tóku upp ákveđnar vinstri hugmyndir um völd ríkisins umfram mannréttindi sbr. Kóvíd. Sett eru höft á atvinnustarfsemina međ stöđugt flóknari og víđtćkari reglum.

Hefđbundnir hćgri flokkar viku frá grundvallarstefnu sinni um einstaklingsfrelsi og athafnafrelsi og fóru ađ vinna eftir hugmyndafrćđi sósíalista. Ţessvegna setja Sjálfstćđisflokkur og Framsóknarflokkur lítiđ mark á ađgerđir ríkisstjórnarinnar og keppast međ Vinstri grćnum viđ ađ stjórna undir vinstri formerkjum jafnvel ţó sporin hrćđi.

Ríkissjóđur er rekinn međ viđvarandi halla, ríkisbákniđ blćs út sem aldrei fyrr og ţví fer fjarri ađ stjórnmálastéttin gćti ađhalds og sparnađar, sem var á árum áđur grundvallaratriđi í viđmiđi hćgri manna um góđa stjórnun.

Stjórnmálaflokkarnir eru orđnir ađ stofnunum á framfćri ríkisins og stjórnmálastéttin hefur mokađ undir sig í fríđindum og launakjörum svo ţvílíkt hefur aldrei sést áđur í íslensku samfélagi og allir eru ánćgđir međ ađ vera í partíinu stjórnarliđar sem og stjórnarandstađa.

Ţađ er komiđ ađ skuldadögum og efnahagsstefna vinstri manna í framkvćmd hefđbundinna hćgri flokka. Valkostir hćgra fólks á Íslandi og í Evrópu er ţví ađ greiđa atkvćđi flokkum sem eru líklegri til ađ framkvćma raunverulega hćgri stefnu ađhalds og sparnađar jafnvel ţó ţeir séu kallađir öfgaflokkar eđa pópúlistar. 

Afleiđingin af svikum hefđbundinna hćgri flokka viđ grundvallarstefnu sína mun reynast ţeim dýr og Íhaldsflokkurinn breski beiđ mesta afhrođ í kosningunum í Bretlandi í gćr. Varla er hćgt annađ en ađ segja ađ flokkurinn hafi uppskoriđ eins og hann sáđi. Kjósendur létu flokkinn gjalda vinstri stefnu í efnahags- og skattamálum og ófullnćgjandi ađgerđa í innflytjendamálum. 

Hćtt er viđ ađ Sjálfstćđisflokksins bíđi sömu örlög í nćstu alţingiskosningum, en flokkurinn mćlist nú međ minna fylgi en nokkru sinni fyrr. Ef ekki á illa ađ fara ţarf Flokkurinn ađ söđla um og rćđa í einlćgni hvađ hefur fariđ úrskeiđis og hvađ sé nauđsynlegt ađ gera til ađ Flokkurinn vinni aftur tiltrú ţeirra fjölmörgu stuđningsmanna sinna, sem segjast ekki ćtla ađ kjósa Flokkinn í nćstu kosningum. 

Ţađ má engan tíma missa og sumarfrí er ekki í bođi ţegar hruniđ blasir viđ verđi ekki ađ gert.

 


Bloggfćrslur 5. júlí 2024

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Júlí 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 806
  • Sl. sólarhring: 880
  • Sl. viku: 3548
  • Frá upphafi: 2330267

Annađ

  • Innlit í dag: 753
  • Innlit sl. viku: 3291
  • Gestir í dag: 707
  • IP-tölur í dag: 685

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband