Leita í fréttum mbl.is

Frestur er á illu bestur

Ásmundur Einar Dađason mennta- og barnamálaráđherra hefur frestađ kynningu á ađgerđaráćtlun ţar sem á ađ bregđast viđ slökum niđurstöđum íslenskra grunnskólanema í Pisa könnunum. Sjálfsagt  vegna ţess ađ ađgerđaráćtlunin er ekki til. 

Slakur árangur íslenskra grunnskólanemenda í Pisa könnunum er ekki nýr af nálinni. Alla öldina eđa tćplega í aldarfjórđung hefur sigiđ hratt á ógćfuhliđina. Ekki hefur veriđ brugđist viđ. Helstefna fáránleikans í skólakerfinu, sem gengur undir heitinu skóli án ađgreiningar leikur lausum hala öllum til tjóns. Yfirstjórn skólamála er í afneitun gagnvart ţeim raunverulega vanda sem viđ er ađ glíma. 

Ađ óbreyttri skólastefnu fá nemendur sem hafa hćfi ekki viđunandi tćkifćri til ađ ölast eđlilega frćđslu í íslenskum grunnskólum. 

Allt ţetta hefur veriđ ljóst frá fyrstu árum ţessarar aldar, en ekki hefur veriđ brugđist viđ. Jón Pétur Ziemsen ađstođarskólastjóri Réttarholtsskóla segir ađ nú sé svo komiđ ađ helmingur drengja og ţriđjungur stúlkna sem útskrifast úr grunnskóla skilji ekki mćlt mál nema ţađ allra einfaldasta. 

Fyrst árangurinn af skólastefnu Ásmundar Einars og skólaelítunnar er međ ţeim hćtti ađ nemendur skilja ekki mćlt mál viđ útskrift og standa sig hraklega í lestri, hvađ kunna  ţá í stćrđfrćđi, landafrćđi og sögu? 

Ţrátt fyrir ađ vandamáliđ hafi veriđ ţekkt í tvo áratugi og fariđ versnandi ár frá ári, ţá er ekki brugđist viđ og ráđherrar menntamála síđustu tvo áratugi bera allir ábyrgđ á hvernig komiđ er. 

En frestsmálaráđherrann Ásmundur Dađi ber mesta ábyrgđ fyrir ađ vera ekki búinn ađ taka í taumana og gera grundvallarbreytingar á skólakerfinu. Hvađa vit er í ţví ađ fólk sem hefur ólíka getu, ţekkingu og fćrni skuli sitja í sama bekki og tali jafnvel ólík tungumál tvo til ţrjú? 

Allt er ţetta undir vígorđi ráđandi skólaspeki um ađ fólki eigi ađ líđa vel í skólanum. Vissulega er gott ađ svo sé. En skólar eru fyrst og fremst til ađ kenna fólki og uppfrćđa. Ţađ er margreynt ađ ţađ gengur ekki í skóla án ađgreiningar. 

Nú 25 árum eftir ađ vandamáliđ var ţekkt tilkynnir Ásmundur ráđherra ađ fresta verđi kynningu á "ađgerđaráćtlun" í skólamálum. Hversu lengi getum viđ veriđ međ ráđherra og ríkisstjórn ţar sem ráđherrar hafa ekki burđi til ađ takast á viđ ćpandi vandamál sem heyrir undir ţá. 

Er ţá ekki best ađ ađrir sem geta, nenna og kunna taki viđ?


mbl.is Fresta kynningu á viđbrögđum viđ PISA-könnun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 9. júlí 2024

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Sept. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 283
  • Sl. viku: 5870
  • Frá upphafi: 2367230

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 5502
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband