15.1.2025 | 09:14
Stríð eða friður
Það eru tvær leiðir til að ljúka stríði. Annar aðilinn vinnur eða gerðir eru friðarsamningar.
24.febrúar n.k. hefur stríð Rússlands og Úkraínu staðið í þrjú ár. Stríðið hefur verið kyrrstöðustríð í tvö ár með gríðarlegum mannfórnum. Varfærnar spár telja að allt að fimmhundruð þúsund ungra manna hafi fallið og eignatjón er gríðarlegt. Samt sem áður hafa engar markvissar tilraunir verið gerðar til að ná friðarsamningum.
Biden stjórnin hefur haft mestan hug á því að nota þetta stríð til að einangra Rússa og valda þeim sem mestu tjóni. Þeir sem hafa kallað eftir friði hafa verið úthrópaðir sem sporgöngumenn Rússa. Afleiðingin er sú m.a. að styrkja stöðu Írana, Norður Kóreu og Kína. Gat það virkilega verið markmið Nato þjóðanna?
Þessi stefna Biden stjórnarinnar, sem Evrópuþjóðir tóku upp líka þar á meðal illu heilli Ísland hefur kostað gríðarlega fjármuni og verri lífskjör í Evrópu vegna hækkunar orkukostnaðar, matvælaverðs, vaxta o.s.frv.
Biden stjórninni hefur verið einkar hugleikið sem og forustu NATO þjóðanna, að standa sem dyggastan vörð um þau landamæri sem Jósep Stalín og kommúnistastjórn hans drógu í lok síðari heimstyrjaldar. Peningum hefur verið mokað til Úkraínu til að þeir geti haldið áfram að stríða og svarað fyrir sig og valdið sem mestu tjóni í Rússlandi.
Raunar hefur Biden stjórnin gert Zelensky forseta Úkraínu að koma með hverja stríðsáætlunina á fætur annarri sem sýndi fram á fullnaðarsigur Úkraínu meira að segja að þeir ynnu Krímskagann til baka. Öllum var ljóst að þessar áætlanir mundu ekki standast, en samt var billjónum evra og dollara hellt áfram á ófriðarbálið á grundvelli þessarar lygi, sem allir sem hafa einhverja glóru í höfðinu var ljóst, að gæti aldrei staðist.
Stjórnendur Íslands urðu svo helteknir af Biden heilkenninu, að þeir gengu lengra en aðrir og lokuðu sendiráði Íslands í Moskvu og girtu fyrir eðlileg samskipti og viðskipti á milli þjóðanna, á meðan þjóðir þar sem vitsmunir stjórnenda og virðing fyrir hagsmunum eigin borgara er ögn meiri eins og Danir héldu áfram viðskiptum og selja Rússum t.d. lyf og aðrar nauðsynjavörur.
Það er löngu kominn tími til þess að NATO ríkin taki af skarið og falli frá skammsýnni fáránlegri stefnu Biden og félaga og stefni að samningum. Zelensky er farinn að tala um samninga og Trump sem tekur við sem forseti Bandaríkjanna innan 5 daga. Rússar hafa líka sent ákveðin merki sem benda til að þeir séu reiðubúnir til viðræðna.
Um hvað á að semja og um hvað er hægt að semja? Rússar munu vafalaust ekki fallast á að Úkraína verði NATO ríki, en þeir gætu samþykkt að aðildarviðræður Úkraínu og Evrópusambandsins gætu hafist. Hægt væri að semja um menningarleg og tungumálaleg réttindi minni hluta innan Úkraínu og e.t.v. að hluti hernumina svæða í Úkraínu yrði skilað á sama tíma og viðurkennt yrði að Krím væri rússneskt og fallið yrði frá öllum efnahagsglegum og stjórnmálalegum þvingunaraðgerðum gegn Rússum.
Með því að ná þessu fram nær Úkraína þeim árangri að hafa á vígvellinum tryggt sjálfstæði Úkraínu sem gæti orðið aðili að Evrópusambandinu innan tveggja ára. NATO og Úkraína eiga þann kost að ná fram friðarsamningum þar sem erfiðasti hlutinn yrði að kyngja því að Rússar fengju Krímskagann eða halda áfram að vera í stríði með tilheyrandi billjóna evra og dollara útgjöldum vegna stríðs,sem mun aldrei geta fært Úkraínu meiri ávinning en þann sem líklegt er að næðist fram við samningaborðið núna.
Er ekki skynsamlegt að Ísland láti af þeirri utanríkisstefnu stríðs og hernaðarátaka sem mótuð var af fyrri ríkisstjórn og núverandi hefur tekið undir, en hverfi aftur að þeirri utanríkisstefnu sem var Íslandi svo farsæl frá lokum síðara heimsstríðs 1945:
"Ísland er vopnlaus þjóð og tekur ekki þátt í styrjaldaraðgerðum."
Þess vegna neituðu íslenskir stjórnmálamenn að segja Þjóðverjum og Japönum stríð á hendur í lok hildarleiks síðari heimstyrjaldar og urðum fyrir vikið að þola þær refsiaðgerðir að fá ekki að vera ein af stofnþjóðum Sameinuðu þjóðanna. En Ísland stóð vel eftir og stærra en áður fyrir þessa stefnufestu friðar á grundvelli hagsmuna Íslands og íslendinga.
Bloggfærslur 15. janúar 2025
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 332
- Sl. sólarhring: 677
- Sl. viku: 5870
- Frá upphafi: 2462544
Annað
- Innlit í dag: 311
- Innlit sl. viku: 5312
- Gestir í dag: 305
- IP-tölur í dag: 299
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson