26.4.2025 | 11:28
Dæmið réttlátan dóm
Þegar hersveitir Karls V Spánarkonungs og keisara hins heilaga rómverska keisaradæmis unnu Wittemberg í trúarbragðastríði kaþólskra og mótmælenda lagði yfirhershöfðinginn til að líkið af villutrúarmanninum Marteini Lúter yrði grafið upp misþyrmt og hent. Spánarkonungur og keisari hafnaði og sagði; Ég er í stríði við lifendur ekki þá dauðu.
Nútíminn tekur sér refsivald yfir hinum dauðu. Styttur eru brotnar, bækur og mannorð fólks brennt í vítisloga ákærenda óháð sönnunum um sök og krafist að þeirra bíði sömu örlög og bannfærðra að kaþólskum sið á miðöldum. Sr. Friðrik Friðriksson, ástsælasti leiðtogi í íslensku æskulýðsstarfi hefur orðið harðast úti í þessum nútíma galdrabrennum.
Aðför að honum hófst rúmum 60 árum eftir andlát hans. Nú tveim árum síðar er vert að gaumgæfa, hvað ákærendur höfðu fram að færa og með hvaða hætti dómur var upp kveðinn yfir honum.
Eftir útgáfu bókar um sr. Friðrik þar sem dylgjað var um kynhneigð sr. Friðriks, án þess að sýnt væri fram á sök af hans hálfu, settu þrír einstaklingar, fram dylgjur um sr. Friðrik. Sr. Bjarni Karlsson auglýsti eftir fórnarlömbum og settist síðan ásamt sálfræðingi, í stól rannsakanda, síðan saksóknara og loks dómara. Dómurinn var í samræmi við það sem við mátti búast af fólki með fyrirfram skoðanir á málinu og því vanhæft til að fjalla um það auk þess að þekkja ekki til grunnreglna íslensks réttarfars.
Sr. Friðrik var dæmdur sekur án þess að gætt væri lágmarksreglna réttarríkisins um rannsókn, gagnaöflun, málsvörn og sönnun. Sagt var að hafið væri yfir skynsamlegan vafa, að sr. Friðrik væri sekur um óviðeigandi háttsemi Það þýðir að lögfull sönnun liggur ekki fyrir.
Baráttuna þurfti að reka gagnvart stórmenninu sr. Friðrik þó hann hefði verið dáinn og grafinn í meira en 60 ár, og afrakstur verka hans órækar, mögnuð trúarljóð, KFUM og K, íþróttafélögin Valur og Haukar, skátasveitin Væringjar og karlakórinn Fóstbræður.
Hvað er að mati sr. Bjarna og sálfræðingsins hafið yfir skynsamlegan vafa. Ekkert annað en að þeirra mati óviðurkvæmilegar snertingar blinds aldurhnigins manns á drengjum. Ekki eru ásakanir um gróf brot,ofbeldi, frelsissviptingu, nauðgun eða neitt af því taginu. Eftirtekjan var að blindur maður hefði tekið unga drengi í fang sér, klappað þeim og kysst og þótti ekkert óeðlilegt við það á þeim tíma.
Allt lá þetta fyrir meðan hann lifði og helstu forustumenn þjóðarinnar töldu rétt að hefja fjársöfnun til að reisa styttu af einum besta syni Íslands. Í þeim hópi voru forustumenn í öllum stjórnmálaflokkum, dómarar Hæstaréttar, biskupinn yfir Íslandi og ýmsir höfuðklerkar. Þessir menn hefðu ekki komið að þessu máli ef eitthvað misjafnt hefði verið talið hjá sr. Friðrik.
Ég var 8 ára þegar ég kynntist sr. Friðrik. Þó samskiptin væru aldrei náin utan þess í upphafi þegar ég fékk mislinga í Vatnaskógi og það þurfti að setja mig í einangrun og sr. Friðrik kom þar ítrekað að meðan ég var í einangruninni í herbergi hans. Viðvera hans og nánd var þægileg og mér styrkur í veikindum mínum.
Ég kann ekki aðra sögu að segja af sr. Friðrik þann tíma sem ég þekkti hann, en að mér hafi alltaf þótt nærvera hans þægileg og minnist þess alltaf þegar 23. Davíðssálmur er lesinn eða sunginn, að það var í sérsöku uppáhaldi hjá sr. Friðrik að vísa til orðanna jafnvel þó ég fari um dimman dal óttast ég ekkert illt því þú ert hjá mér. Sr. Friðrik vísaði síðan til þess hve huggun og fullvissa væri mikilvæg þegar fólk lenti í erfiðleikum í umróti lífsins, sem ekkert okkar kemst hjá.
Eftir að aðförin að sr. Friðrik hófst stofnuðum við fjölmargir sem kynntumst sr. Friðrik óformleg samtök til að fara yfir málið, kynna okkur til hlítar. Við teljum hafið yfir skynsamlegan vafa að niðurstaða sr. Bjarna Karlssonar og Sigrúnar Júlíusdóttur sálfræðings sé yfirborðsleg, ófullnægjandi og röng. Enginn okkar varð þess nokkru sinni var að framkoma sr. Friðriks væri óeðlileg og fjarri fór því að um kynferðislega áreitni eða óviðurkvæmilegar snertingar væri að ræða. Við viljum reyna að gera það sem í okkar valdi stendur til að leiða sannleikann í ljós.
Í grein sr. Halldórs Gunnarssonar í Mbl þ. 12.apríl s.l. Við grýttum og krossfestum sr. Friðrik, segir hann frá því þegar sr. Friðrik fór með honum einum í kapelluna í Vatnaskógi þar tók hann í hendur á 10 ára drengnum, fór höndum um hann og kyssti hann síðan á ennið og blessaði. Við aðrir í hópnum höfum svipaðar sögur að segja aldrei var farið yfir eðlileg mörk snertingar. Við sem nutum samvista við sr. Friðrik og leiðbeiningar í kristilegu uppeldi viljum því gera það sem í okkar valdi stendur til að endurreisa mannorð sr. Friðriks Friðrikssonar eins stórbrotnasta æskulýðsleiðtoga, trúarleiðtoga, íþróttaleiðtoga og sálmaskálds íslensku þjóðarinnar.
Jesús sagði við Pílatus að hann væri í heiminn borinn til að bera sannleikanum vitni. Hvað er þá sannleikur sagði Pílatus. Þeirri spurningu svaraði Jesús aldrei en það er okkar sem fylgjum honum að leita eftir sannleikanum og hafna lyginni.
(Grein eftir mig sem birtist í Morgunblaðinu 25.apríl s.l.)
Bloggfærslur 26. apríl 2025
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.4.): 257
- Sl. sólarhring: 272
- Sl. viku: 2775
- Frá upphafi: 2516455
Annað
- Innlit í dag: 234
- Innlit sl. viku: 2538
- Gestir í dag: 225
- IP-tölur í dag: 225
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
Adolf Friðriksson
-
Jón Þórhallsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Agný
-
Loftur Altice Þorsteinsson
-
Andrés Magnússon
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Björg Hjartardóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Jón Þóroddur Jónsson
-
Áslaug Friðriksdóttir
-
Auðbergur Daníel Gíslason
-
Baldur Hermannsson
-
Námsmaður bloggar
-
Jón Ríkharðsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Einar Gunnar Birgisson
-
Björn Halldórsson
-
Björn Júlíus Grímsson
-
SVB
-
Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
-
Carl Jóhann Granz
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Dominus Sanctus.
-
Inga Sæland Ástvaldsdóttir
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Þórólfur Ingvarsson
-
Dögg Pálsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
-
Bjarni Kjartansson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Elle_
-
Einar Björn Bjarnason
-
Einar G. Harðarson
-
Eiríkur Guðmundsson
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Erla Margrét Gunnarsdóttir
-
ESB og almannahagur
-
Ester Sveinbjarnardóttir
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Jón Kristjánsson
-
Atli Hermannsson.
-
Baldur Gautur Baldursson
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Friðrik Óttar Friðriksson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Jakob Þór Haraldsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Guðjón Sigurbjartsson
-
Georg Eiður Arnarson
-
Gestur Halldórsson
-
Gísli Kristbjörn Björnsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðmundur Pálsson
-
Grazyna María Okuniewska
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Guðmundur Júlíusson
-
gudni.is
-
Jón Þórhallsson
-
Gunnar Freyr Hafsteinsson
-
Gústaf Níelsson
-
Gústaf Adolf Skúlason
-
Guðjón Ólafsson
-
Gylfi Þór Þórisson
-
Haraldur Baldursson
-
Halldór Jónsson
-
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
-
Hannes Sigurbjörn Jónsson
-
Haukur Baukur
-
Birgir Guðjónsson
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Heimir Ólafsson
-
G Helga Ingadottir
-
Helgi Kr. Sigmundsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Himmalingur
-
Hildur Sif Thorarensen
-
Eiríkur Harðarson
-
Hjörtur Guðbjartsson
-
Haraldur Huginn Guðmundsson
-
Snorri Hrafn Guðmundsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Pétur Steinn Sigurðsson
-
Einar Ben
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Inga G Halldórsdóttir
-
Jakob S Jónsson
-
Einar B Bragason
-
Jens Guð
-
jósep sigurðsson
-
Sigurður Einarsson
-
Jónas Egilsson
-
Jón Pétur Líndal
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Valur Jensson
-
Jórunn Ósk Frímannsdóttir
-
Eyþór Jóvinsson
-
Júlíus Björnsson
-
Júlíus Valsson
-
Júlíus Brjánsson
-
Bergur Thorberg
-
Katrín
-
Kjartan Pálmarsson
-
Kjartan Eggertsson
-
Kjartan Magnússon
-
Högni Snær Hauksson
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Steingrímur Helgason
-
Konráð Ragnarsson
-
Lífsréttur
-
Loncexter
-
Guðjón Baldursson
-
Lúðvík Júlíusson
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Margrét St Hafsteinsdóttir
-
Magnús Jónsson
-
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
-
Alfreð Símonarson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Marta Guðjónsdóttir
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Morgunblaðið
-
Natan Kolbeinsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ólafur Sveinsson
-
Ólafur Fr Mixa
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Páll Ingi Kvaran
-
Pálmi Gunnarsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar G
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Ragnar L Benediktsson
-
Rannveig H
-
Árni Gunnarsson
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Rósa Harðardóttir
-
ragnar bergsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Samstaða þjóðar
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jóna Sigurðardóttir
-
Sigurbjörn Sveinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Jónsson
-
Skattborgari
-
Haraldur Pálsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Stefán Júlíusson
-
Þorsteinn Guðnason
-
Jóhann Pétur
-
Sverrir Stormsker
-
Sturla Bragason
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Björn Bjarnason
-
Óli Björn Kárason
-
Jón Þórhallsson
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Þórhallur Guðlaugsson
-
Þórhallur Heimisson
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valdimar H Jóhannesson
-
Valsarinn
-
Valur Arnarson
-
Vefritid
-
Ingunn Guðnadóttir
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Vilhjálmur Eyþórsson
-
Vilhjálmur Sveinn Björnsson
-
Kristinn Ingi Jónsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Ívar Pálsson