Leita í fréttum mbl.is

AA samtökin 90 ára

AA samtökin eiga 90 ára afmćli í dag,en ţ.10.júní 1935 setti annar stofnandi samtakanna Bill W tappann í flöskuna og tók hann ekkert úr eftir ţađ. 

Ţćr eru ótaldar milljónirnar, sem hafa fundiđ leiđ frá áfengisfíkn og raunar fleiri fíknum međ ţví ađ tileinka sér ţá leiđ sem AA býđur fólki upp á til ađ öđlast nýtt og betra líf. 

Eftir ţví sem ţekkingu okkar fleytir fram, ţá kemur betur og betur í ljós hvađ áfengi er vondur vímugjafi og fer illa međ fólk.

Ţegar ég fann leiđina frá áfenginu í gegnum AA samtökin, ţá fannst mér súrt í broti ađ áfengisneysla minnkađi ekkert hún jókst ţrátt fyrir ađ ég vćri hćttur, ţađ munađi ekkert um mig. 

Nú er öldin hins vegar önnur og áfengisneysla hefur minnkađ til muna í heiminum svo mög ađ tímartiiđ "The Economist gerđi ţađ ađ umtalsefni ţ. 3. maí s.l. Blađiđ benti t.d. á ađ 3 af fjórum síđustu forsetum Bandaríkjanna notuđu ekki áfengi (bara Obama)og fólk sem er framarlega í viđskiptum t.d. Elon Musk láta áfengi algerlega eiga sig. 

Fólk hefur fundiđ, ađ ţađ vinnur betur međ ţví ađ drekka vatn eđa sódavatn heldur en ţegar ţađ hefur áfengi um hönd. Ađrir finna ađ ţeim líđur betur og líta betur út og eru hamingjusamari ţegar áfengiđ er látiđ eiga sig. 

Forstjóri stórfyrirtćkis sagđi viđ starfsfólkiđ sitt fyrir margt löngu, ég vil biđja ykkur um ţađ ef ţiđ viljiđ fá ykkur drykk í hádeginu ađ fá ykkur ţá whisky, vodka eđa gin eitthvađ sem gerir ađ ţađ finnst af ykkur áfengislykt ţannig ađ viđskiptavinirnir viti ađ ţiđ eruđ bara full en ekki svona vitlaus.

En ţađ eru samt allt of margir, sem eiga erfitt međ ađ stoppa og leggja líf sitt og ástvina sinna í rúst. AA samtökin og bođskapur AA er ekki síđur mikilvćgur nú en hann hefur veriđ öll 90 árin sem samtökin hafa starfađ.

Fólk sem á í erfiđleikum ţarf ađ fá ađ vita, ađ AA samtökin eru ekki samtök fólks sem hneykslast á öđrum heldur eru til ađ hjálpa. Viđ sem erum ţar höfum ekki úr háum söđli ađ detta og vondir hlutir voru farnir ađ gerast í okkar lífi viđ mćttum öll of seint á okkar fyrsta AA fund og viljum ţví hjálpa öđrum til ađ finna leiđina sem fyrst.  


Vinslit ekki af ástćđulausu

Eitt helsta vandamál vestrćnna ríkja er ađ ţau eyđa um efni fram og safna skuldum. Ţetta voru ţeir sammála um Trump og Musk ţegar sá fyrrnefndi settist í forsetastól og sá síđar nefndi tók sćti í ríkisstjórn hans sem sparnađarráđherra.

Musk var nokkuđ ágengt og náđi ađ spara 175 ţúsund milljónir dollara í gegn um Skilvirknisstofnun(Doge)sína. Svo súrnađi samband ţeirra og Musk fór úr ríkisstjórninni eftir ađ hafa gagnrýnt fjárlagatillögur forsetans. 

Fjárlagatillögur Trump gera ráđ fyrir miklum ríkissjóđshalla og skuldaaukningu upp á 2.3 trilljónir dollara nćsta áratug. Einmitt ţađ sem Musk var ráđinn til ađ koma í veg fyrir. Í sjálfu sér eđlilegt ađ hann yfirgefi ríkisstjórn viđ ţćr ađstćđur og sendi „vini“ sínum blendnar kveđjur fyrir ađ víkja svo gróflega frá kosningaloforđum sínum.

Musk fór líka háđulegum orđum um ađ stefna ríkisstjórnarinnar vćri greinilega ađ trúa á ađ aukning ţjóđarframleiđslu gćti komiđ í veg fyrir gjaldţrot alríkisins. Raunar sama stefna og síđasta ríkisstjórn Íslands fylgdi og sú sem nú situr virđist ekki ćtla ađ takast ađ breyta ţar nokkru um ţrátt fyrir fögur fyrirheit.

Ţađ er erfitt ađ vera ósammála Musk eđa vera bjartsýnn á fjámálalega framtíđ svo dćmi sé tekiđ Bandaríkjanna,Breta, Frakka.

Velferđarkerfiđ kostar um helming ríkisútgjalda og meirihlutinn t.d. í Bretlandi 53% ţjóđarinnar fćr meira frá ríkinu en ţau borga í skatta. Alţjóđagjaldeyrissjóđurinn segir breska ríkiđ hafa fengiđ svo mikil lán ađ ekki sé svigrúm til ađ lána ţeim meira.

Ef stjórnmálamenn hafa ekki hugrekki til ađ ráđast ađ rótum skuldavanda og eyđslustefnu, ţá verđa valkostirnir fljótlega lítt fýsilegir. Ţví miđur hefur Trump nú sýnt ţađ, ađ hann velur vinstri valkosti í ríkisfjármálum ţegar nauđsynlegt er ađ spara eins og Elon Musk bendir á og komist ađ ţví hversu gjörólíkt ţađ er ađ stjórna ţjóđfélagi og fyrirtćki.

Stjórnmálastéttin hér á landi er gjörsamlega ábyrgđarlaus varđandi eyđslustefnu sína bćđi í fjármálum ríkis og sveitarstjórna og ţví miđur engin stjórnmálaflokkur sem hefur döngun í sér til ađ bregđast viđ vandanum međan enn er svigrúm til ţess. Viđ siglum ţví hrađbyrđi og sennilega hrađar ađ feigđarósi en  ţeir Trump, Starmer og Macron


Bloggfćrslur 9. júní 2025

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.7.): 7
  • Sl. sólarhring: 75
  • Sl. viku: 2735
  • Frá upphafi: 2566193

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 2558
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband