Leita í fréttum mbl.is

Tom Lehrer

Stćrfrćđiprófessorinn og grínistinn Tom Lehrer er dáinn. 

Tom Lehrer kenndi stćrđfrćđi  bćđi viđ Harvard og MIT svo dćmi séu tekin, en ţekktastur er hann fyrir skemmtilegan og oft svartan húmor og ádeilu, sem komu fram í ljóđunum hans, en síđasta af 3 Langplötum hans kom út 1965. Ljóđin lifđu lengi međal ţeirra sem á annađ borđ heilluđust af honum ţar á međal sá sem ţetta ritar. Hann gaf ekki út nema ţrjár langplötur og ég á ţćr allar. 

Tom Lehrer hafđi ekki áhuga á ađ feta áfram á tónlistarsviđinu eftir 1965 ţó hann héldi einhverja tónleika eftir ţađ og sagđi ađ hann hefđi ekki löngun til ađ spila sömu söngvana aftur og aftur. Og ţá hafđi hann ekki heldur áhuga á ađ búa til fleiri.

Ljóđin fjalla um mismunandi hluti svartasti húmorinn kemur fram í  Masochism Tango, I held your hand in mine dear og Irish Ballad ansi kaldranalegir textar allt saman en ţó sérstaklega ţađ síđasta um stúlku á Írlandi sem drap alla fjölskyldu sína og hann sagđi ađ ţađ hefđi veriđ ţađ kvćđi hans sem hann var helst beđinn um ađ syngja ekki enda húmorinn ansi dökkur. 

Ţá fór hann í skapiđ á kaţólsku kirkjunni eftir ađ hann gerđi ljóđiđ "The Vatican Rag." og ţađ ljóđ var víđa bannađ. 

Hvađ sem ţví líđur ţá var Tom Lehrer fjölhćfur listamađur sem hafđi mikil áhrif á ákveđinn hluta fólks minnar samtíđar m.a. mig. 

Nú ţegar Tom Lehrer er allur 97 ára ađ aldri ćtla ég ađ setja síđustu plötuna hans á fóninn (allt í vínýl) og njóta gamla húmorsins og napra háđsins enn einu sinni. Blessuđ sé minning hans. 

 


Engin ókeypis hádegisverđur

Af hálfu Evrópusambandsins er ekkert til sem heitir ókeypis hádegisverđur. Ţađ er heldur ekkert til sem heitir varanlegar undanţágur bara tímabundnar. 

Evrópusambandiđ hefur tilkynnt, ađ ţađ muni leggja á verndartolla m.a. á kísiljárn og ţá kemur í ljós, ađ hvorki viđ né Noregur verđum undanţegin ţessum tollum. EES ađildin hjálpar okkur ekkert ţrátt fyrir allt hjal um mikilvćgi samstillts innri markađar og skuldbindingar í ţví sambandi. 

Fróđlegt verđur ađ heyra í öllu gáfufólkinu í Viđreisn og Samfylkingunni međ hvađa hćtti ţađ afsakar ađ Evrópusamband Ursúlu skuli ćtla ađ fara ađ eins og Trump var gagnrýndur fyrir af gáfumannaliđi landsöluflokka Viđreisnar og Samfylkingar.

Ekki má heldur gleyma viđleitni ESB til ađ leggja á okkur alls kyns gjöld m.a. á ferđir međ flugvélum og skipum vegna ímyndunar um hnattrćna hlýnun af manna völdum og ţá er ekki tekiđ tillit til sérstöđu Íslands fjarri meginlandinu. 

Međ öllu er ljóst ađ kćmi til ţess ađ landsölufólkiđ nćđi sínu fram og koma Íslandi inn í Evrópusambandiđ ţá mundum viđ ţurfa ađ greiđa mun meira til sambandsins en viđ fáum vegna ađildar. Allar undanţágur sem yrđu gerđar í ađildarsamniningi vćru tímbundnar m.a. í  sjávarútvegi og landbúnađi. 

Hvađa dáraskapur er ţađ ţá ađ ćtla ađ fordjarfa fullveldi ţjóđarinnar og sjálfsstjórn ađ hluta til ađ tengjast bandalagi ţar sem hagvöxtur er mun lćgri en hér og helmingi lćgri en í Bandaríkjunum og orkuverđ helmingi hćrri en ţar. 

Vćri ekki frekar ráđ, ađ byrja á ţví ađ segja okkur alfariđ frá orkusamvinnu EES međ uppsögn allra orkupakka, til hagsbóta fyrir neytendur og tćkjum til alvarlegrar skođunar ađ segja okkur frá EES samstarfinu, en rćktuđum ţess í stađ sem best viđskiptasambönd og samvinnu viđ ţá ţjóđ, sem hefur reynst okkur best síđustu 80 ár. 


Bloggfćrslur 28. júlí 2025

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.9.): 198
  • Sl. sólarhring: 223
  • Sl. viku: 3648
  • Frá upphafi: 2596124

Annađ

  • Innlit í dag: 178
  • Innlit sl. viku: 3405
  • Gestir í dag: 174
  • IP-tölur í dag: 172

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband