Leita í fréttum mbl.is

Hinar réttlausu

Margir hafa velt ţví fyrir sér af hverju hin ýmsu baráttusamtök fyrir réttindum kvenna m.a. UN Forum skuli hafa yfirsést barátta Íranskra kvenna fyrir lágmarksmannréttindum, sem og kvenna almennt í Íslamska heiminum, ţar sem ţćr fá ekki ađ fara í skóla eđa vinna og sumar sem eru ekki af ţessum trúarbrögđum teknar sem ţrćlar og seldar á uppbođsmörkuđum á tímum Íslamska ríkisins. 

Heyrđist nokkuđ vegna ţessa frá íslenskum kvennahreyfingum eđa UN Forum í vörslu Hönnu Birnu Kristjónsdóttur? Nei Ekkert. Á sama tíma var fjallađ ítrekađ um hagsmuni framagjarnra háskólakvenna og gerđar kröfur ţeirra vegna.

Engar kröfur voru gerđar vegna  stúlkubarnanna úr verkalýđsstétt í Bretlandi,sem voru misnotađar kynferđislega ţúsundum saman af Íslömskum glćpagengjum á međan lögregla og barnaverndaryfirvöld í Bretlandi brugđust skyldu sinni. Ţetta og annađ álíka kemur fínu háskólakonunum sem sćkja ţessar ráđstefnur sýniţarfarinnar og dyggđaflöggunarinnar ekki viđ. Hagsmunir ómenntađra kvenna í verkalýđsstétt er ekki ţeirra vandamál. 

Jina Mahsa Amini hét írönsk kona, sem mótmćlti ţví ađ ţurfa ađ hylja hár sitt viđ dagleg störf. Trúarlögreglan í Íran handtók hana fyrir glćpinn og hún var drepin í fangelsi fyrir ţennann "svívirđilega" glćp. Í mótmćlum sem fylgdu voru yfir 500 manns drepin og tugir ţúsunda sćrđir. Ţetta voru mótmćli gegn klerkastjórninni og kúgun kvenna. Íslensk kvennasamtök höfđu öđru ađ sinna en benda á ţessa svívirđilegu kvennakúgun og morđ á konum sem kröfđust grundvallarmannréttinda. 

Ţegar sótt var ađ Íran um daginn birtist fáni klerkanna víđa í mótmćlum. En engin kvennasamtök sáu tilefni til ţess ađ mótmćla og vekja athygli á stöđu kvenna í Íran. 

Er ţađ virkilega ţannig ađ kvennabaráttan sé til heimabrúks og fyrir konur sem hafa náđ ákveđinni menntun og frama?


Bloggfćrslur 3. júlí 2025

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.7.): 429
  • Sl. sólarhring: 446
  • Sl. viku: 4077
  • Frá upphafi: 2559384

Annađ

  • Innlit í dag: 402
  • Innlit sl. viku: 3806
  • Gestir í dag: 388
  • IP-tölur í dag: 373

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband