Leita í fréttum mbl.is

Hvorum treystir þú betur?

Fjölskyldan er grunneining þjóðfélagsins.

Á undanförnum árum hefur verið sótt að þessari grunneiningu og henni gert erfiðara fyrir. Skattheimta á tekjur fólks er orðinn allt of mikil og svo, að stór hluti hefur ekki efni á að koma sér upp eigin húsnæði með öðrum hætti en að binda sér drápsklafa framtíðarskuldsetningar. 

Nú á enn að sækja að þessari mikilvægustu grunneiningu og afnema samsköttun hjóna, sem mun leiða til enn meiri skattheimtu á fjölskyldurnar í landinu.

Þá er eðlilegt að fólkið í landinu velti fyrir sér: 

 Hverjum treystir þú betur til að fjárfesta af skynsemi, einhverjum sem hættir peningunum sínum til að reyna að græða eða einhverjum sem hættir annarra manna peningum til að reyna að fá fleiri atkvæði?

 


Bloggfærslur 6. júlí 2025

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri færslur

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.7.): 701
  • Sl. sólarhring: 721
  • Sl. viku: 3780
  • Frá upphafi: 2561503

Annað

  • Innlit í dag: 658
  • Innlit sl. viku: 3560
  • Gestir í dag: 627
  • IP-tölur í dag: 614

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband