27.9.2025 | 07:07
Sameinuðu þjóðirnar til hvers?
Sameinuðu þjóðirnar(SÞ) halda upp á áttræðisafmæli sitt um þessar mundir. SÞ var stofnað í lok síðari heimstyrjaldar og þeir einir fengu að vera stofnfélagar sem sögðu Þýskalandi og Japan stríð á hendur. Við neituðum því sem vopnlaus þjóð, sem stæði ekki í illdeilum við nokkra þjóð. Þá blasti ósigur Japana og Þjóðverja við, en á þessum tíma höfðu íslenskir stjórnmálamenn prinsíp. Í dag hefðu utanríkisráðherra hoppað á stríðsvagninn.
Miklar vonir voru bundnar við Sameinuðu þjóðirnar og fyrstu aðalritarar eða framkvæmdastjórarnir þeir Tryggve Lie frá Noregi og Dag Hammarskjöld frá Svíþjóð gerðu sitt til að SÞ. stæði undir væntingum, en nú er sá tími löngu liðin. SÞ er skuggin af sjálfum sér og þær vonir sem bundnar voru við samtökin eru löngu horfnar.
193 aðildarþjóðir eru í SÞ. Miðað var við að engin þjóð yrði í SÞ nema þar væru mannréttindi og lýðræði í heiðri höfð. Því fer fjarri í dag og múslimaríkin neituðu að skrifa undir mannréttasáttmálann og fengu þá sérstaka útgáfu fyrir sig, sem við mundum ekki samþykkja að tryggði grundvallarmannréttindi.
Raunveruleikinn í dag er sá að SÞ eru gjörspillt samtök nánast gjaldþrota og spilltasta ríkið nær iðulega sínu fram ásamt þeim sem eru í slagtogi með þeim.
SÞ átti að vera bandalag friðar, sem einbeitti sér að því að setja niður deilur og stríð og ná vopnahléi og friði. Því hlutverki hafa SÞ ekki gegnt í langan tíma og er ekki lengur vettvangur friðarviðræðna. Í tímaritinu the Economist frá 3.maí s.l. er rakið hversu illa stödd samtökin eru fjárhagslega og hve illa er haldið á þeim málum.
SÞ undir stjórn Antonio Gutteres kommúnista frá Portúgal hafa lagt höfuðáherslu á að Evrópa athugið sérstaklega Evrópa taki við endalausum straumi af hælisleitendum. Engar slíkar kröfur eru gerðar til Kína, Indlands, Saudi Arabíu eða Brasilíu svo dæmi séu nefnd. Í annan stað hafa SÞ krafist þess að Evrópa rústi efnahagslegri stöðu sinni og framleiðslu á grundvelli loftslagsmála. Sömu kröfur eru ekki gerðar til annarra.
Björn Lomborg formaður Kaupmannahafnarhugveitunnar hefur bent á hvers óheiðarlegt SÞ er í áróðri sínum í þeim málum og þeim áróðri er sérstaklega beint að Evrópu, en ekki mestu loftslagssóðunum Kína og Indlandi. Björn bendir á í þessu sambandi að SÞ. ástundi ritskoðun og standi að falsfréttum um loftslagsmálum sem m.a. er endurvarpað af sérstökum starfsmanni Veðurstofunar hér heima, sem áður var í þjónustu SÞ.
Sérstök illska SÞ er gagnvart Ísrael sýnir vel hverjir hafa helstu tök á ákvörðunum alsherjarþings SÞ. Á ráðstefnu SÞ. árið 2001 (world conference against racisms)sem haldin var í Suður Afríku snérist ráðstefnan upp í hatursveislu gegn Ísrael þar sem Ísrael var stimplað sem rasista ríki sem fremdi stríðsglæpi, þjóðarmorð og þjóðernishreinsanir. Utan við ráðstefnuhöllina var dreift haturssamantektinni Protocols of the Elders of Zion sem var sérstaklega haldið á lofti af nasistum og kennd í skólum hjá þeim, þar sem því er haldið fram að Gyðingar stefni að heimsyfirráðum auk annarrar illsku.
Mótmælendur voru með spjöld sem á stóð Bara ef Hitler hefði unnið stríðið Hugsið ykkur, þetta var sett fram á ráðstefnu SÞ, samtaka, sem voru stofnuð til að berjast gegn nasisma. Er hægt að sökkva dýpra og segja betur skilið við upphafleg markmið?
Á þeim áratugum sem síðan eru liðnir hefur hatrið á Ísrael heltekið allar stofnanir SÞ. Á árinu 2022 þegar stríð geisaði í Úkraínu, Íransstjórn drap þúsundir mótmælenda aðallega barnungt fólk, þjóðernishreinsanir voru í Myanmar, pyntingar og manndráp af völdum stjórnvalda í Sýrlandi, Venesúela og fleiri ríkjum þar sem í öllum tilvikum var um mikinn fjölda alvarlegra brota á mannréttindum að ræða ályktaði alsherjarþing SÞ. 15 sinnum gegn Ísrael en ekki nema 13 sinnum hvað öll önnur ríki heimsins varðaði. Á þeim tíma var ekkert stríð á Gasa.
Viðbrögð SÞ. við fjöldamorðum Hamas á Gyðingum þ.7. október 2023 breytti engu og aðalritarinn gat með naumindum fordæmt hryðjuverkin og sagði nánast að Ísrael hafi átt þetta skilið og gat ekki tekið undir að Ísrael væri í fullum rétti til að verja líf og limi eigin borgara.
Stofnanir SÞ hafa síðan reynt eftir getu að fela, að það voru hundruðir starfsmanna SÞ (UNRWA) sem tóku þátt í fjöldamorðunum og hryllingnum 7. október 2023. Sannanirnar voru þó svo ótvíræðar, að SÞ gat ekki neitað þeim algjörlega en aðeins 9 starfsmenn af þeim hundruðum starfsmanna SÞ sem tóku þátt í morðæðinu voru reknir.
Það hefði ekki verið úr vegi að forsætisráðherra og utanríkisráðherra Íslands á vettvangi þessara samtaka hefði minnt á þessar staðreyndir og velt upp spurningunni hvort að SÞ gegni jákvæðu hlutverki lengur og eigi tilverurétt.
Bloggfærslur 27. september 2025
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- September 2025
- Ágúst 2025
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.9.): 253
- Sl. sólarhring: 818
- Sl. viku: 3569
- Frá upphafi: 2607615
Annað
- Innlit í dag: 243
- Innlit sl. viku: 3372
- Gestir í dag: 240
- IP-tölur í dag: 230
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
Adolf Friðriksson
-
Jón Þórhallsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Agný
-
Loftur Altice Þorsteinsson
-
Andrés Magnússon
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Björg Hjartardóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Jón Þóroddur Jónsson
-
Áslaug Friðriksdóttir
-
Auðbergur Daníel Gíslason
-
Baldur Hermannsson
-
Námsmaður bloggar
-
Jón Ríkharðsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Einar Gunnar Birgisson
-
Björn Halldórsson
-
Björn Júlíus Grímsson
-
SVB
-
Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
-
Carl Jóhann Granz
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Dominus Sanctus.
-
Inga Sæland Ástvaldsdóttir
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Þórólfur Ingvarsson
-
Dögg Pálsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
-
Bjarni Kjartansson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Elle_
-
Einar Björn Bjarnason
-
Einar G. Harðarson
-
Eiríkur Guðmundsson
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Erla Margrét Gunnarsdóttir
-
ESB og almannahagur
-
Ester Sveinbjarnardóttir
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Jón Kristjánsson
-
Atli Hermannsson.
-
Baldur Gautur Baldursson
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Friðrik Óttar Friðriksson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Jakob Þór Haraldsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Guðjón Sigurbjartsson
-
Georg Eiður Arnarson
-
Gestur Halldórsson
-
Gísli Kristbjörn Björnsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðmundur Pálsson
-
Grazyna María Okuniewska
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Guðmundur Júlíusson
-
gudni.is
-
Jón Þórhallsson
-
Gunnar Freyr Hafsteinsson
-
Gústaf Níelsson
-
Gústaf Adolf Skúlason
-
Guðjón Ólafsson
-
Gylfi Þór Þórisson
-
Haraldur Baldursson
-
Halldór Jónsson
-
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
-
Hannes Sigurbjörn Jónsson
-
Haukur Baukur
-
Birgir Guðjónsson
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Heimir Ólafsson
-
G Helga Ingadottir
-
Helgi Kr. Sigmundsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Himmalingur
-
Hildur Sif Thorarensen
-
Eiríkur Harðarson
-
Hjörtur Guðbjartsson
-
Haraldur Huginn Guðmundsson
-
Snorri Hrafn Guðmundsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Pétur Steinn Sigurðsson
-
Einar Ben
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Inga G Halldórsdóttir
-
Jakob S Jónsson
-
Einar B Bragason
-
Jens Guð
-
jósep sigurðsson
-
Sigurður Einarsson
-
Jónas Egilsson
-
Jón Pétur Líndal
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Valur Jensson
-
Jórunn Ósk Frímannsdóttir
-
Eyþór Jóvinsson
-
Júlíus Björnsson
-
Júlíus Valsson
-
Júlíus Brjánsson
-
Bergur Thorberg
-
Katrín
-
Kjartan Pálmarsson
-
Kjartan Eggertsson
-
Kjartan Magnússon
-
Högni Snær Hauksson
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Steingrímur Helgason
-
Konráð Ragnarsson
-
Lífsréttur
-
Loncexter
-
Guðjón Baldursson
-
Lúðvík Júlíusson
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Margrét St Hafsteinsdóttir
-
Magnús Jónsson
-
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
-
Alfreð Símonarson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Marta Guðjónsdóttir
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Morgunblaðið
-
Natan Kolbeinsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ólafur Sveinsson
-
Ólafur Fr Mixa
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Páll Ingi Kvaran
-
Pálmi Gunnarsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar G
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Ragnar L Benediktsson
-
Rannveig H
-
Árni Gunnarsson
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Rósa Harðardóttir
-
ragnar bergsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Samstaða þjóðar
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jóna Sigurðardóttir
-
Sigurbjörn Sveinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Jónsson
-
Skattborgari
-
Haraldur Pálsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Stefán Júlíusson
-
Þorsteinn Guðnason
-
Jóhann Pétur
-
Sverrir Stormsker
-
Sturla Bragason
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Björn Bjarnason
-
Óli Björn Kárason
-
Jón Þórhallsson
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Þórhallur Guðlaugsson
-
Þórhallur Heimisson
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valdimar H Jóhannesson
-
Valsarinn
-
Valur Arnarson
-
Vefritid
-
Ingunn Guðnadóttir
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Vilhjálmur Eyþórsson
-
Vilhjálmur Sveinn Björnsson
-
Kristinn Ingi Jónsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Arnar Freyr Reynisson
-
Ívar Pálsson
-
Guðmundur Karl Snæbjörnsson