Leita í fréttum mbl.is

Ţinghús fáránleikans vill dómstóla fáránleikans

Stundum er sagt ađ umrćđur og skrif á blogginu sé ómerkilegt. Vel kann ţađ ađ vera rétt á stundum. Fátt jafnast ţó á viđ fáránleikann í máli ţingmannanna Björns Vals Gíslasonar  og Guđmundar  Steingrímssonar í dag.  Ţó er verra ađ ţeir virđast ekki bera skynbragđ á stjórnskipun landsins. Ţađ er alvarlegt ţar sem ţeir eru til ţess kjörnir ađ fjalla um slík mál.

Í dćmalausu lýđskrumi Björns Vals og Guđmundar koma fram sjónarmiđ sem verđa ekki skilin međ öđrum hćtti en ţeim ađ ţeir telji eđlilegt ađ stjórnmálamenn grípi fram fyrir hendur ákćruvalds og dómsvalds. Hvar er réttarríkiđ statt ef ţađ á ađ vera komiđ undir geđţóttaákvörđun stjórnmálamanna hvort fólk er ákćrt eđa ekki? M.a. til  ađ koma í veg fyrir ţađ var stofnađ embćtti ríkissaksóknara til ađ ađskilja rannsókn og saksókn mála frá stjórnmálunum. Áđur hafđi ţetta veriđ á verksviđi dómsmálaráđherra. 

Ţegar óeirđafólkiđ sem sótti ađ Alţingi, slasađi starfsfólk viđ öryggisvörslu og olli eignaspjöllum  er sótt til saka fyrir framferđi sitt, ţá finnst ţeim Birni Val og Guđmundi eđlilegt ađ stjórnmálin hafi afskipti af málinu. Treysta ţeir ekki dómstólum landsins?

Óneitanlega senda ţessir ţingmenn furđuleg skilabođ nú ţegar óeirđarfólkiđ sýnir dómstólum algjöra lítilsvirđingu, eftir ađ hafa sýnt Alţingi lítilsvirđingu.  Ţetta er í fyrsta skipti sem dómsstólum er sýnd lítilsvirđing og reynt ađ tálma störfum ţeirra. Ţađ er alvarlegt mál og í kjölfar ţess er málflutningur ţingmannanna ţeim til skammar.

Ef til vill er ţeim vorkunn eftir ađ hafa hlustađ á holtaţokuvćliđ í dómsmálaráđherra í framhaldi af ţví ađ óeirđafólkiđ veittist ađ dómsvaldinu og lögreglustjórinn á höfuđborgarsvćđinu bauđ óeirđafólkinu síđan í kaffi á lögreglustöđina. Í framhaldi af ţví var ađ sjálfsögđu eđlilegt ađ prestur Laugarnessafnađar skyldi blessa yfir athćfiđ. Kirkjan á jú alltaf sína svörtu sauđi.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Júlíusson

ég vísa í ţessa blogg mitt í kvöld:

Ég á bágt međ ađ trú ţví ađ fólki finnist ţessi skríparéttarhöld yfir ţeim einstaklingum sem urđu á ţau mistök ađ hitna um of í hamsi í miđri búsáhaldabyltingunni ţegar mestöll ţjóđin var gersamlega á hvolfi yfir ţeim hörmungarupplýsingum sem byrjađar voru ađ leka út, og áttu aldeilis eftir ađ draga dilk á eftir sér, sbr ţađ sem viđ núna vitum!, en aftur ađ ţví sem ég var ađ tala um, ţađ varđ jú nokkrum ţađ ađ slysni vil ég segja ađ ganga of langt vegna mikilvćgis málsins og auđvitađ verđa ryskingar óhjákvćmilegar ţegar svona lagađ gengur yfir heila ţjóđ, gleymum ţví ekki ađ kannski voru í ţessum hópi einhverjir sem nú eru búnir ađ missa allt sitt.

Kostnađur og allr tilbúnađur viđ ţessi málaferli eru ekki ţess virđi ađ fariđ sé út í ţađ!! ţetta er mitt álit.

Guđmundur Júlíusson, 12.5.2010 kl. 23:25

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Sammála hverju orđi.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 12.5.2010 kl. 23:57

3 Smámynd: Skeggi Skaftason

Var veriđ ađ tálma störf dómstóla eđa var veriđ ađ tálma rétt borgaranna til ađ fylgjast međ opnu réttarhaldi? Kannski hvoru tveggja? Hvort gerđist á undan?

"Óeirđafólkiđ" er nú ekki beint sótt til saka fyrir ađ hafa slasađ fólk viđ öryggisvörslu og eignaspjöll heldur fyrir "árás á Alţingi".

"Óeirđafólkiđ" og vinir ţeirra og vandamenn hafa borgaraleg réttindi líka.

Skeggi Skaftason, 13.5.2010 kl. 00:20

4 Smámynd: Jón Magnússon

Guđmundur ađ sjálfsögđu getur mörgum hitnađ í hamsi en ţađ afsakar aldrei lögbrot. En ţađ sem ţarna gerđist hafđi ekkert međ ţađ ađ gera ađ fólki hitnađi í hamsi. Ţetta var skipulögđ ađför ađ Alţingi. En ţađ er athyglivert og ţú ćttir ađ athuga ţađ Guđmundur ađ ţetta fólk rćđst á stjórnkerfiđ. Fyrst á Alţingi síđan stjórnarráđ og núna dómstóla en ţađ skiptir sér ekkert af ţeim sem ollu hruninu. Ţađ verslar áfram viđ fyrirtćki ţeirra og hefur ekki haft upp neinar athugasemdir viđ ţá ađila.  Ţađ er of ódýrt ađ afsaka ţessa skiplögđu ađför ađ stjórnkerfi landsins međ ţví ađ fólki hafi hitnađ í hamsi. Óeirđarhópurinn er ekki fólk sem missti sitt í hruninu. Ţađ tapađi ekki atvinnu eđa eignum.

Jón Magnússon, 13.5.2010 kl. 09:51

5 Smámynd: Jón Magnússon

Ţakka ţér fyrir Axel

Jón Magnússon, 13.5.2010 kl. 09:51

6 Smámynd: Jón Magnússon

Vissulega hefur óeirđarfólkiđ sín réttindi Skeggi ţađ er alveg rétt athugađ. Ţađ er hins vegar veriđ ađ snúa hlutum á haus ţegar ţví er haldiđ fram ađ dómskerfiđ virki ekki eđlilega af ţví ađ fleiri vilja komast til ađ fylgjast međ en húsnćđiđ rúmar. Ég ţekki ekki til ţess í okkar nágrannalöndum ađ ţađ ţyki tiltökumál ţó ađ áheyrendapallar í dómshúsum fyllist. Ţá gildir reglan fyrstir koma fyrstir fá. Í sumum tilvikum ţar sem eru opin réttarhöld ţá er samt dyravarsla og engum hleypt inn nema eftir líkamsleit og eftir ađ hlutir eins og t.d. símar og regnhlífar svo dćmi séu nefnd séu tekin í geymslu. Í sumum tilvikum ţá kemst almenningur ekki ađ nema hafa tilvísun frá ađilum sem tengjast viđkomandi réttarhöldum.  En ekkert af ţessu hefur međ mannréttindi og réttláta málsmeđferđ yfir sakborningum ađ gera. Ađgengi ađ dómstólum viđ međferđ dómsmála hefur fyrst og fremst gildi fyrir almenning ţ.e. ađ hann geti aflađ sér uppýsinga um málin. Ragnar Ađalsteinsson sá ágćti júristi ruglar ţessu vísvitandi saman.

Jón Magnússon, 13.5.2010 kl. 09:56

7 Smámynd: Guđmundur Kristinn Ţórđarson

Sammál ţettađ er ţingmönnunum til skammar

Guđmundur Kristinn Ţórđarson, 13.5.2010 kl. 16:53

8 Smámynd: Jón Magnússon

Ţađ finnst mér einmitt líka Guđmundur.

Jón Magnússon, 13.5.2010 kl. 23:40

9 Smámynd: Jón Ríkharđsson

Ég er sammál ţér nafni, viđ verđum ađ virđa lögin. Annars fćr réttarríkiđ ekki stađist.

Athugasemd Guđmundar Júlíussonar lýsir sérstćđu sjónarhorni á lögin. Ţađ á ekki ađ refsa mönnum sem gerđu ţau mistök ađ "hitna um of í hamsi í miđri búsáhaldabyltingunni", ţótt viđkomandi einstaklingar hafi brotiđ lög međ ţví ađ vanvirđa alţingi og vinna á ţví skemmdir.

En á ţá ađ refsa mönnum, sem töpuđu raunveruleikaskynjun, sökum ótakmarkađs frambođs af ódýru lánsfé?

Lög eru m.a. til ţess ađ veita borgum ađhald. Ţađ er ekki leyfilegt ađ brjóta lög, ţótt menn fyllist reiđi út í samfélagiđ. Ţess vegna verđa allir sem gerast brotlegir viđ lögin ađ sćta ábyrgđ. Hvort sem ţađ eru mótmćlendur eđa útrásarvíkingar. Ţađ eru nefnilega allir jafnir fyrir lögum í réttarríki eins og Íslandi.

Jón Ríkharđsson, 14.5.2010 kl. 23:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 297
  • Sl. sólarhring: 695
  • Sl. viku: 4118
  • Frá upphafi: 2427918

Annađ

  • Innlit í dag: 273
  • Innlit sl. viku: 3809
  • Gestir í dag: 264
  • IP-tölur í dag: 253

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband