26.5.2010 | 09:33
Drengskaparbragð Árna Johnsen
Árni Johnsen alþingismaður vekur réttilega athygli á því í góðri grein í Morgunblaðinu í dag, að ómaklega sé ráðist að fyrrum viðskiptaráðherra Björgvin G. Sigurðssyni.
Það er sjaldgæft að stjórnmálamenn taki til varna fyrir stjórnmálamenn úr öðrum flokkum en Árni Johnsen tekur til réttmætra varna fyrir alþingismann Samfylkingarinnar. Flokkssystkin Björgvins hafa sýnt honum dæmafáa lítilsvirðingu að ástæðulausu, það sýnir eðli fólksins sem þar fer með völd.
Björgvin G. Sigurðsson var sem viðskiptaráðherra besti neytendamálaráðherra sem við höfum átt. Það var slæmt fyrir neytendavitund og neytendastarf í landinu að hann skyldi vera viðskiptaráðherra lengur.
Árni Johnsen bendir réttilega á að Björgvin G. Sigurðsson hefur ekkert til saka unnið. Hann er með óverðskulduðum hætti gerður að fórnarlambi.
Samfylkingarfólk mætti skoða það að núverandi forsætisráðherra er mun meiri gerandi og orsakavaldur í hruninu en nokkru sinni Björgvin G. Sigurðsson.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 297
- Sl. sólarhring: 693
- Sl. viku: 4118
- Frá upphafi: 2427918
Annað
- Innlit í dag: 273
- Innlit sl. viku: 3809
- Gestir í dag: 264
- IP-tölur í dag: 253
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Ætli það sé ekki einmitt þessi eiginleiki Árna sem gerir að verkum að hann hefur óumdeilt persónufylgi.
Ragnhildur Kolka, 26.5.2010 kl. 12:32
las þessa grein Árna í morgun - ég er ekki alveg sammála því að Björgvin sé al-saklaus, er bara ekki viss um að slíkt hafi verið hægt á þeim tíma - hitt er fallega gert af Árna að benda á andfélagslegt viðhorf Samfylkingafólks í garð fyrrum ráðherra
Jón Snæbjörnsson, 26.5.2010 kl. 16:53
Á Indlandi eru kýrnar heilagar, hér er það Jóhanna sem er alveg heilög hjá Samfylkingunni. Ég er sammála því að það væri gaman að fá upp á yfirborðið þátt Jóhönnu í aðdraganda hrunsins. En það verður ekki hróflað við heilagri kú Samfylkingarinnar, því í þeim flokki er engin önnur kýr til að setja í hennar bás. Leiðtogi Samfylkingarinnar og forsætisráðherra Íslands er flugfreyja á ellilaunum! Svo er talað um grínframboð í pólitík, Besti flokkurinn eitthvað og Jón Gnarr grínari sem á ekki erindi í pólitík segja sumir. Ég er bara að djóka, Jóka. Skipti um skoðun ef hún verður ennþá forsætisráðherra þegar hún verður níræð.
Jón Pétur Líndal, 26.5.2010 kl. 21:39
Ég reikna með því að þetta sé einn af þeim eiginleikum sem gera það að verkum Ragnhildur.
Jón Magnússon, 26.5.2010 kl. 21:53
Ágæti nafni minn ég get ekki séð af lestri skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis eða öðru sem ég þekki til að hann hafi gerst sekur um annað en leggja trúnað á það eins og nánast allir í þessu þjóðfélagi að helstu stjórnendur fjármála- og viðskiptalífsins hér á landi væri gott og heiðarlegt fólk.
Jón Magnússon, 26.5.2010 kl. 21:56
Já Jón Pétur þetta er sennilega rétt hjá þér að Jóhanna er heilög kýr Samfylkingarfólks. En ég var að velta fyrir mér afskiptum Jóhönnu af húsnæðislánamarkaðnum í gegn um tíðina og hvort þau afskipti hafi verið til góðs og þegar alls er gætt þá held ég að svo hafi ekki verið. Jóhanna má þó eiga það að hún er vel meinandi. En því miður er það oft þannig að vel meinandi góðhjartaðir stjórnmálamenn geta leitt fátækt og örbirgð yfir þjóðir sínar eins og dæmin sanna. Aðgerðarleysisstjórn þeirra Jóhönnu og Steingríms er að verða okkur ansi dýr.
Jón Magnússon, 26.5.2010 kl. 21:59
Sæll. Já, ég man vel eftir því þegar hún tók upp húsbréfakerfið á sínum tíma hún Jóhanna. Það voru ljótu mistökin. Þá voru bréfin seld með afföllum sem bankarnir hirtu. Með þessu innleiddi Jóhanna nýja aðferð fyrir bankana til að ná fólki í skuldaþrældóm, að taka stóran hluta af lánunum af fólki, upp í 24-5% þegar mest var minnir mig, og færa bönkunum sem fyrirframgreitt vaxtaálag áður en lánin voru greidd út. Þetta var hennar uppfinning í samstarfi við bankana. Ég hef aldrei verið ánægður með hana síðan. Hafi hún gert þetta í góðri meiningu, þá er hún ekki nógu klár til að vera forsætisráðherra núna. Hafi hún gert þetta vitandi um afleiðingarnar á sínum tíma þá er hún ekki nógu heiðarleg til að vera forsætisráðherra. Hvort heldur sem er þá vildi hún aldrei laga þetta kerfi aftur, það er kannski það versta við hana í þessu máli. Það voru aðrir en hún sem breyttu þessu kerfi aftur.
Jón Pétur Líndal, 26.5.2010 kl. 22:32
Bíðum nú aðeins við, sat þá maðurinn bara í sínu viðskiptaráðuneyti, horfði í kringum sig, e.t.v. trommað á borðplötuma með fingrunum og hugsað með sér, Hummmm....lítið að gera í viðskiptaráðuneytinu...eins og í gær og alla hina dagana...ææi, á tali hjá Sollu enn og aftur, hvað ætli hún sé alltaf að gera ? Bíddu nú við, saklaus leiddur sem lamb til slátrunar....ég segi nú bara upp á góða íslensku, KOMMON, HVAÐA RUGL ER ÞETTA... og allveg eftir Árna að koma þessum góða dreng til varnar. Nei ætli tilgangurinn hafi ekki verið að skjóta á samfylkinguna, HALLÓ,VAKNA........
Kveðja, Geir
Geir Guðjónsson, 29.5.2010 kl. 00:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.