Leita í fréttum mbl.is

Talsmenn ranglćtis

Ađstođarbankastjóri Seđlabankans og forstjóri Fjármálaeftirlitsins bođuđu til blađamannafundar í síđustu viku til ađ birta tilkynningu um ţađ međ hvađa löglausa hćtti fjármálastofnanir ćttu ađ innheimta ólögmćt gengislán. Úr hugarfylgsnum sínum tíndu ţessir bođberar viđskiptaráđherra og ríkisstjórnarinnar hugmyndir um greiđslur neytenda af ólögmćtum gengislánum.

Ekki vćri gagnrýnisvert ef ţessir sendibođar ríkisstjórnarinnar fćru ađ lögum og reglum í landinu en ţađ gera ţeir ekki. Ţeir búa til viđmiđanir sem styđjast ekki viđ neitt annađ en ţeirra eigin hugarfóstur og fer raunar gegn leikreglum á lánamarkađi eins og sakir standa.

Talsmađur neytenda reynir ţá ađ bćta ađeins úr og tínir annađ hugarfóstur upp úr kolli sínum sem ađ vísu er hagstćđara lántakendum en er sama marki brennd og tilkynning tvíeykisins í Seđlabankanum og Fjármálaeftirlitinu ađ hún hefur enga lagalega skírskotun eđa viđmiđun.

Stađreynd málsins er einföld. Lán í íslenskum krónum bundin gengisviđmiđun erlendra gjaldmiđla eru óheimil. Höfuđstóll lánanna er krónutalan sem tilgreind er á lánasamningnum ađ frádregnum innborgunum. Lánasamningurinn stendur ađ öđru leyti ţar á međal ákvćđi um vexti. Ţess vegna eiga fjármálastofnanir ađ gefa út greiđsluseđla í samrćmi viđ dóm Hćstaréttar á grundvelli lánasamningsins ţ.e. ţeirra vaxta sem ţar eru tilgreindir.

Lánasamningum gengisbundinna lána í íslenskum krónum hefur ekki veriđ vikiđ til hliđar nema hvađ varđar ólögmćtar breytingar á höfuđstól. Ţess vegna er óskiljanlegt ađ ađstođarbankastjóri Seđlabankans, forstjóri Fjármálaeftirlitsins og viđskiptaráđherra skuli mćla fyrir ólögmćtum ađgerđum fjármálastofnana gagnvart skuldurum.

Hvađ skyldu talsmenn norrćnu velferđarstjórnarinnar ţau Steingrímur og Jóhanna segja um ţetta?

Stýrir Jóhanna núna velferđarstjórn fjármálafyrirtćkjanna og erlendra kröfuhafa á kostnađ fólksins í landinu? 

Ţađ er athyglivert ađ ţau Steingrímur og Jóhanna eru horfin úr umrćđunni. En ţau geta leyft sér ţađ međan kjölturakkar ţeirra undir stjórn Gylfa Magnússonar viđskiptaráđherra bođa löglausar ađgerđir fjármálafyrirtćkja.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Jóhanna hefur reynst illa en steininn tekur úr ţegar hún er farin ađ beita ólöglegum tilmćlum til ţess ađ verja erlenda kröfuhafa.

Sigurjón Ţórđarson, 5.7.2010 kl. 10:40

2 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Sćll Jón.

Ţarfur og góđur pistill  hjá ţér.

Mér sýnist máliđ ekkert flóknara en ţú einmitt lýsir í pistlinum. Mér virđist samt ađ höfuđstóllinn upphaflegi deilt í samningsmánuđina auk samningsvaxta sé viđmiđiđ um hver mánađarleg afborgun skyldi vera frá upphafi láns miđađ viđ nýfallna dóma Hćstaréttar.

Ţannig hafa allir ofgreitt um svokallađa gengistryggingu. Ţá ofgreiđslu hljóta menn ađ eiga inni hjá viđkomandi lánastofnun međ fullum dráttarvöxtum fram á ţennan dag - ekki satt ? Síđan geta menn, ţegar lánastofnanir greiđa ţá ofgreiddu summu út, ákveđiđ hvort ţeir leggi upphćđina ásamt dráttarvöxtunum inn á núverandi höfuđstól.

Vextir á óverđtryggđ útlán sem kerfisrakkarnir leggja til eru vextir sem vaxa eđa minnka í fylgd međ verđbólgu hvers tíma. Ţannig eru ţeir ađ endurspegla nokkurs konar verđtryggingu. Samkvćmt ţví, ţá eru slíkir vextir í beinni andstöđu viđ dómana umrćddu ekki satt ţar sem ţađ var sérstaklega nefnt ađ ekki mćtti leggja nokkurs konar verđtryggingu á höfuđstólinn i stađ gengistryggingarinnar.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 5.7.2010 kl. 11:39

3 Smámynd: Edda Karlsdóttir

Rétt hjá ţér. Ţađ er međ ólíkindum hvađ fólk er búiđ ađ ţvćla međ ţađ fram og aftur fyrir hvađa vexti eigi ađ nota á lánin ţar sem ţađ eina sem var ólöglegt var gengistryggingin. Ég hef veriđ ađ velta ţví fyrir mér hvađ hefđi gerst ef gengiđ hefđi haldist óbreytt allan lánstímann (kannski óraunhćf hugsun) en hvađ hefđu bankarnir og lánastofnanir gert ţá? Fyrir mér er ţađ kristaltćrt ađ ţeir tóku stöđu gegn krónunni einmitt í ţeim tilgangi ađ ná sem mestum hagnađi út af ţessum lánum ţví ef gengiđ hefđi veriđ óbreytt á lánstíma hefđu ţeir varalítiđ vćlt og volađ eins og ţeir gera núna!

Edda Karlsdóttir, 5.7.2010 kl. 12:00

4 Smámynd: Inga Sćland Ástvaldsdóttir

Hjartanlega sammála ţér Jón, mjög góđ og sönn lesning.

Nú ţurfum viđ bara ađ safna saman eins mörgum og á Menningarnótt til ađ mótmćla ţessum gjörningum öllum um leiđ og viđ losum okkur viđ allt ţetta vanhćfa liđ sem greinilega er haldiđ einbeittum brotavilja.

Inga Sćland Ástvaldsdóttir, 7.7.2010 kl. 09:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.1.): 65
  • Sl. sólarhring: 808
  • Sl. viku: 6264
  • Frá upphafi: 2471622

Annađ

  • Innlit í dag: 54
  • Innlit sl. viku: 5715
  • Gestir í dag: 52
  • IP-tölur í dag: 52

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband