4.9.2010 | 10:57
Formaður Framsóknarflokksins og þjóðkirkjan
Formaður Framsóknarflokksins skrifar góða og athygliverða grein í Morgunblaðið í dag um þá storma sem geisað hafa um þjóðkirkjuna undanfarnar þrjár vikur. Þar vekur hann m.a. athygli á því með hvaða hætti og ómaklega hafi verið vegið að sr. Geir Waage vegna tímabærrar umfjöllunar hans um trúnaðarskylduna og ómaklega hafi verið vegið að kirkjunni og einstökum forustumönnum hennar í umræðunni undanfarið.
Formaður Framsóknarflokksins varar við upplausninni í þjóðfélaginu og bendir á mikilvægi kirkjunnar sem þjóðfélagsstofnunar.
Búast hefði mátt við því að forsætisráðherra tæki til máls með þeim hætti sem formaður Framsóknarflokksins gerir nú, en hún kaus að vega að kirkjunni þegar harðast var sótt að henni. Sú framganga forsætisráðherra var henni jafnmikið til skammar og skrif formanns Framsóknarflokksins um málefni kirkjunnar eru honum til sóma.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Trúmál, Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 13:02 | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.2.): 637
- Sl. sólarhring: 661
- Sl. viku: 2222
- Frá upphafi: 2489867
Annað
- Innlit í dag: 595
- Innlit sl. viku: 2021
- Gestir í dag: 552
- IP-tölur í dag: 543
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
Adolf Friðriksson
-
Jón Þórhallsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Agný
-
Loftur Altice Þorsteinsson
-
Andrés Magnússon
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Björg Hjartardóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Jón Þóroddur Jónsson
-
Áslaug Friðriksdóttir
-
Auðbergur Daníel Gíslason
-
Baldur Hermannsson
-
Námsmaður bloggar
-
Jón Ríkharðsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Einar Gunnar Birgisson
-
Björn Halldórsson
-
Björn Júlíus Grímsson
-
SVB
-
Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
-
Carl Jóhann Granz
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Dominus Sanctus.
-
Inga Sæland Ástvaldsdóttir
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Þórólfur Ingvarsson
-
Dögg Pálsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
-
Bjarni Kjartansson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Elle_
-
Einar Björn Bjarnason
-
Einar G. Harðarson
-
Eiríkur Guðmundsson
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Erla Margrét Gunnarsdóttir
-
ESB og almannahagur
-
Ester Sveinbjarnardóttir
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Jón Kristjánsson
-
Atli Hermannsson.
-
Baldur Gautur Baldursson
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Friðrik Óttar Friðriksson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Jakob Þór Haraldsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Guðjón Sigurbjartsson
-
Georg Eiður Arnarson
-
Gestur Halldórsson
-
Gísli Kristbjörn Björnsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðmundur Pálsson
-
Grazyna María Okuniewska
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Guðmundur Júlíusson
-
gudni.is
-
Jón Þórhallsson
-
Gunnar Freyr Hafsteinsson
-
Gústaf Níelsson
-
Gústaf Adolf Skúlason
-
Guðjón Ólafsson
-
Gylfi Þór Þórisson
-
Haraldur Baldursson
-
Halldór Jónsson
-
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
-
Hannes Sigurbjörn Jónsson
-
Haukur Baukur
-
Birgir Guðjónsson
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Heimir Ólafsson
-
G Helga Ingadottir
-
Helgi Kr. Sigmundsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Himmalingur
-
Hildur Sif Thorarensen
-
Eiríkur Harðarson
-
Hjörtur Guðbjartsson
-
Haraldur Huginn Guðmundsson
-
Snorri Hrafn Guðmundsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Pétur Steinn Sigurðsson
-
Einar Ben
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Inga G Halldórsdóttir
-
Jakob S Jónsson
-
Einar B Bragason
-
Jens Guð
-
jósep sigurðsson
-
Sigurður Einarsson
-
Jónas Egilsson
-
Jón Pétur Líndal
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Valur Jensson
-
Jórunn Ósk Frímannsdóttir
-
Eyþór Jóvinsson
-
Júlíus Björnsson
-
Júlíus Valsson
-
Júlíus Brjánsson
-
Bergur Thorberg
-
Katrín
-
Kjartan Pálmarsson
-
Kjartan Eggertsson
-
Kjartan Magnússon
-
Högni Snær Hauksson
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Steingrímur Helgason
-
Konráð Ragnarsson
-
Lífsréttur
-
Loncexter
-
Guðjón Baldursson
-
Lúðvík Júlíusson
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Margrét St Hafsteinsdóttir
-
Magnús Jónsson
-
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
-
Alfreð Símonarson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Marta Guðjónsdóttir
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Morgunblaðið
-
Natan Kolbeinsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ólafur Sveinsson
-
Ólafur Fr Mixa
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Páll Ingi Kvaran
-
Pálmi Gunnarsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar G
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Ragnar L Benediktsson
-
Rannveig H
-
Árni Gunnarsson
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Rósa Harðardóttir
-
ragnar bergsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Samstaða þjóðar
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jóna Sigurðardóttir
-
Sigurbjörn Sveinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Jónsson
-
Skattborgari
-
Haraldur Pálsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Stefán Júlíusson
-
Þorsteinn Guðnason
-
Jóhann Pétur
-
Sverrir Stormsker
-
Sturla Bragason
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Björn Bjarnason
-
Óli Björn Kárason
-
Jón Þórhallsson
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Þórhallur Guðlaugsson
-
Þórhallur Heimisson
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valdimar H Jóhannesson
-
Valsarinn
-
Valur Arnarson
-
Vefritid
-
Ingunn Guðnadóttir
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Vilhjálmur Eyþórsson
-
Vilhjálmur Sveinn Björnsson
-
Kristinn Ingi Jónsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Ívar Pálsson
Athugasemdir
Atti sem sagt forsætisradherra ekki ad segja sina skodun af tvi ad hun er forsætisradherra.
Þorvaldur Guðmundsson, 4.9.2010 kl. 11:07
Ég og öll mín fjölskylda fór í Þjóðskrá og við sögðum okkur úr þessu sérhagsmunabatteríi sem þjóðkirkjan er. Þú ert kannski hrifin af því sem Ólafur gerði og allri þögguninni sem fram fór innan kirkjunnar? Þú ert kannski sammála því að trúnaðarskylda við skjólstæðing sé framar tilkynningarskyldu til barnaverndarnefnda? Alveg með ólíkindum hvað hægrimenn hafa siðlítið hjarta og eiga í miklum erfiðleikum með að gera mun á réttu og rögnu.
Valsól (IP-tala skráð) 4.9.2010 kl. 11:09
Sammála!
Guðbjörn Guðbjörnsson, 4.9.2010 kl. 11:53
Málið er einfalt; Kirkjan braut MJÖG alvarlega af sér.. gegn þegnum þessa lands.
Hver sá sem reynir að tala kirjuna upp... sá maður er ekki þess verður að vera í stjórnmálum eða stjórnunarstöðu.
Minni líka á að framsókn telur ~2000 ára draugasögu það mikilvægasta fyrir ísland, sama gerir sjálfstæðisflokkur...
Allir sem lifa í nútímanum og hafa eitthvað á milli eyrnana.. þeir geta ekki kosið flokka sem fela sig undir dogma biblíu... biblían hreinlega mælir með þessu öllu.
Stop it already, or look silly
DoctorE (IP-tala skráð) 4.9.2010 kl. 12:11
Sammála þér Jón grein Sigmundar davíðs er mjög góð og tímabær enda sjaldgæft að sjá svona ballanseruð skrif og efnisleg rök nú til dags
Heiða (IP-tala skráð) 4.9.2010 kl. 12:18
Jú Þorvaldur það var gott að fá það fram hvers konar forsætisráðhera við höfum sérstaklega fyrir marga sem hafa ekki áttað sig á því.
Jón Magnússon, 4.9.2010 kl. 14:00
Þarna ert þú sem nefnir þig Valsól að rugla hlutum þó málefnalegri umræðu sé hrósað þá þýðir það ekki að verið sé að taka afstöðu með afbrotum eða lágkúru þvert á móti. Þá er afstaða til kirkjunnar sem betur fer ekki bundin við pólitískar skoðanir fólks þannig að hægri vinstri skiptir ekki máli hvað það varðar.
Jón Magnússon, 4.9.2010 kl. 14:03
Þakka þér fyrir Guðbjörn.
Jón Magnússon, 4.9.2010 kl. 14:03
Þú sem kallar þig Doctor E ættir að koma fram undir nafni. Þú tekur alltaf til máls til að ófrægja kirkju og kristni. Athygliverð þessi fasíska framsetning þín að þú einn hafir rétt til að hafa skoðun og þú einn sért dómbær um hverjir hafi vitsmuni og hverjir ekki. Að sjálfsögðu skiptir máli að virða trúarskoðanir fólks jafnvel þó maður hafi aðra skoðun
Jón Magnússon, 4.9.2010 kl. 14:07
Þakka þér fyrir Heiða ég er líka sammála þér.
Jón Magnússon, 4.9.2010 kl. 14:07
Ekki setur þú sömu kröfur á þá sem skrifuðu biblíu Jón; Biblían er að mestu nafnlaus skrif... hvers vegna gagnrýnir þú það ekki... æi ég gleymdi, þú telur þig fá mútur fyrir að trúa biblíu... Sorry ég get ekki boðið upp á mútur... En ég get sagt þér að þær mútur og ógnir sem biblía setur fram; Það er lygi.
Fólk sem er alið upp við að trúa á galdrakarl X... það fólk hefur ekki skoðun, það fólk er forritað í að virða ruglið.
Framsóknarflokkur getur ekki átt heima á íslandi árið 2010... kristni eða önnur trú getur aldrei orðið sameiningarafl þjóða... enda eru trúarbrögð byggð á tribalisma, byggð til að stjórna littlum hópum af fólki...
Þess vegna getur þú séð að kristni er skipt niður í yfir 30 þúsund mismunandi túlkanir á bókinni.
Trúarbrögð og ríki er tímaskekkja, það er móðgun við alla landsmenn, hvort sem þeir eru kristnir eða ekki.... því þetta er misrétti... en ég veit að framsókn og sjálfstæðisflokkur byggja á misrétti... þess vegna halla þeir sér að biblíu
doctore (IP-tala skráð) 4.9.2010 kl. 14:31
Jú Þorvaldur það var gott að fá það fram hvers konar forsætisráðhera við höfum sérstaklega fyrir marga sem hafa ekki áttað sig á því.
Biddu nu adeins Jon virkar tetta bara i adra attina. Af tvi ad tu ert ekki sammala Johønnu ta er hennar skodun omøgleg. Mer finnst satt ad segja ekki mikill munur a ter og doctornum.
Þorvaldur Guðmundsson, 4.9.2010 kl. 15:52
Takk fyrir þetta Jón. Tek undir með þér. Doctore er einn af þeim sem kerfisbundið reynir að grafa undan kirkju og kristni og er hann ekki sá eini hér á blogginu í þeim ljótu erindagjörðum.
Guðmundur St Ragnarsson, 4.9.2010 kl. 16:50
Doktor E mælir alveg rétt og því ber að festa fingur á röksemdum hans en ekki dreifa málunum á dreif.
Vandamálið stóra með þessar draugasögur úr himninum er að enginn hefur sannanlega orðið var við þessa drauga, menn hafa bara orð hvers annars fyrir því og þetta er því bara eins og hver önnur órökstudd kjaftasaga. Í tímans rás hefur þessi kjaftagangur síðan verið svikinn inn á skattgreiðendur af pólitískum hálfvitum og er mesta fjársvikastarfsemi allra tíma. Væri þessi ruglandi tekinn af fjárlögum myndi hann vafalaust geispa golunni tafarlaust. Amen og kúmen.
Baldur Fjölnisson, 4.9.2010 kl. 17:07
Jón - ég held að biskup eigi að víkja tímabundið.
Enginn einstaklingur má líta svo á eða hegða sér eins og, hann sé mikilvægari en það embætti er hann gegnir eða sú stofnun er hann er hluti af.
Það má hið minnsta ekki líta þannig út, að slíkar hugmyndir búi undir niðri.
Þjóðkirkjan hefur nú verið til síðan um siðaskipti, og margir biskupar munu vondandi gegna embættum sínum næstu aldirnar.
En, á þessari stundu, held ég að heppilegra væri fyrir kirkjuna að biskup víki tímabundið - þ.s. málið virðist vera farið að skaða sjálfa stofnunina.
Hvaða skoðanir sem menn hafa um það moldviðri sem er uppi eða sanngyrni þess að biskup víkji, þá dugar það eitt að þeir sömu séu sammála þeirri greiningu að málið sé farið að skaða sjálfa stofnunina alveg burtséð frá slíkum sjónarmiðum, til að rökrétt sé að hafa þá afstöðu að rétt sé til lágmörkunar frekari skaða, að biskup víkji tímabundið.
Ég held að það myndi slá mjög á moldviðrið sem uppi er, síðan þegar rannsókn sýnir fram á, að biskup hafi ekki haft neitt rangt við - ef það verður niðurstaðan, óþarfi að gefa sér að sú niðurstaða sé fullkomlega örugg; þá einfaldlega snýr hann til baka til síns embættis og málið smám saman víkur fyrir öðrum málum í þjóðfélaginu.
Það má ekki gleyma því, að síðan hrun, hefur tortryggni úti í þjóðfélaginu magnast út yfir allan þjófabálk, þ.e. hlutir sem áður fólk myndi leiða hjá sér, verða að meiriháttar málum.
Þ.e. m.a. vegna þess tíðaranda, sem biskup verður að víkja tímabundið, að mínu mati.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 4.9.2010 kl. 19:38
Þssi grein Sigmundar var þörf og eins og út úr mínu kveri. Hann hafði þor og dug til að segja það sem máli skipti í þessari umræðu allri.
Bábyljan hefur ekki riðið við einteiming í þessu fjölmiðlasvalli. Það er eins og við eigum enga alvöru blaðamenn lengur, sem skrifa af viti og fylgja málum eftir af hugsjón. Eingöngu Roðhænsni með upphrópanir um öll mál, en skammtímaminnið á ónýtum batteríum.
K.H.S., 5.9.2010 kl. 10:56
Jón þú kallar framsetningu þessa DoctorE fasíska og ræðir um vitsmuni og að virða trúarskoðanir fólks, jafnvel þó maður hafi aðrar skoðanir.
En í sömu umræðu ert þú að skammast út í forsætisráðherra fyrir að hafa aðrar skoðanir á málefnum kirkjunnar en þú og formaður Framsóknarflokksins!
Hver er nú með fasíska framsetningu og óvirðingu í garð skoðana annarra?
Þetta snýst einmitt um það hvernig núverandi biskup tók á máli forvera síns. Hann hefur tekið smánarlega á þessu máli og það útskýrir vel afstöðu fólks, bæði hins óbreytta borgara sem og forstætisráðherra og ef þú og aðrir getið ekki skilið það og virt skoðanir annarra, þá lítur málið einmitt út eins og Valsól leggur það upp - þið viljið vernda og halda hlífskyldi yfir barnaníðinga, nauðgar og þá sem þögguðu niður glæpi þeirra.
Trúin getur svo sannarlega birst í þeirri mynd að haltur leiði blindan.
Baldur (IP-tala skráð) 5.9.2010 kl. 11:50
Þú verður að meta það Þorvaldur. Það sem ég var að gagnrýna forsætisráðherra fyrir var að beita sér með þeim hætti sem hún gerði þegar verst stóð á. Ég var ekki að tala um skoðanir hennar sem slíkar. Hún má vera kristin eða trúleysingi og það hefur ekkert með álit mitt á henni að gera ekki frekar en á Doktor E svo kölluðum og öðrum trúleysingjum sem eru iðnir við að rugla umræðuna. Ég var að tala um grein formanns Framsóknarflokksins og hæla honum fyrir að vera málefnalegur ummæli mín varðandi forsætisráðherra eru vegna þess að hún var síður en svo málefnaleg í umrætt sinn.
Jón Magnússon, 5.9.2010 kl. 18:22
Þetta er tímabær athugasemdi Guðmundur. En eðlilegt væri að þetta fólk gerði það undir fullu nafni. Það hefur allan rétt á að hafa sínar skoðanir en ætti að láta skoðanir annarra í friði og virða þær.
Jón Magnússon, 5.9.2010 kl. 18:24
Ég er sammála þér Einar Björn að eftri hrun hefur tortryggni í þjóðfélaginu magnast út yfir allan þjófabálk. Skynsamt fólk má ekki láta það rugla sig í ríminu. Það er eðlilegt að þeir sem bera ábyrgð verði látnir axla hana (raunar sýnist mér það ekki vera í gangi í þjóðfélaginu en það er annað mál) Ég er hins vegar ósammála þér að biskup eigi að víkja hvort heldur tímabundið eða alveg. Hann hefur ekkert til saka unnið og þau mál sem hafa orðið tilefni umræðu um neikvæða umræðu um kirkjuna eru í eðlilegum farvegi. Þá sé ég ekki að þjóðkirkjan yrði betur á vegi stödd ef biskup færi frá. Mér sýnist hins vegar að sumir prestar m.a. tveir sem telja sig eiga harma að hefna hafi farið fram í umræðunni m.a. gegn biskupi og kirkjunni með mjög svo óviðeigandi hætti. Karl er farsæll forustumaður allt of sundurleits hóps kennimanna.
Jón Magnússon, 5.9.2010 kl. 18:30
Þakka þér fyrir þetta málefnalega innlegg Kári.
Jón Magnússon, 5.9.2010 kl. 18:31
Baldur það er með öllu óskiljanlegt hvernig þú færð það út að biskup hafi farið rangt að í þessum málum. Hann hefur einmitt beitt sér fyrir að kirkjan tæki á þessum málum. Síðan bendi ég þér á svar mitt við hinn nafnlausa Doktor E varðandi gagnrýni á forsætisráðherra. Hún var ekki að lýsa skoðun með athæfi sínu heldur fyrirlitningu sinni á þjóðkirkjunni. Annað var ekki hægt að lesa út úr því sem hún sagði. Það sæmir henni ekki af því að henni ber að virða trúarskoðanir fólks.
Jón Magnússon, 5.9.2010 kl. 18:33
Maður hugleiðir stundum Jón: Kann hnignun kirkjunnar að standa í réttu hlutfalli við fjölda þeirra kvenna sem vígjast til prests? Þetta er auðvitað mjög ögrandi spurning, en þarf ekki að leita svara? Og hefst þá fjörið, ef að líkum lætur.
Gústaf Níelsson, 5.9.2010 kl. 23:03
Lausnin er afar einföld:
Þetta eru allt málefnalegar og sanngjarnar kröfur. Ef einhverjir telja að það þurfi að gera sérstaklega upp þessa margtuggða jarðasamnings, þá verður bara að gera það eftir að sanngjarnt og óháð mat hefur verið lagt á verðmæti þessa samnings.
Verði þetta gert, losnar kirkjan undan ríkisokinu og getur beitt sér á þann hátt sem best hentar henni. Þannig verður hún raunverulega frjáls og sem slík ætti hún að geta þjónað sauðum sínum enn betur en áður.
Ef einhverjir telja þessar kröfur ósanngjarnar þá væri gaman að heyra rökfærslu viðkomandi fyrir því af hverju kirkjan getur ekki þrifist án þess að vera undir pilsfaldi ríkisins.
Óli Jón, 6.9.2010 kl. 03:00
Ég held að það sé óréttmætt að kyngreina það sem þú nefnir hnignun kirkjunnar.
Jón Magnússon, 6.9.2010 kl. 13:11
Þú hefur fullan rétt á því að halda fram þessari skoðun Óli Jón það eru margir þeirrar skoðunar að það væri gott bæði fyrir ríki og kirkju að skilja. Ég er að vísu ekki þeirrar skoðunar en það er annað mál.
Jón Magnússon, 6.9.2010 kl. 13:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.