5.9.2010 | 18:16
Ábyrgðarlaus
Stuttu eftir að forsætisráðherra lýsti yfir stuðningi við Gylfa Magnússon sem ráðherra lét hún hann taka pokann sinn. Stuttum ráherraferli svonefnds fagráðherra Gylfa Magnússonar er lokið og það með jafnmiklum ósóma og hinn fagráðherrann Ragna Árnadóttir gegndi sínu ráðherraembætti með miklum sóma.
Forsætisráðherra lá á að gera breytingar á ríkisstjórninni vegna þess að vantraust Alþingis á Gylfa Magnússon var yfirvofandi vegna þess að hann sagði bæði þingi og þjóð ítrekað ósatt. Auk heldur var Gylfi verklítill sem ráðherra.
Gylfi Magnússon gerði hins vegar nokkra hluti sem orka mjög tvímælis svo ekki sé meira sagt. Þar koma helst til skoðunar ákvarðanir og aðgerðir ráðherrans varðandi það að fella SPRON og Straum fjárfestingarbanka. Eftir því sem séð verður þá var það rangt að fella SPRON og beinlínis skemmdarverk að fella Straum fjárfestingarbanka.
En Gylfi verður ekki sóttur til saka. Hann er í hópi ábyrgðarlausra. Alþingi fær ekki tækifæri til að greiða atkvæði um vantrausttillögu á hann sem boðuð var. Hann verður ekki sóttur til saka fyrir að gera ekki neitt varðandi ofurlaun skilanefndarfólks eins og hann ræddi um í janúar s.l. og oftar að nauðsyn bæri til að taka á. Hann verður ekki sóttur til saka fyrir vanrækslu í starfi með því að gera ekki ráðstafanir þegar honum mátti vera ljóst að rökstuddur vafi lék á því hvort gengislánin svonefndu stæðust eða ekki.
Væntanlega gefst Gylfa Magnússyni nú tækifæri til að rifja upp ummæli sín frá þeim tíma þegar hann var róttækur mótmælandi á fundum Harðar Torfasonar á Austurvelli og velta því fyrir sér hvort það hafi verið sami maðurinn sem talaði á þeim fundum og sá sem síðar varð viðskiptaráðherra með sama nafni.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 324
- Sl. sólarhring: 644
- Sl. viku: 4145
- Frá upphafi: 2427945
Annað
- Innlit í dag: 299
- Innlit sl. viku: 3835
- Gestir í dag: 286
- IP-tölur í dag: 268
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
jón
Þarna greini ég einhverja beiskju hjá þér. Þessi palladómur þinn yfir Gylfa er þér til mikillar vansæmdar.
Þorsteinn Pálsson fjallaði jafn faglega um málefni Gylfa og þú gerir ófaglega.
Þetta fúsk þitt er sjáflstæðismönnum til tjóns.
Kveðja
sbg
sigurdur (IP-tala skráð) 5.9.2010 kl. 22:38
Gylfi er mjög gott dæmi um mann með yfirlýstan góðan ásetning en sem fellur í þá gryfju að ætla að sýna forsjárhyggju fyrir hinum almenna manni með því að leyna hann hlutum. En það sem mér finnst dæmalaust gott hjá honum er að hann fann upp skilgreininguna á Vogunarsjóðum, sem skv. vísindarvefnum er Hedge Fund. En þar setur hann upp íslensku Vogunarsjóðina sem Hedge Fund skilgreiningu. Reynslulausir fjárfestar á íslandi er þar settir í flokk með fjárfestum með allt að hálfrar aldar reynslu. Bara út af því að lausleg skilgreining á Hedge Fund passar.
Svo kom þetta nokkrum á óvart ?
" The road to Hell is paved with good intentions ".
Persónuleg finnst mér að bæta ætti við þann málshátt eftirfarandi :
"og engri ábyrgð".
Góður ásetningur er einskins virði er menn hafa ekki lappirnar á jörðinni og fyrsta vísbendingin um veruleikafirringu er leyndó.
Það skemmtilega í þessari litlu Gylfa Saga er að á meðan menn hneykslast og fárast á heimsku mannsins og ósvífni þá halda stjórnvöld áfram að svæfa rannsókn mála og ganga frá hinum ýmsu málum sem þjóðin hefur gefið skýr fyrirmæli um að hún vilji hafa lokaorðið í.
Og blekkingarleikirnir halda miskunnarlaust áfram.
Hlynur Jörundsson (IP-tala skráð) 6.9.2010 kl. 08:01
Það er engin beiskja Sigurður. Miklu frekar vonbrigði með að Gylfi skyldi standa sig svona illa. Ég bjóst við miklu meiru af honum. Hvað svo sem því líður þá er ég ekki búinn með palladómana um Gylfa. Það á eftir að gera grein fyrir ýmsu sem nauðsynlegt er að gera grein fyrir.
Við deilum ekki sömu skoðun um þá grein Þorsteins Pálssonar sem þú nefnir. Satt að segja varð ég fyrir miklum vonbrigðum með þá grein vegna þess að almennt skrifar Þorsteinn góðar og vandaðar greinar þó þessi hafi ekki verið í þeim flokki.
En Sigurður finnst þér ekki eðlilegt að Gylfi sé dæmdur á sama grundvelli og hann hefur áður dæmt aðra?
Jón Magnússon, 6.9.2010 kl. 13:19
Því miður er þetta allt of rétt hjá þér Hlynur.
Jón Magnússon, 6.9.2010 kl. 13:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.