Leita í fréttum mbl.is

Af hverju ákćra menn ekki Bush eđa Brown?

Af hverju dettur engum í hug í Bandaríkjunum ađ ákćra ţá Hank Paulson fyrrum fjármála-og bankamálaráđherra og Bush jr. fyrrum forseta? Af hverju ákćra Bandaríkjamenn ekki ţessa menn fyrir ađ hafa bakađ bandarísku ţjóđinni ţúsunda millarđa dollara skuldbindingar viđ björgun banka.

Af hverju dettur engum manni í hug í Bretlandi ađ ákćra ţá Alstair Darling fyrrum fjármálaráđherra og Gordon Brown fyrrum forsćtisráđherra vegna bankahruns og taka á skattgreiđendur ţúsunda milljarđa punda skuldbindingar til ađ bjarga bönkum?

Af hverju ţurfum viđ hér á Íslandi ađ fara í vonlausar glórulausar sérleiđir?

Á sama tíma og ríkisstjórn Bretlands gerir sér grein fyrir ţeim alvarlega vanda sem viđ er ađ eiga og ákveđur stórfelldan niđurskurđ ríkisútgjalda ákveđa ţau Jóhanna og Steingrímur ađ halda partíinu áfram og reka ríkissjóđ međ halla.

Hvernig var ţađ annars. Sat ekki Jóhanna Sigurđardóttir í 4 manna ríkisfjármálahóp ríkisstjórnar Geirs H. Haarde? Eru ţá ekki ríkari ástćđur til ađ kćra hana enn Björgvin Sigurđsson?  Ţađ er ađ segja ef menn eru svo skyni skroppnir ađ vilja fara í sérleiđir pólitískra hefndarađgerđa.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónas Egilsson

Er svariđ ekki augljóst? Slíkt hentar ekki pólitískt. Ef ráđherraábyrgđ hefđi náđ t.d. sex ár aftur í tíman, vćri fróđlegt ađ sjá hver viđbrögđ framsóknarmanna hefđu orđiđ.

Er ekki tímabćrt ađ rćđa ábyrgđ ţeirra sem ekki hafa unniđ ađ björgunarađgerđum frá ţví ţeir tóku viđ ráđherravöldunum - eđa valdiđ ţjóđinni tjóni međ ađgerđarleysi?

Jónas Egilsson, 12.9.2010 kl. 22:20

2 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Ţ.e. rétt ađ heilög Jóhanna ađ sjálfsögđu sat í ţeirri sömu ríkisstj. Ţađ gerđi einnig utanríkisráđherra. Svo, ţau hafa alveg jafn mikiđ erindi til ađ sytja fyrir sökum.

------------------

Mín persónulega skođun er ađ eigendur bankanna, séu ađalpersónur og leikendur ţessarar sögu.

Ţeir hafi veriđ skuggastjórnendur landsins, í tíđ Ţingvallastjórnarinnar og hugsanlega fyrr - (en ţađ má vera ađ hluta ástćđa ţess ađ DO ákvađ ađ fara yfir í Seđlabankann fyrir utan ađ má vera ađ ţá hafi hann veriđ búinn ađ sjá ađ mál vćru á öruggri siglingu inn í krass) - ađ hann hafi áttađ sig á, ađ ţar innan vćru hans völd meiri - eins og ađstćđur í landinu voru orđnar.

Ég held ađ menn gangi of langt í ađ gera DO ađ allsherjar slćma náunganum. Ég held ađ ţegar hann og HÁ seldu bankana, hafi ţeir alls ekki međ nokkrum hćtti séđ fyrir ţá veferđ er síđan hófst.

Ţeir hafi alls ekki áttađ sig á, hvílíkt fjárhagslegt og ţví pólit. vald eigendur bankanna myndu verđa.

Ađ, í krafti síns fjármagns myndu ţeir á endanum verđa sterkari ţ.e. valdameiri en sjálf ríkisstj. í landinu.

Ef ţeir hefđu séđ allt ţetta fyrir, ţá hefđu ţeir skipađ málum öđruvísi - ţví eitt er klárt ađ ţeir 2. höfđu aldrei áhuga á ađ gefa völdin frá sér.

Kv.

Einar Björn Bjarnason, 12.9.2010 kl. 22:36

3 Smámynd: Jón Magnússon

Jú ég held ađ ţú hittir einmitt naglann á höfuđiđ Jónas

Jón Magnússon, 13.9.2010 kl. 09:08

4 Smámynd: Jón Magnússon

Ég er í meginatriđum sammála ţér Einar. Ţó tel ég ljóst ađ hvorki Davíđ né ađrir sáu fram á hrun löngu áđur en ţađ gerđist. Ég held ţví fram ađ engin utan ćđstu stjórnenda bankanna hafi vitađ hvađ ţeir voru eitrađir.  Ég gagnrýndi bankana og bankastarfsemi allt frá 2002 og hafđi aldrei trú á milljarđahagnađinum sem var gefinn upp í ársskýrslum og ţví síđur hlutabréfamarkađnum.  Ég átti von á efnahagsţrengingum strax áriđ 2008, en ekki ađ bankarnir vćru svona baneitrađir.

Jón Magnússon, 13.9.2010 kl. 09:11

5 Smámynd: Loftur Altice Ţorsteinsson

Góđar ábendingar Jón til Breta og Bandaríkjamanna. Mér er kunnugt um ađ margir Bretar og Bandaríkjamenn eru einmitt ţessarar skođunar. Vandinn er sá ađ ţessar ţjóđir hafa ekki stjórnarskrár-ákvćđi um Landsdóm. Bretar hafa ekki einu sinni stjórnarskrá.

Loftur Altice Ţorsteinsson, 13.9.2010 kl. 23:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 291
  • Sl. sólarhring: 733
  • Sl. viku: 4112
  • Frá upphafi: 2427912

Annađ

  • Innlit í dag: 267
  • Innlit sl. viku: 3803
  • Gestir í dag: 259
  • IP-tölur í dag: 248

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband