3.10.2010 | 23:44
Mótmæli við Alþingishúsið
Verið er að boða fólk niður á Austurvöll til að mótmæla við Alþingishúsið meðan forsætisráðherra flytur stefnuræðu sína og umræður verða um hana. Vissulega er ástæða til að mótmæla stefnu og stefnuleysi ríkisstjórnarinnar og þá sérstaklega úrræða- og aðgerðarleysi hennar gagnvart vanda fólks og fyrirtækja vegna stökkbreyttra höfuðstóla.
Það hefur því sjaldan verið meiri ástæða til að mótmæla duglausri og úrræðalausri ríkisstjórn en einmitt núna.
Á sama tíma og það er full ástæða til að mótmæla á Austurvelli þá er líka full ástæða til að fólk taki höndum saman um að koma í veg fyrir ofbeldi og skemmdarverk. Alþingishúsið er þjóðarhús. Það er húsið okkar allra. Það á engin að sýna þá skrílmennsku að henda einhverju í Alþingishúsið eða sóða það út. Lögregluþjónarnir sem eru við skyldustörf eru að vinna við að halda uppi friði og allsherjarreglu. Við eigum að virða það sem þeir gera og hlýða þeim og koma því fólki burt sem sýnir lögreglu óvirðingu eða veitist að lögregluþjónum.
Við eigum hvort heldur við mótmælum eða tökum þátt í umræðu að sýna að við séum siðað fólk sem leikum eftir þeim leikreglum sem lýðræðið og réttarríkið heimila.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Löggæsla, Mannréttindi | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 348
- Sl. sólarhring: 553
- Sl. viku: 4169
- Frá upphafi: 2427969
Annað
- Innlit í dag: 320
- Innlit sl. viku: 3856
- Gestir í dag: 303
- IP-tölur í dag: 282
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Einhvern veginn hef ég meiri skömm á þessum mótmælum heldur en ríkisstjórninni sjálfri, því ég bókstaflega þoli það engan veginn þegar verið er að henda eggjum og grjóti í fólk og opinberar byggingar.
Ég er alveg jafnreiður út í þessa ríkisstjórn og mótmælendurnir, en ég vil frekar halda mig við siðaðri aðferðir eins og þær að nýta lyklaborð og tungu.
Það að nota fyrrgreindar aðferðir er brot á lögum, við refsum ekki fyrir lögbrot með lögbrotum. Þannig virka ekki réttarríki.
Því miður hafa boðuð mótmæli þessi leiðindi í för með sér, jafnvel þótt fallist sé á að flestir í hópnum séu friðsamt og löghlýðið fólk.
Það er nóg að það séu þrír til fimm í hundrað manna hóp til að eyðileggja allt.
Jón Ríkharðsson, 4.10.2010 kl. 00:18
Ef þú dregur þinn forstokkaða haus upp úr náhirðar koppnum, þá áttarðu þig öruglega á því að það er verið að mótmæla fleiru en núverandi stjórn.
Td. stjórninni sem skildi allt eftir hér í kalda kolum með blessun og dyggri aðstoð núverandi ritstjóra Moggans, og allri þeirri spillingu sem sú stjórn bauð upp á þ.á.m hinar gráðugu hýenur sem kenndar hafaverið við útrásarvíkinga.
hilmar jónsson, 4.10.2010 kl. 00:26
Jón, Sf. lofaði frjálsum handfæraveiðum, Vg. auknum strandveiðum,
það er eins og að tala við steinvegg að tala um þessi mál,
við þetta fólk, 15.000 manns án vinnu og þau efna ekki loforð sín.
Burt með þessa duglausu stjórn.
Aðalsteinn Agnarsson, 4.10.2010 kl. 00:35
Sæll; Jón lögmaður !
Hversu mikils virði; eru húskumbaldar, frá 19. öld - eða þá; seinni eða fyrri öldum, til samanburðar við þau mannslíf, sem kollegar þínir, Bankamenn og stjórnsýsla bera fulla ábyrgð á, að eru að fara af þessum heimi, eða hafa farið, fyrir tilverknað gróða- aflanna, lögmaður góður ?
Mér fannst rétt; að beina þessarri fyrirspurn til þín, að þessu sinni.
Þér; til nokkurar upplýsingar, má reyndar deila um, að öðru leyti hvort rauneverulegt siðað samfélag hafi nokkru sinni náð, að skjóta rótum; yfirleitt, í sögu okkar, frá öndverðu - nema; mjög skammvinn tímabil, mögulega.
Með kveðjum; úr Árnesþingi /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 4.10.2010 kl. 01:42
Í BNA mega menn brenna þjóðfánann í mótmælaskyni.
Mér finnst í lagi að henda nestinu sínu í Alþingishúsið en ekki að brenna þjóðfánann.
Mér finnst líka í lagi að kveikja varðelda á Austurvelli til að halda á fólki hita.
Ofbeldi af öllu tagi fordæmi ég.
Bæði ofbeldi lögreglu gagnvart almenningi og öfugt.
Því miður hef ég kynnst ofbeldismönnum meðal almennings en einnig meðal lögreglunnar og man eftir einum biskup.
Því má ekki gleyma að ofbeldismenn eru það áfram þó að búið sé að færa þá í lögreglubúning eða biskupsskrúða.
Örfáir lögreglumenn reyna allt sem þeir mega til að hleypa öllu í bál og brand með ónauðsynlegri og allt of harkalegri valdbeitingu.
Það eru ekki endilega þeir sem halda á kylfunum í framlínunni.
Um yfirmannavanda er að ræða.
Þetta sá ég sjálfur á Austurvelli á föstudaginn Jón og hleypti það mjög illu blóði í okkur venjulegt fólk sem þarna var.
Hvernig vinna þessir menn í myrkrinu ef þeir treysta sér til að andskotast í herklæðum á einhverjum ógæfusömum krakkagreyjum fyrir framan nefið á okkur heiðarlegum borgurum?
Viggó Jörgensson, 4.10.2010 kl. 02:51
Já og annað Jón.
Ég bað suma þarna að hætta að vera með dónaskap við lögreglumennina sem væru samborgarar okkar að vinna sín störf fyrir húsnæðislánaklafa, börnum og heimili.
En einnig einstaka lögegluþjóna að láta dónaskapinn sem vind um eyru þjóta í stað þess að vera snakkillir að munnhöggvast við einhverja sem augsýnilega voru ekki svaraverðir í ónefndu ástandi. Ljóst væri að viðkomandi dólgar væru að skamma búninginn sem er tákn ríkisvaldsins og valdamenn þeim á bak. Ömurlegt að sjá að lögreglumenn geti látið slíkt æsa sig svo upp að haldi megi að þá langi ekkert meir en að keyra kylfu sína í hausinn á viðkomandi.
Ég hef hvergi fundið lagaheimild til að handtaka eða hafa afskipti af leiðinlegu og dónalegu fólki og sætum við þá mörg í steininum.
Of margir af ungu kynslóðinni í lögeglunni telja slíka heimild vera einhvers staðar. Þeir sömu hafa ekki náð þeirri tækni að taka ekki skætingi persónulega og eru eilíflega í vandræðum í störfum sínum.
Allflestir lögreglumenn eru öndvegismenn en þeir skapbráðu skemma mikið og spilla þeim trúnaði sem við góðborgarar viljum hafa á milli lögreglu og þjóðar.
Þá eru einnig einhverjir yfirmenn úr hófi kappsamir að ganga í augun á yfirvöldum hverju sinni og hafa farið stórkostlega út fyrir valdheimildir sínar að mínu mati.
Ég sá stóra bót á föstudaginn frá lögleysunni gagnvart vörubílstjórum og nærstöddum á Vesturlandsvegi, en samt vantar töluvert upp á vinnubrögðin.
Á Vesturlandsvegi var einn af toppunum þegar lögreglan sprautaði piparúða á móður er var með barn sitt að kaupa bensín á svæði sem heimilt var að dvelja á.
Við sem viljum bæta fjárhag og öll starfskilyrði lögreglunnar gerum einnig kröfur um að við sjáum sjálf að hún starfi eftir lögum landsins.
Það er einnig ótrúlegur dómgreindarskortur að bjóða þjóðina velkomna, með boði um táragas og kylfur í hausinn, við setningu á löggjafarþingi hennar.
Þakkir fyrir gamalt og gott.
Viggó Jörgensson, 4.10.2010 kl. 03:31
Algerlega sammála.
Axel Jóhann Axelsson, 4.10.2010 kl. 10:46
Já Jón en það á ekki að láta þessa 3 í 500 manna hópi koma óorði á hina sem vilja mótmæla friðsamlega. Mér finnast mótmæli eðlilegur liður í að koma málum á framfæri í lýðræðisþjóðfélagi, en það verður þá að vera í samræmi við leikreglur lýðræðisins.
Jón Magnússon, 4.10.2010 kl. 14:45
Hilmar að sjálfsögðu mótmæla menn því sem þeir vilja mótmæla og koma þá með kröfuspjöld í samræmi við það. Ég var ekki að gefa neina forskrift um hugsanleg mótmæli eða mælast til þess við þig eða aðra að gera það eftir annarri forskrift heldur en eingöngu þeirri að mótmælin fari vel og friðsamlega fram.
Jón Magnússon, 4.10.2010 kl. 14:47
Aðalsteinn við erum alveg sammála um þessa skilgreiningu.
Jón Magnússon, 4.10.2010 kl. 14:47
Óskar Helgi að sjálfsögðu hefur verið og er hér siðað samfélag. Húskumbaldinn sem þú kallar svo skiptir máli og er þjóðareign og eitt helsta lýðræðistákn þjóðarinnar. Þess vegna skiptir það máli að fólk sé ekki að svívirða þessa sameign okkar allra. Ég get ekki svarað því sem þú ert að spyrja um að öðru leyti vegna þess að þú ert að spyrja almennt með tilvísun í starfshætti einhverra aðila sem ég veit ekki neitt um eða hvað er um að ræða.
Jón Magnússon, 4.10.2010 kl. 14:51
Viggó að sjálfsögðu er fólk misjafnt líka lögregluþjónar. En mér finnst ekki í lagi að henda þó ekki sé annað en nestinu sínu í Alþingishúsið. Mér finnst ekki í lagi að brenna þjóðfána og mér finnst ekki í lagi að kveikja eld á Austurvelli. Það finnst mér umfram það sem eðlilegt er. Að öðru leyti þá þakka ég þér fyrir góða færslu.
Jón Magnússon, 4.10.2010 kl. 14:54
Þakka þér fyrir Axel.
Jón Magnússon, 4.10.2010 kl. 14:54
Komið þið sælir; að nýju, Jón lögmaður - og gestir þínir, aðrir !
Jón lögmaður !
Þakka þér samt fyrir; þau svörin, sem þú gafst mér. Þín kynni að verða þörf; þá til endurskipulagsins kemur, því virða vil ég, ötula baráttu þína, gegn verðtryggingunni, meðal annars.
Með; þeim sömu kveðjum, sem fyrri /
Óskar Helgi
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 4.10.2010 kl. 15:00
Þakka þér fyrir það Óskar Helgi. Ég hef raunar furðað mig á því í gegn um árin af hverju baráttan gegn verðtryggðu lánunum hefur verið svna erfið vegna þess að þau eru svo óréttlát. En sem betur fer eru fleiri farnir að átta sig á því þó ekki verkalýðshreyfingin svo furðulegt sem það er. En verðtryggingin verður að fara. Skjaldborgin um heimilin verður ekki mynduð meðan hún fær að leika lausum hala.
Jón Magnússon, 4.10.2010 kl. 23:34
Sæll Jón aftur.
Ég sagði á öðrum vettvangi að ég yrði að sætta mig þessa aðferð sem meirihluti viðstaddra samborgara minn hefði valið, þ. e. að henda eggjum í alþingishúsið.
Ég tók líka fram að ég myndi ekki gera það sjálfur enda ekki alin upp við slíkt. Ég yrði þá líka að þrífa þinghúsið og Austurvöll sjálfur kæmist móðir mín að slíku.
Bestu kveðjur aftur.
Viggó Jörgensson, 6.10.2010 kl. 00:15
Sæll Jón aftur.
Ég sagði á öðrum vettvangi að ég yrði að sætta mig þessa aðferð sem meirihluti viðstaddra samborgara minna hefði valið.
Þ. e. að henda eggjum í alþingishúsið.
Þegar ég segi að mér finnist þetta í lagi er ég að hugsa um franskar lýðræðishefðir.
Hef séð þegar Frakkar sturta kúamykju, úlnum fiski eða mygluðum tómötum við valdastofnanir.
Ég tók líka fram að ég myndi ekki henda eggjum sjálfur, enda ekki alin upp við slíkt. Ég yrði þá líka að þrífa þinghúsið og Austurvöll kæmist móðir mín að slíku.
Verði það framhaldið að alltaf fylgi grjót og annað hættulegt með eggjunum.
Þá verð ég að endurskoða þessa skoðun mína byggða á habeus corpus og fallast á þína.
Bestu kveðjur aftur.
Viggó Jörgensson, 6.10.2010 kl. 00:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.