6.10.2010 | 22:07
Enn einn hring
Fjórum sinnum hefur ríkisstjórnin boðað til blaðamannafunda og sagt að nú væri kynnt hin endanlega lausn í málum skuldsettra einstaklinga. Jafn oft hafa landsmenn orðið fyrir vonbrigðum með boðskapinn.
Tveimur árum eftir hrun hafa höfuðstólar verðryggðra lána hækkað gífurlega vegna ímyndaðra hækkana, sem reiknaðar eru út á Hagstofunni, þrátt fyrir að engin virðisauk mælist í þjóðfélaginu heldur þver öfugt. Það þýðir að verið sé að taka frá skuldurum og gefa fjármagnseigendum.
Verðtryggingarbullið og aðrar sérokurleiðir í lánamálum eru að éta upp eignir venulegs fólks. Jóhanna og Steingrímur hafa horft á með velþóknun ásamt ömurlegustu verkalýðshreyfingu veraldar.
Óneitanlega er það sérkennilegt að þau Jóhanna og Steingrímur skuli standa varðstöðuna með fjármagnseigendum. Raunar er mér sagt að Jóhanna hafi þegar byrjað þá varðstöðu í ríkisstjórn Geirs H. Haarde fyrir tveim árum síðan.
Þegar ríkisstjórn hefur misst traust þá er erfitt að ávinna það aftur. Stefnulaus og úrræðalaus forsætisráðherra ætlar samt að freista þess enn einu sinni að kaupa sér vinsældir með því að spila einhverju út hvað svo sem það verður.
En það dugar ekkert minna en að afnema sérleiðirnar í lánamálunum. Það verður að afnema verðtrygginguna. Það verður að reikna höfuðstólana aftur til október 2008. Eitt verður yfir alla að ganga í því efni.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Mannréttindi, Viðskipti og fjármál | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.2.): 13
- Sl. sólarhring: 782
- Sl. viku: 2076
- Frá upphafi: 2490020
Annað
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 1894
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 13
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
Adolf Friðriksson
-
Jón Þórhallsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Agný
-
Loftur Altice Þorsteinsson
-
Andrés Magnússon
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Björg Hjartardóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Jón Þóroddur Jónsson
-
Áslaug Friðriksdóttir
-
Auðbergur Daníel Gíslason
-
Baldur Hermannsson
-
Námsmaður bloggar
-
Jón Ríkharðsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Einar Gunnar Birgisson
-
Björn Halldórsson
-
Björn Júlíus Grímsson
-
SVB
-
Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
-
Carl Jóhann Granz
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Dominus Sanctus.
-
Inga Sæland Ástvaldsdóttir
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Þórólfur Ingvarsson
-
Dögg Pálsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
-
Bjarni Kjartansson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Elle_
-
Einar Björn Bjarnason
-
Einar G. Harðarson
-
Eiríkur Guðmundsson
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Erla Margrét Gunnarsdóttir
-
ESB og almannahagur
-
Ester Sveinbjarnardóttir
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Jón Kristjánsson
-
Atli Hermannsson.
-
Baldur Gautur Baldursson
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Friðrik Óttar Friðriksson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Jakob Þór Haraldsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Guðjón Sigurbjartsson
-
Georg Eiður Arnarson
-
Gestur Halldórsson
-
Gísli Kristbjörn Björnsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðmundur Pálsson
-
Grazyna María Okuniewska
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Guðmundur Júlíusson
-
gudni.is
-
Jón Þórhallsson
-
Gunnar Freyr Hafsteinsson
-
Gústaf Níelsson
-
Gústaf Adolf Skúlason
-
Guðjón Ólafsson
-
Gylfi Þór Þórisson
-
Haraldur Baldursson
-
Halldór Jónsson
-
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
-
Hannes Sigurbjörn Jónsson
-
Haukur Baukur
-
Birgir Guðjónsson
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Heimir Ólafsson
-
G Helga Ingadottir
-
Helgi Kr. Sigmundsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Himmalingur
-
Hildur Sif Thorarensen
-
Eiríkur Harðarson
-
Hjörtur Guðbjartsson
-
Haraldur Huginn Guðmundsson
-
Snorri Hrafn Guðmundsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Pétur Steinn Sigurðsson
-
Einar Ben
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Inga G Halldórsdóttir
-
Jakob S Jónsson
-
Einar B Bragason
-
Jens Guð
-
jósep sigurðsson
-
Sigurður Einarsson
-
Jónas Egilsson
-
Jón Pétur Líndal
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Valur Jensson
-
Jórunn Ósk Frímannsdóttir
-
Eyþór Jóvinsson
-
Júlíus Björnsson
-
Júlíus Valsson
-
Júlíus Brjánsson
-
Bergur Thorberg
-
Katrín
-
Kjartan Pálmarsson
-
Kjartan Eggertsson
-
Kjartan Magnússon
-
Högni Snær Hauksson
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Steingrímur Helgason
-
Konráð Ragnarsson
-
Lífsréttur
-
Loncexter
-
Guðjón Baldursson
-
Lúðvík Júlíusson
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Margrét St Hafsteinsdóttir
-
Magnús Jónsson
-
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
-
Alfreð Símonarson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Marta Guðjónsdóttir
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Morgunblaðið
-
Natan Kolbeinsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ólafur Sveinsson
-
Ólafur Fr Mixa
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Páll Ingi Kvaran
-
Pálmi Gunnarsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar G
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Ragnar L Benediktsson
-
Rannveig H
-
Árni Gunnarsson
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Rósa Harðardóttir
-
ragnar bergsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Samstaða þjóðar
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jóna Sigurðardóttir
-
Sigurbjörn Sveinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Jónsson
-
Skattborgari
-
Haraldur Pálsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Stefán Júlíusson
-
Þorsteinn Guðnason
-
Jóhann Pétur
-
Sverrir Stormsker
-
Sturla Bragason
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Björn Bjarnason
-
Óli Björn Kárason
-
Jón Þórhallsson
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Þórhallur Guðlaugsson
-
Þórhallur Heimisson
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valdimar H Jóhannesson
-
Valsarinn
-
Valur Arnarson
-
Vefritid
-
Ingunn Guðnadóttir
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Vilhjálmur Eyþórsson
-
Vilhjálmur Sveinn Björnsson
-
Kristinn Ingi Jónsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Ívar Pálsson
Athugasemdir
Hvað með að flytja höfuðstólana frá 2008 til dagsins í dag. ´Það þarf ekki að eyðileggja alla lífeyrissjóðina eða kála öllum sparnaði í landinu með því að afnema verðtrygginguna. Vertu ekki svona einsýnn að horfa alltaf bara á skuldara. Einhverjir verða að leggja fyrir svo aðrir geti fengið lánað.
Halldór Jónsson, 6.10.2010 kl. 22:30
Verðtryggingin hefur ekki megnað að varðveita sparnað í landinu. Nú flæðir sparifé landsmanna út úr bönkum. Auk heldur fann fólk almennt annað ráð til að spra en að geyma peninga í bönkum þannig að verðtryggingin hafði ekkert með það að gera. Lífeyrissjóðirnir hafa lagt drjúgan skerf að því að eyðileggja sjálfa sig og færa má rök að því að þeir væru betur settir hefði verðtrygging aldrei komið til. Ég horfi ekki bara á skuldara. Það verður að vera jafnvægi í þjóðfélagi og það er það ekki meðan við erum með svívirðu verðtryggingarinnar. Hún er að eyðileggja eina að grundvallarbaráttumálum Sjálfstæðisflokksins, séreignastefnuna á íbúðarhúsnæði.
Jón Magnússon, 7.10.2010 kl. 09:36
Verðtryggingin er böl. En það var líka böl þegar allur sparnaður fólks var étinn upp af verðbólgu hér á árunum 1960-1983. Þá var óbeint stunduð eignaupptaka á peningum og fólk fékk niðurgreitt húsnæði.
Hvenær keyptir þú þína fyrstu íbúð, Jón?
Íslenska krónan er gallagripur. Ekki bara í mikilli verðbólgu, líka þegar hún var of sterk og fólk skuldsetti sig mikið, þjóðin taldi sig vera ríkari en hún í raun og veru var.
Ein lausn sem gæti leyst þetta er aðild að Evrópusambandinu og Evru. Þá gætu börn okkar og barnabörn vonandi fengið meiri stöðugleika og lán á miklu betri og fyrirsjáanlegum kjörum.
Einar Karl, 7.10.2010 kl. 09:51
1967
Ég er ekki að tala um sjálfan mig Einar Karl. Ég skulda ekki neitt.
Mér finnst þetta bara svo himinhrópandi óréttlæti að ég get ekki annað en mótmælt þessari aðför að unga fólkinu í landinu. Að sjálfsögðu verður að vera gjaldmiðill í þessu landi sem er í lagi.
Jón Magnússon, 7.10.2010 kl. 13:22
Ekki skal ég mótmæla því að verðtrygging sé eitthvað sem má missa sín. En Einar Karl, aðild að Evrópusambandinu og Evra munu ekki lækka vexti á Íslandi.
Nú hugsa sumir sem þetta lesa að ég verði að færa rök fyrir þessari fullyrðingu. Þeir sem fullyrða að vextir muni lækka hafa ekki fært önnur rök fyrir fullyrðingum sínum en þau að vextir séu lægri innan Evrópusambandsins. Í mínum augum er ekkert sem bendir til þess að tilkostnaður við bankastarfsemi á Íslandi breytist við það að að taka upp evru. Hvort sem það verða Íslenskir bankar eða erlendir skiptir ekki máli.
Kristinn Daníelsson, 7.10.2010 kl. 14:08
Evra er að vísu í augnablikinu fjarlæg, en með henni mundu vextir vera mun lægri en þeir hafa verið á Íslandi allt frá því að hún var tekin upp fyrir 10 árum síðan. Það má skoða með því að bera saman vexti hér á landi og á Evru svæðinu á þessu tímabili.
Tilkostnaður við bankastarfsemi er allt of mikill hér á landi og sérstaklega núna þegar fjármálakerfið hefur skroppið saman. Það ræður hins vegar ekki endilega vaxtastiginu. Verð á peningum fer eftir lögmálinu um framboð og eftirspurn og þannig voru íslensku fjármálafyrirtækin sem voru á markaði á Norðurlöndunum og í Bretlandi að bjóða lán t.d. í Danmörku á mun lægri prósentu eða Evru vaxtastigi og enga verðtryggingu á meðan þau voru að bjóða á Íslandi hærri vexti og verðtryggingu ofan á það vegna þess að stjórnvöld og borgarar þessa lands hafa heimilað sérgróðaöflunum að misbjóða sér með ótrúlegum hætti.
Jón Magnússon, 8.10.2010 kl. 10:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.