Leita í fréttum mbl.is

Tími útreikninga og kannana er liđinn. Tími ađgerđa er kominn.

Undanfariđ hafa um 10 Íslendingar flutt af landi brott á dag eftir ţví sem haft var eftir Pétri Blöndal á Bylgjunni á föstudagsmorgun. 10 manns flýja skuldafáriđ og úrrćđaleysi ríkisstjórnarinnar.

Ég hef barist fyrir eđlilegri skipan lánamála um árabil ţannig ađ verđtrygging vćri afnumin en lánakjör vćru svipuđ og á hinum Norđurlöndunum.  Vegna ţess fć ég fjölda af tölvupóstum frá fólki sem flýr og segir mér sögu sína í nýja landinu, Danmörku, Noregi eđa Svíţjóđ. Sögurnar eru allar keimlíkar og fólk trúir ţví varla ađ ţví bjóđist óverđtryggđ lán međ 4% ársvöxtum. Lán ţar sem höfuđstóllinn lćkkar viđ hverja afborgun.  Ţá segist fólkiđ líka hafa mun betri launakjör.

Almenn skuldaniđurfćrsla, afnám verđtryggingar og gjaldmiđill sem virkar er ţví međal ţeirra forsendna sem verđa ađ koma til svo ađ ţjóđfélagiđ geti unniđ sig út úr vandanum.  Ţjóđfélagssátt getur ekki tekist um neitt annađ eđa minna. Ţađ er engin gjöf heldur réttmćt krafa ađ höfuđstólar lánanna verđi leiđréttir.

Ríkisstjórnin getur ekki beđiđ lengur. Stund ákvarđananna er runnin upp.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Björnsson

Húsnćđis grunnur vinnuaflsins, um 80% neytenda á starfsćfistekjum  í og í kringum međaltalstekjur, í borgríkjum Evrópu er lykillinn ađ lágum launakostnađi viriđaukaskapandi  fyrirtćkja. Öll ţessi borgríki [í sumum lönd mörg] hafa í gegnum aldirnar veriđ í mikilli samkeppni um virđingu.  Ef ţú vilt kaupa af mér auka virđisauka ţá tek ég af ţér ţađ sem mig vantar. Ţetta er dćmi um ţann grunn sem íbúar nýlenduherra draga ályktanir af. Mínir neytendur tryggja raunverulega virđisauka ţađ er gróđa og skatta. Hráefnis ţjóđinni er gerđur greiđi međ ţví ađ losa hana viđ lágkúruna. Hinsvegar eru ţau borgríki sem innhalda hćfustu ţegnanna međ lćgsta húsnćđiskostnađinn um 50% af tekjum eftir skatta á starfsćvi fyrir töku lífeyris.  50% sem eru til ráđstöfunar í ţessum ríkjum nćgja fyrir bestu neytendendakörfunni  međ tilliti til gćđa og endingar. Verđ á neytendakörfu milli ríkja segja ekkert um raunvirđi hennar.

Allir sem hafa fariđ um Evrópu sjá ađ ţýskumćlandi svćđi og nćstu nágrannar bera sig af í efnahagslegum stöđuleika og neytenda gćđum.

Einnig hafa gerst miklar breytingar í EU og mengun í stórborgum er hverfandi miđađ viđ ţađ sem áđur var.

Netiđ gerir allar fjarlćgđir styttri og stađreyndin er sú ađ brottfluttir Íslenskir neytendur koma oftar í heimsókn til Íslands en Íslendingar  til ţeirra.  Svona tryggđ hćttir eftir um 30 ár. Nćsta kynslóđ brottfluttra Íslendinga telst til annarra ríkja.

Ávöxtunar krafa á almennan húsnćđiskostađi: greiđslur ţyngjast á lánstíma. Dettur engum Evrópumanni ađ hafa sem efnahagslegan stöđuleika grunn. Ţađ ţrýstir upp launakröfum , skerđir ráđstöfunar og eftirspurnatekjur og eykur lánsţörf stjórnsýslu og ţörf fyrir hćrra fasteignaverđ og nýbyggingar.

Í EU er húsnćđisgrunnur líka grunnur heildarlauna.

Ég fer eftir 5 ár ţegar sonur minn verđur 18 ára. Ég veit af biturri reynslu ađ Íslenska nýlenduhagfrćđin heldur hér áfram.

Á langtíma jafngreiđslu lánum er vöxtum dreift ţannig ađ afskriftir lánadrottins, í sjóđssamhengi, vegna vćntanlegra verđbólgu eru mestar fyrst. Samkeppni sýnast um ađ gera raunvextina hćrri og afskriftir minni erlendis. Ekki ađ verđtryggja raunvexti fyrirfram og hluta verđbóta til ađ eignafćra í efnahag.

Greiđslur sem eru ţess vegna ţyngstar fyrst lćkka og er ţađ gott vegna 60% viđhaldskostnađar á veđinu á 30 ára lánstíma. Ţví meira sem er sparađ fyrir lántöku skilar sér í lćgri nafnvaxtakröfu.  Ţetta eru um 2.000.000 sparnađarkrafa í ţýskalandi, í sparnađartíma allt ađ 15 ár. Ríkiđ lánar 2/3 en séreignar banki restina. Ef útborgun er minni en 20% hćkkar séreignabanki  sína vexti og lánar meira. 

Ég hef veriđ ađ skođa Ţýskaland og raunvaxtakrafa einkabanka minnkar međ lengri lánum. Skammtíma lán eru jafnvel nokkuđ dýrari en hér.  

Júlíus Björnsson, 15.11.2010 kl. 00:32

2 Smámynd: Sigurđur Ingólfsson

Verđtrygging og vextir í bland viđ gengis- og bankahrun eru auđvitađ ađ fara mjög illa međ fjölda fólks. Ţađ er ekki fyrr en viđ erum komin međ eđlilega vexti ( og án verđtryggingar ) sem lífiđ hér verđur bćrilegt  eins og ţú hefur veriđ óţreytandi ađ halda fram. Ţađ er ótrúlegt ađ eftir bankahrun skuli stóru bankarnir ţrír getađ greitt laun um ţrjúţúsund of fjögurhundruđ starfsmanna,ég myndi slá á 30 milljarđa sem  launakostnađ eingöngu. Ţarna held ég ađ verđtryggingi komi sterk inn ţví ađ eđlilegur vaxtamunur stendur ekki undir ţessu. Og síđan niđurgreiđir ríkiđ vextina ( fyrir bankana ) međ vaxtabótum.Nei, ţađ ţarf ađ koma skikkan á ţessa hluti og ţađ fyrr en seinna. Kveđja

Sigurđur Ingólfsson, 15.11.2010 kl. 12:46

3 Smámynd: Jón Magnússon

Ţetta er rétt athugađ Júlíus. Langtímalánin eru nefnilega talin öruggari vegna ţess ađ ţađ eru almennt tekin trygg veđ fyrir ţeim.

Jón Magnússon, 15.11.2010 kl. 13:20

4 Smámynd: Jón Magnússon

Ţetta er alveg rétt hjá ţér Sigurđur. Ţađ skekkist allt međ verđtryggingunni. Ţetta međ vaxtabćturnar er gott innlegg hjá ţér.

Jón Magnússon, 15.11.2010 kl. 13:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 313
  • Sl. sólarhring: 648
  • Sl. viku: 4134
  • Frá upphafi: 2427934

Annađ

  • Innlit í dag: 289
  • Innlit sl. viku: 3825
  • Gestir í dag: 277
  • IP-tölur í dag: 265

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband