Leita í fréttum mbl.is

Árni Páll ber stjórnskipulega ábyrgđ

Jafnvel ţó  fjármálaráđherra hafi beitt sér međ ótilhlýđilegum hćtti til ađ fćra fjármuni frá skattgreiđendum til kjósenda sinna í Árbót í Ađaldal og einhverjir ţingmenn kjördćmisins hafi veriđ áfram um ađ misfariđ yrđi međ ríkisins fé, ţá ber Árni Páll Árnason ţáverandi félagsmálaráđherra stjórnskipulega og pólitíska ábyrgđ á málinu.

Árni Páll Árnason heldur ţví fram ađ eđlilega hafi veriđ ađ málum stađíđ af sinni hálfu og ţađ hafi veriđ ráđlegging sinna embćttismanna ađ ganga frá málinu međ ţeim hćtti sem gert var ţ.e. greiđa 30 milljónir umfram skyldu.  Eđlilegt er ađ Árni Páll verđi krafinn svara um ţađ hvađa embćttismenn ráđlögđu honum ţetta og á hvađa forsendu.  Raunar er hćpiđ ađ ráđherra sé ađ segja satt, vegna ţess ađ framkvćmdin er andstćđ góđri stjórnsýslu.

Árni Páll sagđi einnig ađ óţarfi hafi veriđ ađ leita eftir áliti Ríkislögmanns ţar sem hann vćri sjálfur lögfrćđingur og gćti ţví dćmt um ţađ hvort greiđa ćtti bćtur í svona máli eđa ekki, en bćtir svo viđ ađ hann hafi ekki tekiđ neinar ákvarđanir í málinu og einungis gert ţađ sem sínir embćttismenn hafi lagt til. Hvađ kom menntun hans sem lögfrćđings ţá málinu viđ?

Fyrir liggur ađ fjármálaráđherra skrifađi ţáverandi félagsmálaráđherra Árna Páli nánast hótunarbréf vegna málsins. Í einu orđinu segist Árni Páll hafa dćmt um máliđ sjálfur út frá lögfrćđiţekkingu sinni.  Í hinu orđinu ađ hann hafi í raun ekki gert ţađ heldur ţađ sem embćttismenn hans lögđu til.

Hvađa rökrćna samhengi er í svona málflutningi ?

Alla vega ţegar öllu er á botninn hvolft ţá var ekki leitađ til rétts ađila í ríkiskerfinu, Ríkislögmanns, til ađ fjalla um máliđ. Fram hjá ţví komast hvorki Árni Páll Árnason né Steingrímur J. Sígfússon

Nú verđur ekki hjá ţví komist miđađ viđ ummćli Árna Páls ađ ţeir embćttismenn komi fram eđa verđi nafngreindir sem Árni Páll segir ađ hafi í raun afgreitt máliđ. Verđi ekki vísađ á neinn eđa nokkur gefi sig fram ţá eru líkur fyrir ţví ađ ráđherra sé ekki ađ segja satt. Ţađ er raunar ekki einsdćmi međ viđskiptaráđherra ađ ţeir geri ţađ.

Eftir stendur hvađ sem hótunarbréfi Steingríms J. líđur og áliti embćttismanna ađ Árni Páll Árnason ber stjórnskipulega ábyrgđ á ţessari vafasömu bótagreiđslu.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Annađ mjög furđulegt kom fram hjá Árna Páli var ađ ţarna hafi komiđ gott dćmi um hvers vegna hann vill ađ landiđ sé eitt kjördćmi.  Mađur spyr sig hverju ţađ hefđi breytt fyrst hann segist hafa afgreitt máliđ á fullkomlega eđlilegan hátt.

Gunnar Jóhannsson (IP-tala skráđ) 24.11.2010 kl. 13:34

2 Smámynd: Jón Magnússon

Góđur púnktur Gunnar.

Annars brosti ógeđfelldt andlit ţess tíma ţegar ţingmenn litu á sig sem pakkaflutningamenn kjósenda í kjördćmi, í Kastljósi í kvöld.

Jón Magnússon, 24.11.2010 kl. 21:40

3 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Eđlilegt er ađ međ nýrri stjórnarskrá verđi landinu skipt upp í fylki međ tryggđan ţingmanna fjölda á Alţingi án tillits til íbúafjölda,svo fólk sem býr fyrir utan krummaskuđina Seltjarnarnes og hrunbyggđirnar ţar í kring, ţurfi ekki stöđugt ađ búa viđ afskiptasemi ţess fólks sem ţar býr og kann ekki fótum sínum forráđ.Ađ öđrum kost taki sveitarfélög á landsbyggđinni sig til og láti höfuđborgasvćđisliđiđ sjá um sig sjálft í framtíđinni og sett verđi ný höfuđborg fyrir Ísland og ţá getur hrunliđiđ haft sitt ţing fyrir sig og ţessar ţúfur í kringum Nesiđ og verđi girt ţar af.Raddir í ţessa veru eru nú ţegar farnar ađ heyrast af landsbyggđinni.

Sigurgeir Jónsson, 24.11.2010 kl. 22:49

4 Smámynd: Jón Snćbjörnsson

leggiđ fram vantraustillögu - verđur vissulega feld af meirihlutanum,  leyfum ţjóđinni allri ađ  sjá óţverrann sem ţarna ţrífst

kalla svo eftir einstaklingi sem er til í ađ leggjast í átak og taka á ţessu "ábyrgđarleysi" svo margra á alţingi

Jón Snćbjörnsson, 25.11.2010 kl. 09:18

5 Smámynd: Jón Magnússon

Sigurgeir búum viđ ekki sem ein ţjóđ í ţessu landi? Búa ekki tveir af hverjum ţremur Íslendingum á stór Selfoss/Borgarnessvćđinu? Er stjórnsýslan ekki nógu rugluđ og flókin fyrir. Er ekki frekar rétt ađ einfalda hana og byggja á ţví ađ viđ búum öll viđ sömu afgreiđslu opinberra ađila.  Fólk er fólk og Reykvíkingurinn í dag getur flutt til Húsavíkur eđa Ísafjarđar á morgun eđa öfugt. Ţannig á ţađ líka ađ vera.

Jón Magnússon, 25.11.2010 kl. 22:46

6 Smámynd: Jón Magnússon

Er ekki rétt Jón ađ krefjast ţess ađ sannleikurinn fái ađ koma í jós í málinu. Ég fer ekki fram á annađ. Síđan skulum viđ kveđa upp dóma. En eins og er ţá er ekki góđ lykt af málinu.

Jón Magnússon, 25.11.2010 kl. 22:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 220
  • Sl. sólarhring: 497
  • Sl. viku: 4436
  • Frá upphafi: 2450134

Annađ

  • Innlit í dag: 200
  • Innlit sl. viku: 4129
  • Gestir í dag: 196
  • IP-tölur í dag: 194

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband