Leita í fréttum mbl.is

Meiri hluti ríkisstjórnar. Fréttir og ekki fréttir.

Fjölmiđlar slá upp ţeirri ekki frétt í dag ađ varamađur Ţráins Bertelssonar styđji ekki ríkisstjórnina. Ţađ er ekki frétt. Afstađa Katrínar Snćhólm hefur legiđ fyrir frá ţví ađ ríkisstjórnin var mynduđ.  Hins vegar skiptir meira máli varđandi líf og stöđu ríkisstjórnarinnar hvađa afstöđu fríjadrottning Alţingis, Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir tekur ţegar hún kemur úr nýjasta barneignarfríinu sínu.

Varamađur Guđfríđar Lilju styđur sinn formann og ríkisstjórnina. En Guđfríđur Lilja fundađi međ ţremenningunum í ţingflokki VG sem sátu hjá viđ atkvćđagreiđsluna um fjárlögin áđur en atkvćđi voru greidd. Ţađ bendir til ţess ađ Guđfríđur Lilja rói á sama báti og Lilja Móses og félagar. Ţar međ er meiri hluta stuđningur viđ ríkisstjórnina ekki fyrir hendi ţegar Guđfríđur Lilja sest á ţing aftur,  miđađ viđ skilgreiningu Jóhönnu Sigurđardóttur, Össurar Skarphéđinssonar og Róberts Marshall.´

Sérkennilegt ađ fjölmiđlar skuli ekki spyrja Guđfríđi Lilju um afstöđu hennar m.a. um hjásetu félaga hennar viđ afgreiđslu fjárlaga. Ţađ vćri frétt. Í stađ ţess er birt hundgömul ekki frétt um varamann ţingmannsins sem lét sig hafa ţađ viđ afgreiđslu fjárlaga ađ greiđa atkvćđi međ sérstakri styrkveitingu til sjálfs síns. 

Ţeir eru flottir ţingmennirnir hjá Vinstri grćnum annađ hvort í fríi eđa sjálfsmennsku nema skarađur sé eldur ađ eigin köku  á kostnađ skattgreiđenda. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jónsson

Ja há, Ţráinn Bertelsson er sannur listamađur og metur sjálfan sig ţannig.

Halldór Jónsson, 20.12.2010 kl. 18:51

2 Smámynd: Jón Magnússon

Kvikmyndirnar hans voru góđar. En hins vegar fór hann óverđskuldađ inn á heiđurslaunaflokk listamanna fyrir átrođning Framsóknar á sínum tíma. En hann er ekki fyrsti hvađ ţá síđasti listamađurinn sem fer í heiđurslaunaflokk á grundvelli flokksskírteinis.

Jón Magnússon, 20.12.2010 kl. 21:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.1.): 384
  • Sl. sólarhring: 1350
  • Sl. viku: 5526
  • Frá upphafi: 2469910

Annađ

  • Innlit í dag: 366
  • Innlit sl. viku: 5074
  • Gestir í dag: 365
  • IP-tölur í dag: 358

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband