28.12.2010 | 00:31
Stefna og stefnuleysi borgarstjórans
Í drottningarviðtali síðdegisútvarpsins við Jón Gnarr borgarstjóra virtist þess vandlega gætt að tala um allt annað en borgarmál. Jón Gnarr lét móðann mása um eigið ágæti og það að Besti flokkurinn hefði enga stefnu jafnvel þó hann hefði stefnu sem engin vissi hver væri þó hún væri til en væri samt ekki til.
Þó fór svo að Jón Gnarr gerði grein fyrir þeim atriðum sem virðast inntak í pólitískri hugsun hans. Í fyrsta lagi sagði hann nauðsynlegt að losna við markaðsþjóðfélagið eða kapítalsimann. Í annan stað að fá hingað fleiri ferðamenn og í þriðja lagi að friðarsamningar í millum Ísraelsmanna og Palestínumanna færu fram í Höfða. Jón Gnarr segir að forsenda þess að eitthvað sé hægt að gera sé að losna við markaðsþjóðfélagið.
Andstaða við markaðsþjóðfélagið er merkileg pólitísk yfirlýsing sem felur í sér hinn valkostinn að vilja miðstýringu og áætlunarbúskap. Áætlunarbúskap eins og í Norður Kóreu eða eins og það var í Kína og að hluta til á Indlandi. Sjálfsagt veit Jón Gnarr að fjöldi Norður Kóreubúa deyja úr hungri árlega og þannig var það í Kína og Indlandi. En e.t.v. veit hann ekki að eftir að Kína og Indland markaðsvæddust hefur þjóðarframleiðsla og velmegun aukist í stórum stökkum.
Sá sem segir það forsendu góðra hluta í þjóðfélagsbaráttu að kasta markaðskerfinu burt verður að segja hvaða valkosti hann boðar í staðinn. Ekki verður hjá því komist lengur að taka það alvarlega sem stjórnmálamaðurinn Jón Gnarr segir. Vissulega er það líka nauðsynlegt að fjölmiðlar taki hann sömu tökum og þeir taka aðra stjórnmálamenn og láti hann standa fyrir máli sínu með sama hætti og þeir þurfa að gera.
Meðal annarra orða hefur Jón Gnarr staðið fyrir bættri stjórnun borgarinnar? Hefur hann dregið úr bruðlinu?Hefur hann lækkað laun borgarfulltrúa og varaborgarfulltrúa á krepputímum? Hefur hann fækkað einkabílum og einkabílstjórum borgarfulltrúa á kostnað borgarbúa? Af hverju er hann ekki spurður að þessu af fjölmiðlafólki?
Bullukollaviðtöl eru ekki boðleg þegar stjórnandi stærsta fyrirtækis landsins Jón Gnarr á í hlut eða að talað sé um allt annað en fyrirtækið Reykjavíkurborg, rekstur þess og stjórnun.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Fjölmiðlar, Sveitarstjórnarkosningar | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.12.): 219
- Sl. sólarhring: 506
- Sl. viku: 4435
- Frá upphafi: 2450133
Annað
- Innlit í dag: 200
- Innlit sl. viku: 4129
- Gestir í dag: 196
- IP-tölur í dag: 194
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Já kæri nafni, þessir undarlegu tímar hafa kennt okkur það, að lífið er algerlega ófyrirsjáanlegt.
Mér dettur í hug útvarpsgrín sem var mjög vinsælt fyrir nokkrum árum. Þá var það ekkifréttamaðurinn Haukur Hauksson sem flutti ekkifréttir og það var stundum hægt að brosa að þessum þáttum. Enda hélt maður náttúrulega að svona "ekki dæmi" væri bara útópískt grín.
En svo kemur ekkistjórnmálamaður fram á sjónarsviðið og stofnar ekkistjórnmálaflokk. Hann hlaut meirihluta atkvæða og borgarstjórastóllinn kom í hans hlut. Þá gerðist hann ekkiborgarstjóri, því honum leiðist borgarstjórastarfið.
Ekkiborgarstjórinn vill svo að einhver taki að sér að sinna störfum þeim sem hann var kosinn til að gegna, til þess að hann geti verið skemmtilegur borgarstjóri, svona eins og Sebastían bæjarfógeti í Kardimommubæ, en Sebastían var nú þrátt fyrir allt virðulegur embættismaður ef marka má heimildir Thorbjörns Egners.
Svo vill hann stofna til vináttutengsla við Múmínálfa og gera Múmínbæ að vinabæ Reykjavíkur. Ekki veit ég hvernig hægt er að samræma æfintýrabæ og raunverulegan, en Jón Gnarr ku vera lunkinn við að feta ótroðnar slóðir að sögn stuðningsmanna hans.
Þetta er nú sá veruleiki sem reykvískir kjósendur völdu sl. vor.
Jón Ríkharðsson, 28.12.2010 kl. 07:40
Sæll.
Ég held að við getum að nokkru leyti kennt linkind Sjálfstæðismanna um stöðu mála í borginni. S.flokkurinn hefur færst of mikið á miðjuna að mínu mati. Útþensla ríksins á árunum 1999-2007 er hræðileg og afleiðing miðjumoðs flokksins og fráhvarfs frá frjálshyggjunni. Svipaða sögu má sjálfsagt segja um borgarapparatið. Ætli það hafi ekki líka þanist út undanfarið? Hvers vegna skrifa borgarfulltrúar t.d. ekki reglulega greinar og benda m.a. á það sem þú nefnir? Það verður að gagnrýna það sem betur má fara og treysta því að kjósendur sjái að betur má gera. Annars ættu svona viðtöl ekki að koma á óvart, blaðamenn klikkuðu á árunum fyrir hrun og ef ég man rétt fengu þeir sneið í skýrslu rannsóknarnefndar alþingis en virðast ekki ætla að taka hana til sín og vilja sjálfsagt sem minnst ræða sinn hlut á árunum fyrir kreppu.
Annars hefur S.flokkurinn (þ.e. þingmenn hans) verið hrikalega linur undanfarið. Hvers vegna hefur þessi hrunstimpill ekki verið þveginn af flokknum með almennilegum útskýringum á raunverulegum orsökum hrunsins? Það að kenna einum flokk um hrunið sýnir fullkomið skilningsleysi á orsökum kreppunnar. Þarna sýna vinstri menn glögglega hvað þeir eiga lítið erindi í landstjórn enda sjá allir úrræðaleysið. Ég held að margir myndu íhuga það sterklega að kjósa S.flokkinn ef raunverulegar rætur þessarar kreppu væru útskýrðar fyrir fólki og málflutningur stjórnarliða því afhjúpaður. Stjórnarliðar gefa á sér höggstað við það eitt að opna munninn, svo innantómur er málflutningur þeirra - þetta þarf að nefna reglulega þar til kjósendur átta sig á þessu. Að fjármálaráðherra komist upp með að segja að hagvöxtur ríki þegar í reynd er um samdrátt að ræða er ótrúlegt. Laug maðurinn eða vissi hann ekki betur? Þessu þarf að halda að kjósendum enda segir þetta allt um getu Vg í efnahagsmálum.
Ég sá e-s staðar að S.flokkurinn hefði nú um 40% fylgi sem er í sjálfu sér ágætt en ég held að ef þingmenn flokksins væru duglegri að halda getuleysi stjórnarinnar að kjósendum og benda á betri leiðir mætti hæglega auka fylgið nokkuð vegna þess hve staða mála er slæm.
Ein spurning svona í lokin til þín og annarra sem hafa kannski áhuga á að svara. Í ljósi þess hve ESB er miðstýrt og ólýðræðislegt bákn hvernig getur nokkur hægri maður stutt inngöngu í það? Fyrir nokkru sá ég e-n líkja ESB við USSR sálugu. Er sú samlíking ekki bara nokkuð góð?
Jon (IP-tala skráð) 29.12.2010 kl. 07:45
En meiningin er að halda Gnarrismanum áfram inn í Landsmálin nafni minn Ríkharðsson. Svona framboð og framganga hefði ekki gengið nema fólki hefði ofboðið stjórnunin og/eða stjórnleysið, stefnuleysið og spillingin.
Jón Magnússon, 29.12.2010 kl. 09:23
Það er merkilegt nafni minn sem greinir ekki föðurnafn að við skulum vera hér þrír Jónar að ræðast við um þessa færslu. En það er bara betra að vera í góðum félagsskap. Ég er í meginatriðum sammála þér og þínum greiningum nema hvað varðar Evrópusambandið. Evrópusambandið er bæði miðstýrt og það er líka skortur á miðstýringu. Um er að ræða bandalag ríkja sem deila fullveldi sínu að hluta með öðrum bandalagsríkjum. Stjórnkerfi bandalagsins var upphaflega miðað við aðstæður sem eru ekki lengur fyrir hendi og þó lappað hafi verið upp á það í þrígang þá hefur ekki tekist nógu vel til að mínu mati. Stóru vandamál Evrópusambandsins byrjuðu þegar allt of mörg fyrrum kommúnistaríki voru tekin inn í bandalagið án þess að nokkur glóra væri í að taka þau inn. Afleiðingin fyrir okkur sem EES þjóð hefur verið skelfileg af því að íslenskir ráðamenn sváfu á verðinum og stóðu ekki að nauðsynlegum breytingum á EES samningnum í kjölfarið auk þess að nýta sér undanþágur við frjálsu flæði fólks frá nýju ríkjunum árið 2006. En samlíkingin við USSR á ekki við.
Jón Magnússon, 29.12.2010 kl. 09:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.